Skúli Alexandersson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Áfengisneysla fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Eftirlit með íbúðum í eigu Húsnæðisstofnunar fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Íbúðir sem Húsnæðisstofnun eignast á nauðungaruppboði fyrirspurn til félagsmálaráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Breytingar á húsnæði og starfsmannafjölda í ráðuneytum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Stærð fiskiskipaflotans 1984-1989 fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Hjúkrunarheimili fyrir heilaskaðaða fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Þorskveiði og úthlutun á þorskkvóta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Félagsheimilasjóður og menningarsjóður félagsheimila fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Leigutekjur af flugvél Landhelgisgæslunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Áætluð gjöld samkvæmt skattskrá fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga (skerðing framlaga til sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmis) fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Útflutningur K. Jónssonar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Vegagerð á Laxárdalsheiði fyrirspurn til samgönguráðherra
  5. Verð á steypu og sementi fyrirspurn til viðskiptaráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Endurnýjun fiskiskipastólsins beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  2. Flugrekstur Landhelgisgæslunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Upptaka ólöglegs sjávarafla fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Veiðar smábáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Afurðalán í sjávarútvegi fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Uppboðsbeiðnir Fiskveiðasjóðs fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Vegur undir Ólafsvíkurrenni fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Veiði á smokkfiski fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Vélstjóranám fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Viðmiðunarverð Fiskveiðasjóðs á skipum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Byggingarkostnaður Osta- og smjörsölunnar og Mjólkursamsölunnar fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Byggingarkostnaður við Seðlabankahúsið fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  3. Byggingarkostnaður við Útvarpshúsið fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Byggingarkostnaður við Þjóðarbókhlöðuna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Dýpkunarskip fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Hjartaskurðlækningar á Landspítalanum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Jafnréttislög fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  8. Kjörskrárstofn fyrir Alþingiskosningarnar 1983 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Ráðstöfun gengismunar og bætt meðferð sjávarafla fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  10. Virkjunarkostnaður við Blöndu fyrirspurn til iðnaðarráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Endurskoðun siglingalaga fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Fjarskiptasamband við skip á Breiðafjarðarmiðum fyrirspurn til samgönguráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Aðvörunarmerki á vegum fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Olíustyrkir til jöfnunar og lækkunar hitakostnaðar fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Skilaverð á þorskafurðum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Verðlagning olíu fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  6. Öryggismál sjómanna fyrirspurn til samgönguráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Raforkuflutningur til Vesturlands fyrirspurn til iðnaðarráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Bilanir á rafmagnslínum til Grundarfjarðar og Hellissands fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Símamál (um símamál) fyrirspurn til samgönguráðherra

96. þing, 1974–1975

  1. Reksturstekjur Landssíma Íslands o.fl. fyrirspurn til samgönguráðherra

93. þing, 1972–1973

  1. Vegagerð á Vesturlandi fyrirspurn til samgönguráðherra

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Brunavarnir í skólum fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Búminjasafn á Hvanneyri fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Opinber rannsókn á brottrekstri ríkisstarfsmanns fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  4. Úthlutun á fiskveiðiheimildum fyrir smábáta beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Framkvæmd ályktana Alþingis á síðastliðnum fimm árum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Hvalveiðimál og Andramál beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Framkvæmd ályktana Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Orlofsdeild póstgíróstofunnar fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  3. Tryggingarsjóður sjúklinga fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Íþróttasjóður fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  3. Vandi kartöflubænda beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Dýpkunarskip fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  3. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Aukafjárveitingar beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  3. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Raforkuverð til álversins í Straumsvík beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
  5. Undirbúningur að svæðabúmarki beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Leyfilegt aflamagn fiskiskipa (um leyfilegt aflamagn fiskiskipa) fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Jöfnun raforkukostnaðar fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra