Jóna Valgerður Kristjánsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. Boðað verkfall kennara óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Fasteignamat ríkisins fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Fræðsla um bókhald og fjárreiður ríkisstofnana fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Réttindamál kennara fyrirspurn til menntamálaráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Aðgerðir til að sporna við vaxandi atvinnuleysi fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Eftirstöðvar fjár til atvinnuskapandi verkefna óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Embætti héraðsdýralækna fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Héraðsskólinn í Reykjanesi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Innheimta þungaskatts fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Jöfnun húshitunarkostnaðar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  7. Landkynning í Leifsstöð fyrirspurn til utanríkisráðherra
  8. Löggjöf um glasafrjóvganir og réttaráhrif tæknifrjóvgunar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Rækjukvóti loðnuskipa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  10. Starfsemi héraðsskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  11. Stjórnsýsluendurskoðun hjá Landgræðslu ríkisins fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  12. Tekjuskattur og eignarskattur fyrirspurn til fjármálaráðherra
  13. Útboð í landpóstaþjónustu fyrirspurn til samgönguráðherra
  14. Úthlutun aflaheimilda fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  15. Veiting dýralæknisembætta óundirbúin fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Embætti dýralæknis á sunnanverðum Vestfjörðum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Endurskoðun laga um fæðingarorlof o.fl. óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Fasteignamat ríkisins fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Hertar aðgerðir gegn skattsvikum óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Málefni Ríkisútvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Sala m/s Heklu óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Staða loðdýrabænda fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  8. Svæðisútvarp Vestfjarða fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Umhverfismál á norðanverðum Vestfjörðum fyrirspurn til umhverfisráðherra
  10. Útboð hjá Vegagerð ríkisins fyrirspurn til samgönguráðherra
  11. Virðisaukaskattur á heimilisiðnaði fyrirspurn til fjármálaráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Fjárframlög til vegagerðar óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Jöfnun á húshitunarkostnaði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Kennaranám með fjarkennslusniði fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Lækkun vaxta óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Málefni flugfélaga á landsbyggðinni fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Sameining sveitarfélaga óundirbúin fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  7. Stöðugildi í heilbrigðisþjónustu á Vestfjörðum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Yfirtaka á skuldum orkufyrirtækja óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra

Meðflutningsmaður

117. þing, 1993–1994

  1. Sala ríkisins á SR-mjöli beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Vestnorræna þingmannaráðið 1991 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins