Árni Gunnarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Vestnorræna þingmannaráðið 1990 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
  2. Vökulög fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Virðisaukaskattur af snjómokstri fyrirspurn til fjármálaráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Kaup lífeyrissjóða á skuldabréfum samkvæmt lánsfjáráætlun fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Kostnaður við frv. um leiðréttingu orkuverðs til Íslenska álfélagsins fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana 1982 fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Rækjuveiðar við Húnaflóa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Staðgreiðsla skatta fyrirspurn til fjármálaráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Mat á eignum Iscargo hf. beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  2. Raforkuverð til fjarvarmaveitna fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Rannsóknir og viðvörunarkerfi í Mývatnssveit fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Tilraunageymir til veiðarfærarannsókna fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Vistun ósakhæfra afbrotamanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Framleiðslueftirlit sjávarafurða fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Fullorðinsfræðsla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Húsnæðismál fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Landmanna-, Gnúpverja- og Holtamannaafréttir fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Áfengiskaup ráðuneyta fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Listskreytingar ískólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Störf milliþinganefndar í byggðamálum fyrirspurn til forsætisráðherra

100. þing, 1978–1979

  1. Atvinnumál á Þórshöfn fyrirspurn til forsætisráðherra

Meðflutningsmaður

112. þing, 1989–1990

  1. Framkvæmd ályktana Alþingis á síðastliðnum fimm árum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Framkvæmd ályktana Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Umhverfismál (undirbúningur heildarlöggjafar) fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Ellilífeyrir sjómanna fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  2. Flugsamgöngur við Vestfirði fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  3. Opinber stefna í áfengismálum fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  4. Símaþjónusta opinberra stjórnsýslustofnana fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  5. Sjóefnavinnsla á Reykjanesi beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Flugleiðin Akureyri–-Ólafsfjörður–-Reykjavík fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  2. Framkvæmd laga um fóstureyðingar fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  3. Fyrirmæli Ríkisbókhalds fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  4. Fæðispeningar sjómanna fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  5. Jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  6. Kaupmáttur tímakaups verkamanna fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  7. Lífeyrisréttindakerfi fyrir alla landsmenn fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  8. Lækkun gjalda á bifreiðum fyrir öryrkja fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  9. Málefni Flugleiða beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
  10. Málefni Ríkisútvarpsins beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
  11. Málefni Skúla Pálssonar á Laxalóni fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  12. Norsku- og sænskukennsla í grunnskólum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  13. Olíustyrkur fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  14. Raforka til húshitunar fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  15. Skipulag loðnulöndunar fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  16. Styrkir til bygginga orlofsheimila verkalýðssamtakanna fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  17. Tenging dísilrafstöðva í eigu Rafmagnsveitna ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  18. Varaflugvöllur fyrir millilandaflug fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  19. Verðtryggður lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Kröfluvirkjun beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra