Hreggviður Jónsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Eignarskattar fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Fjármál embættis húsameistara ríkisins fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Sérstakur eignarskattur fyrirspurn til fjármálaráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Álag á óunninn fisk til útflutnings fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Bifreiðagjald (skipting milli kjördæma) fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Eignarskattar (skipting milli kjördæma) fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Eignarskattar (sérstakur eignarskattur) fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Eignarskattur á Norðurlöndum fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands
  6. Fasteignagjöld 1990 fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  7. Fasteignaskattur á Norðurlöndum fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands
  8. Fjárveitingar til sólarhringsheimila þroskaheftra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  9. Gatnagerðargjöld sveitarfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  10. Innflutningsgjald af bensíni fyrirspurn til fjármálaráðherra
  11. Kaup ríkisins á fasteignum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  12. Klak- og eldisstöð fyrir sjávarfiska fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  13. Lán Byggingarsjóðs ríkisins fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  14. Sérstakur eignarskattur (skipting milli kjördæma) fyrirspurn til fjármálaráðherra
  15. Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði (skipting milli kjördæma) fyrirspurn til fjármálaráðherra
  16. Skráning íbúðarhúsnæðis á Norðurlöndum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  17. Vísitala lánskjara fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands
  18. Þungaskattur af dísilbifreiðum fyrirspurn til fjármálaráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Ályktun Evrópuráðsins um baráttuna gegn eiturlyfjum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Ályktun Evrópuráðsins um griðland fyrir flóttamenn fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Byggingarsjóður ríkisins fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Endurnýting á ónýtum bifreiðum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Fjárfestingar ríkisbanka fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  6. Hlutfall skatta af vergum þjóðartekjum fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  7. Mannvirkjasjóður NATO fyrirspurn til utanríkisráðherra
  8. Meðferð Olís-málsins í Landsbanka Íslands fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  9. Sáttmálar á forgangslista Evrópuráðsins fyrirspurn til utanríkisráðherra
  10. Sáttmáli Evrópuráðsins um sjálfsstjórn sveitarfélaga fyrirspurn til utanríkisráðherra
  11. Skattar á íbúðarhúsnæði í löndum OECD fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  12. Útfararþjónusta fyrirspurn til kirkjumálaráðherra
  13. Varaflugvellir fyrir millilandaflug fyrirspurn til samgönguráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Einstaklingar með glútenóþol fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Fjármögnun lána vegna sauðfjárafurða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  3. Kjötbirgðir og útflutningsbætur fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Staðgreiðslulán vegna sauðfjárafurða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  5. Tryggingariðgjöld fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Vextir og peningamál í sjávarútvegi og landbúnaði fyrirspurn til viðskiptaráðherra

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Norrænt samstarf skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  2. Úthlutun á fiskveiðiheimildum fyrir smábáta beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  3. Vestnorræna þingmannaráðið 1990 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

111. þing, 1988–1989

  1. Bifreiðaskoðun í Hafnarfirði fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  2. Dagskrárgerðarsjóður Evrópuráðsins fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Málefni Ölduselsskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Staða og rekstur fiskvinnslufyrirtækja beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  5. Staðfesting ýmissa sáttmála Evrópuráðsins fyrirspurn til utanríkisráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Framkvæmdasjóður fatlaðra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Ritskoðun á fréttastofu sjónvarps fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Vandi kartöflubænda beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra
  4. Veiting leyfa til útflutnings á skreið beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra