Oddur Ólafsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Heilsugæslulæknar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Hvar í dómskerfinu eru stödd nokkur mál sem teljast til efnahagslegra afbrota fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Jarðborar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Könnun á atvinnu- og félagsmálum Suðurnesja fyrirspurn til forsætisráðherra

97. þing, 1975–1976

  1. Fisksölusamstarf við belgíumenn fyrirspurn til viðskiptaráðherra

96. þing, 1974–1975

  1. Orkumál Norðurlands fyrirspurn til iðnaðarráðherra

94. þing, 1973–1974

  1. Aðstaða bæklaðra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Björgunarstarfsemi varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Kaup Seðlabankans á rekstrarvíxlum iðnaðarins fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Nám í sjúkra- og iðjuþjálfun fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Regnbogasilungseldi Skúla Pálssonar fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  6. Samræming símgjalda á Reykjavíkur- og Brúarlandssvæðinu fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Starfsemi Viðlagasjóðs fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Viðskilnaður mannvirkja á Heiðarfjalli á Langanesi fyrirspurn til utanríkisráðherra
  9. Öryggi sjómanna á loðnuveiðum fyrirspurn til samgönguráðherra

93. þing, 1972–1973

  1. Aflsþörf raforku á Norðurlandi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Kennsla í sjúkraþjálfun fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Lögn háspennulínu frá Sigölduvirkjun til Norðurlands fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Menntun fjölfatlaðra fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Olíumöl fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Sjúkrarúm fyrir langlegusjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

92. þing, 1971–1972

  1. Heilbrigðislöggjöf fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Hlutdeild ríkisins í byggingu elliheimila fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Lausn Laxárdeilunnar fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Menningarsjóður félagsheimila fyrirspurn til menntamálaráðherra

Meðflutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Aðbúnaður og hollustuhættir á vinnustöðum fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Gildistaka byggingarlaga fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  3. Niðurskurður fjárframlaga 1978 fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra

99. þing, 1977–1978

  1. Jöfnun símgjalda fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  2. Negldir hjólbarðar fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra

96. þing, 1974–1975

  1. Aðild Íslands að háskóla Sameinuðu þjóðanna fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  2. Brú yfir Ölfusá hjá Óseyrarnesi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  3. Heilbrigðisþjónusta fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Heildarlöggjöf um vinnuvernd fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  5. Kennaraháskóli Íslands fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  6. Kennsla í sjúkra- og iðjuþjálfun fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  7. Lagning byggðalínu milli Norður- og Suðurlands fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  8. Málfrelsi opinberra starfsmanna og ritskoðunarréttur ráðuneyta fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  9. Mengunarhætta í Njarðvíkurhreppi og Keflavík fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  10. Störf flutningskostnaðarnefndar fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  11. Söluskattur af innflutningsgjöldum fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  12. Vetrarvegur um Breiðdalsheiði og tenging Djúpvegar við þjóðvegakerfi landsins fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  13. Vistunarrými fyrir langlegusjúklinga fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  14. Yfirvinna og aukagreiðslur í opinberum rekstri fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra

94. þing, 1973–1974

  1. Álag á útsvör fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Áætlun um hafrannsóknir o.fl. fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  3. Geðdeild Landsspítalans fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Hitaveita á Suðurnesjum fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  5. Meistarabréf og sveinsbréf til handa tannsmiðum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  6. Móttökuskilyrði sjónvarpssendinga á fiskimiðunum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  7. Rannsóknarstörf prófessora fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálanefnd
  8. Réttarstaða tjónaþola fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  9. Sjálfvirk viðvörunarkerfi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  10. Veiting prófessorsembættis við læknadeild Háskóla Íslands fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra