Ólafur Þ. Þórðarson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

122. þing, 1997–1998

  1. Stefna ríkisstjórnarinnar í fiskeldismálum fyrirspurn til forsætisráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Olíuleit innan íslenskrar lögsögu fyrirspurn til iðnaðarráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Sala ríkisins á SR-mjöli beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  2. Skilgreining á heimili manna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Starfsemi Landgræðslu ríkisins fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Útboð framkvæmda hjá Vegagerð ríkisins fyrirspurn til samgönguráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Hækkun raunvaxta hjá Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Könnun á atvinnuleysi fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Launabreytingar hjá forstjórum o.fl. fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Skoðanakönnun á þekkingu fólks á EES fyrirspurn til utanríkisráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Lagahreinsun fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Lögverndun starfsréttinda fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Marshall-aðstoðin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Reglur um launuð aukastörf ráðherra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Samningur við Flugleiðir hf. um rekstur flugþjónustu á Keflavíkurflugvelli beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  6. Tekjur af erfðafjárskatti fyrirspurn til fjármálaráðherra
  7. Þjóðhagsstofnun fyrirspurn til forsætisráðherra

113. þing, 1990–1991

  1. Bréfaskriftir fjármálaráðuneytis fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Deild frystiiðnaðarins í Verðjöfnunarsjóði fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Drauganet fyrirspurn til umhverfisráðherra
  4. Landgræðsla á Vestfjörðum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Bréfaskriftir fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Byggingarframkvæmdir við grunnskóla og dagvistarheimili fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Flugfélagið Flying Tigers fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Könnun á olíu í jörðu við Axarfjörð fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Landgræðsla á Vestfjörðum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  6. Lendingar- og þjónustugjöld á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til utanríkisráðherra
  7. Sala á grásleppuhrognum fyrirspurn til utanríkisráðherra
  8. Starfræksla H1-heilsugæslustöðva fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Verðbreytingarfærslur Landsvirkjunar fyrirspurn til fjármálaráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Móttökuskilyrði hljóðvarps og sjónvarps fyrirspurn til menntamálaráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Byggingarkostnaður Seðlabankahússins fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Ferðamenn fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Hreindýr fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Menningarsjóður útvarpsstöðva fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Rekstrarhalli á Seðlabankanum fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  6. Vegamál fyrirspurn til samgönguráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Stjórnarskrárnefnd fyrirspurn til forsætisráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Ríkisbú fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Íslandssögukennsla í skólum fyrirspurn til menntamálaráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Olíuviðskipti við Breta fyrirspurn til viðskiptaráðherra

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. Athugun á einstökum ákvæðum skaðabótalaga skýrsla allsherjarnefnd

117. þing, 1993–1994

  1. Ofbeldisverk barna og unglinga á Íslandi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Skuldastaða heimilanna beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Niðurskurður kennslustunda 1992 fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Sala hlutabréfa ríkissjóðs í Útvegsbanka Íslands hf. beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Alþjóðaþingmannasambandið 1991 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins

113. þing, 1990–1991

  1. Alþjóðaþingmannasambandið skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. Opinber rannsókn á brottrekstri ríkisstarfsmanns fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Alþjóðaþingmannasambandið (83. þing í Nikósíu) skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins

111. þing, 1988–1989

  1. Alþjóðaþingmannasambandið skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. Þorskveiði og úthlutun á þorskkvóta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Veiting leyfa til útflutnings á skreið beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Töf á brottför sovéska utanríkisráðherrans beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Hitunarkostnaður íbúðarhúsnæðis fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  2. Samkeppnisaðstaða Íslendinga fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  3. Símamál í Austurlandskjördæmi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  4. Stöðuveiting stöðvarstjóra Pósts og síma á Ísafirði fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  5. Undirbúningur kennslu í útvegsfræðum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Áfengisauglýsingar fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  2. Kaup á togara til Þórshafnar og Raufarhafnar fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  3. Kostnaður við myntbreytinguna fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  4. Reikningsmeðferð aura eftir myntbreytinguna fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  5. Vestfjarðalæknishérað fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra