Karl Steinar Guðnason: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

116. þing, 1992–1993

  1. Leiga fiskveiðiheimilda fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Eftirlit með veiðum erlendra skipa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Norður-Atlantshafsþingið 1991 skýrsla Íslandsdeild Norður-Atlantshafsþingsins

113. þing, 1990–1991

  1. Lögreglustöðin í Grindavík fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Málefni geðsjúkra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Málefni geðsjúkra afbrotamanna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Opinber aðstoð til skreiðarframleiðenda fyrirspurn til forsætisráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Hlerun farsíma fyrirspurn til samgönguráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Skip milli lands og Vestmannaeyja fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Upplýsingaöflun kjararannsóknarnefndar fyrirspurn til fjármálaráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Verktakastarfsemi á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Viðskiptahagsmunir Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu fyrirspurn til viðskiptaráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Afurðalán skreiðarframleiðenda fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Alþjóðaflugvöllur við Sauðárkrók fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Fríiðnaðarsvæðið við Keflavíkuflugvöll fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Innheimta skyldusparnaðar fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  5. Upphitun flugbrautar við Sauðárkrók fyrirspurn til samgönguráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Ríkisstyrkir Norðmanna til sjávarútvegs fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Vatnstaka Íslandslax hf. í Grindavík fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Gjaldheimta á Suðurnesjum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Kvikmyndasafn Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Símamál í Sandgerði fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Staðfesting Flórens-sáttmála fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Starfsskilyrði myndlistarmanna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Varnir gegn mengun sjávar fyrirspurn til samgönguráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Sjóefnavinnslan fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Verðlagning raforku fyrirspurn til iðnaðarráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Alkalískemmdir á steinsteypu í húsum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Fjölgun presta fyrirspurn til kirkjumálaráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Framkvæmd laga um fóstureyðingar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

100. þing, 1978–1979

  1. Aðbúnaður og hollustuhættir á vinnustöðum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Gildistaka byggingarlaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Niðurskurður fjárframlaga 1978 fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Vandamál frystihúsa á Suðurnesjum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

94. þing, 1973–1974

  1. Hafnamál fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Símamál á Suðurnesjum fyrirspurn til samgönguráðherra

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Norður-Atlantshafsþingið 1990 skýrsla Íslandsdeild Norður-Atlantshafsþingsins

112. þing, 1989–1990

  1. Þingmannasamtök Norður-Atlantshafsbandalagsins skýrsla Íslandsdeild Norður-Atlantshafsþingsins

111. þing, 1988–1989

  1. Orlofsdeild póstgíróstofunnar fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Tryggingarsjóður sjúklinga fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  3. Þorskveiði og úthlutun á þorskkvóta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Fíkniefnamál beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Sérkennsla beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Staða Útvegsbanka Íslands beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Heildarendurskoðun lífeyrismála beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  2. Lán til fiskeldisstöðva fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  3. Sjóefnavinnsla á Reykjanesi beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
  4. Úrbætur í sjávarútvegi á Suðurnesjum fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Starfsemi Íslenskra aðalverktaka beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Byggðaþróun í Árneshreppi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  2. Hlutdeild Hafnarfjarðarkaupstaðar í framleiðslugjaldstekjum af ÍSAL fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  3. Kostnaður vegna athugunar á starfsemi Íslenska álfélagsins fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  4. Veðurfregnir fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Atvinnumál á Suðurnesjum fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  2. Flugstöð á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  3. Hlutdeild Hafnarfjarðarbæjar í framleiðslugjöldum ÍSALs fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  4. Löggjöf um atvinnulýðræði fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  5. Mat á eignum Iscargo hf. beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  6. Ný langbylgjustöð fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  7. Sjóefnavinnsla á Reykjanesi beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Afkoma ríkissjóðs 1980 fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  2. Dvalarkostnaður aldraðra fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  3. Flugstöð á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  4. Framkvæmd ákvæða 59. gr. l. um tekjuskatt og eignarskatt fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  5. Fuglaveiðar útlendinga hér á landi fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  6. Iðngarðar fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  7. Kjör og aðbúnaður farandverkafólks fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  8. Málefni Flugleiða beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
  9. Reykjanesbraut fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  10. Ríkisreikningur 1980 fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  11. Verðhækkanir (um verðhækkanir á verðstöðvunartímabili o.fl.) fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Kröfluvirkjun beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

94. þing, 1973–1974

  1. Breytingar á skattalögum fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  2. Hitaveituframkvæmdir í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðahreppi fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  3. Ráðstafanir til að fyrirbyggja raforkuskort á Vestfjörðum fyrirspurn til munnlegs svars til