Stefán Valgeirsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Aflaúthlutun til smábáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Ferðakostnaður þingmanna fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Ferðakostnaður þingmanna og ríkisstarfsmanna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Greiðslur fyrir ómælda yfirvinnu fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Heildarkostnaður Blönduvirkjunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  6. Lögfræðilegt álit á bráðabirgðalögunum fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Opinber rannsókn á brottrekstri ríkisstarfsmanns fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Sala á veiðiheimildum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  9. Veiðiréttur smábáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  10. Vetnisframleiðsla fyrirspurn til iðnaðarráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Innflutningur á grænmeti og öðrum matvælum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Málsókn á hendur Magnúsi Thoroddsen fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Ráðstafanir til að lækka verðbólgu og vexti fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (setning reglugerðar) fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Áfengiskaup handhafa forsetavalds og hlutverk Ríkisendurskoðunar fyrirspurn til dómsmálaráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Heilbrigðiseftirlit á innfluttri matvöru fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Hringrot í kartöflum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Búvöruverð fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Sala á togaranum Dagnýju SI 70 fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

100. þing, 1978–1979

  1. Hefting landbrots fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Snjómokstursreglur fyrirspurn til samgönguráðherra

98. þing, 1976–1977

  1. Aðgerðir vegna langvarandi neyðarástands í atvinnumálum á Bíldudal fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða og stórvirkra vinnuvéla fyrirspurn til fjármálaráðherra

97. þing, 1975–1976

  1. Atvinnuleysistryggingar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Bæklunarlækningadeild Landspítalans fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

96. þing, 1974–1975

  1. Lagning byggðalínu til Norðurlands fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Rannsókn á virkjunarmöguleikum í Skjálfandafljóti fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Rannsóknir og virkjunarundirbúningur á Kröflusvæðinu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Vatnsvirkjunarrannsóknir til raforkuframleiðslu á Norðurlandi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Virkjunarrannsóknir á Dettifosssvæðinu fyrirspurn til iðnaðarráðherra

Meðflutningsmaður

112. þing, 1989–1990

  1. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Hvalveiðimál og Andramál beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Vandi kartöflubænda beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Dvalarkostnaður aldraðra fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  2. Flugstöð á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  3. Framkvæmd ákvæða 59. gr. l. um tekjuskatt og eignarskatt fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  4. Fuglaveiðar útlendinga hér á landi fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  5. Húsnæðisstofnun ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  6. Stundakennarar Háskóla Íslands fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Brunamálastofnun ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Hafísnefnd fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  3. Happdrættislán vegna Norðurvegar og Austurvegar fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  4. Kaup og sala á togurum fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  5. Rannsókn landgrunns Íslands fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra

100. þing, 1978–1979

  1. Atvinnumál á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  2. Fæðingarorlof fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra

93. þing, 1972–1973

  1. Afkoma hraðfrystihúsa fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  2. Afkomu skuttogara fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  3. Málefni geðsjúkra fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Rekstur hraðfrystihúsanna fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  5. Tryggingamál sjómanna fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  6. Úrbætur í heilbrigðismálum í Ólafsfirði og Norður-Þingeyjarsýslu fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  7. Útbreiðsla sjónvarps fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  8. Vátrygging fiskiskipa fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra

92. þing, 1971–1972

  1. Endurbætur vegna hraðfrystiiðnaðarins fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  2. Friðun Þingvalla fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  3. Íþróttamannvirki skóla fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  4. Sjónvarpsviðgerðir fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

91. þing, 1970–1971

  1. Afurðalán landbúnaðarins fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  2. Dragnótaveiði í Faxaflóa (reynsluna o.fl.) fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  3. Fiskiræktarmál fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  4. Fiskiræktarsjóður fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  5. Heimavistarkostnaður (héraðsskólanna) fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  6. Ísingarhætta (varúðarráðstafanir vegna) fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  7. Póstgíróþjónusta fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  8. Vaxtakjör Seðlabankans fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  9. Vöruvöndun á sviði fiskveiða og fiskverkunar fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra

90. þing, 1969–1970

  1. Dvöl hermanna fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  2. Gjaldþrot Vátryggingafélagsins hf fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra
  3. Lánveitingar úr fiskveiðasjóði fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  4. Loðnugöngur fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  5. Niðursoðnar fiskafurðir fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  6. Ómæld yfirvinna fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  7. Ríkisábyrgðir fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  8. Sumaratvinna skólafólks fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  9. Ökumælar fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

89. þing, 1968–1969

  1. Áburðarkaup og rekstrarlán bænda fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  2. Búrfellsvirkjun fyrirspurn til munnlegs svars til orkumálaráðherra
  3. Fiskimálaráð fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  4. Fuglafriðun fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  5. Gengistap áburðarverksmiðju og áburðarverð fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  6. Gjaldeyristekjur í sambandi við starfsemi varnarliðsins fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  7. Innlausn á íslenskum seðlum í erlendum bönkum fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  8. Kaup á tilbúnum áburði (ráðstafanir vegna) fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  9. Lán og styrkir úr atvinnubótasjóði og atvinnujöfnunarsjóði fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  10. Samningsréttur Bandalags háskólamanna fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  11. Sementsverksmiðja ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  12. Sementsverksmiðja ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  13. Verðlagsmál o.fl. fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  14. Vestfjarðaáætlun fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  15. Vextir af innheimtum ríkissjóðstekjum fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra

88. þing, 1967–1968

  1. Dreifing sjónvarps fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  2. Verndun hrygningarsvæða fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra