Málmfríður Sigurðardóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Almannatryggingar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Dagskrárefni sjónvarps fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Eftirlit með síbrotamönnum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Greiðsla sérfræðiþjónustu fyrir fatlað fólk fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Læknar utan samninga við Tryggingastofnun ríkisins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Tillaga Vestnorræna þingmannaráðsins um jafnréttisráðstefnu fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Vestnorræn ráðstefna um jafnréttismál 1992 fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  8. Vestnorrænt ár 1992 fyrirspurn til ráðherra norrænna samstarfsmála

112. þing, 1989–1990

  1. Gleraugnakaup barna og unglinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Lífeyrisréttindi heimavinnandi fólks fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Mengunvarnir á Gunnólfsvíkurfjalli fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Nefndir og ráð á vegum ríkisins fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Risnu- og ferðakostnaður ráðuneyta 1984 til 1989 fyrirspurn til fjármálaráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Almannatryggingar (endurskoðun laga) fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Hækkun póstburðargjalda fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Úttekt á byggingum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Framleiðslukostnaður kjöts fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Kjúklingabú fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Endurskoðun barnalaga fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  2. Greiðslur til stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  3. Vestnorræna þingmannaráðið 1990 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

112. þing, 1989–1990

  1. Atvinnumál kvenna á landsbyggðinni fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  2. Stjórnir og ráð peningastofnana ríkisins fyrirspurn til viðskiptaráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
  2. Staða og rekstur fiskvinnslufyrirtækja beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Starfsemi Þróunarfélags Íslands hf. beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Ávana- og fíkniefnadeild lögreglunnar fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  2. Erlent starfsfólk hérlendis fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  3. Félagsleg þjónusta við foreldra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Jarðakaup fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  5. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  6. Kostnaður við byggingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  7. Launastefna ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  8. Skólabifreiðar fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  9. Staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
  10. Vandi kartöflubænda beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra