Guðmundur Steingrímsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Búvörusamningar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  2. Börn sem búa á tveimur heimilum óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  3. Ný innflytjendalöggjöf í Danmörku óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  4. Refsirammi í fíkniefnamálum óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  5. Samningar um NPA-þjónustu óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  6. Skattundanskot alþjóðlegra stórfyrirtækja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Afnám hafta óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Ástandið í Nígeríu óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Breyting á lögum um Stjórnarráðið óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Breytingartillaga við rammaáætlun óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Efling samtakamáttar þjóðarinnar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Framhald þingstarfa óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Framtíð Reykjavíkurflugvallar óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  8. Háskólamenntun og laun óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  9. Heilbrigðismál óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Hugmyndir um stöðugleikaskatt óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  11. Lán Seðlabanka til Kaupþings 2008 óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  12. Lánveiting Seðlabanka til Kaupþings óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Nýting tekna af stöðugleikaskatti óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  14. Rekstrarhalli Landspítalans óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  15. Samkeppni um menntað vinnuafl óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Skipun sendiherra fyrirspurn til utanríkisráðherra
  17. Skuldaleiðréttingaraðgerðir óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  18. Slit aðildarviðræðna við ESB óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Staða þingsályktana óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  20. Staðan á vinnumarkaði óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  21. Staðan á vinnumarkaði og samráð óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  22. Stefna í efnahagsmálum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  23. Stjórnarfrumvörp væntanleg fyrir þinglok óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  24. Störf ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  25. Umdæmi lögreglunnar á Höfn óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  26. Úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra fyrirspurn til innanríkisráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Afnám gjaldeyrishafta óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Afnám gjaldeyrishafta óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Atvinnutækifæri fyrir ungt fólk óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Beiðnir um sérstakar umræður óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Dómsmál gegn íslenska ríkinu fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Fjárfesting í nýsköpun óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  7. Fjármagn til skuldaleiðréttinga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Framhald viðræðna við ESB óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  9. Framtíðarsýn í gjaldeyrismálum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  10. Fæðingarorlofssjóður óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  11. Gjaldmiðilsstefna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Krafa um lækkun gengis óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Landsbankabréfið óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Réttur fatlaðs fólks til sjálfstæðs lífs óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  15. Ríkisfjármál óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  16. Ríkisfjármál og skuldaleiðrétting óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Samningar við kröfuhafa gömlu bankanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  18. Samvinna við sveitarfélögin um skuldaleiðréttingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Skattar á fjármálafyrirtæki óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  20. Viðbrögð AGS við skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  21. Þjóðmálaumræðan óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

142. þing, 2013

  1. Aðildarviðræður við ESB óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Ástandið á lyflækningasviði LSH óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Fjárfestingaráætlun fyrri ríkisstjórnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Evrópusambandsmálefni óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Opinber innkaup og verndaðir vinnustaðir fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkratryggingar Íslands fyrirspurn til velferðarráðherra
  4. Úrræði fyrir fólk í greiðsluvanda óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Biðlisti eftir þjónustu barna- og unglingageðdeildar fyrirspurn til velferðarráðherra
  2. Kröfur LÍN um ábyrgðarmenn óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  3. Markaðsátakið „Inspired by Iceland“ fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Póstsamgöngur við afskekktar byggðir fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  5. Staða atvinnulausra sem ekki eiga rétt á bótum fyrirspurn til velferðarráðherra
  6. Tækni- og raungreinamenntun fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  2. Fasteignamarkaðurinn óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  3. Hjúkrunarrými á Ísafirði óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  4. Niðurfellingar skulda óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  5. Opinbert neysluviðmið óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  6. Raforkuöryggi á Vestfjörðum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  7. Samgönguáætlun óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

137. þing, 2009

  1. Niðurstaða nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Uppbyggingaráform í iðnaði óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Vandi íbúðakaupenda með myntkörfulán óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Staða forsjárforeldra sem hafa annað lögheimili en börn þeirra fyrirspurn til félagsmálaráðherra

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Blandaðar bardagaíþróttir beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Réttarstaða hælisleitenda, málshraði, skilvirkni og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða skýrsla allsherjar- og menntamálanefnd
  3. Skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra skýrsla efnahags- og viðskiptanefnd
  4. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra
  5. ÖSE-þingið 2015 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

144. þing, 2014–2015

  1. Blandaðar bardagaíþróttir beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Skipulag þróunarsamvinnu beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  3. ÖSE-þingið 2014 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

143. þing, 2013–2014

  1. ÖSE-þingið 2013 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

139. þing, 2010–2011

  1. Fæðingar- og foreldraorlof beiðni um skýrslu til velferðarráðherra
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni álit félags- og tryggingamálanefndar
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sameiningu í ríkisrekstri álit félags- og tryggingamálanefndar
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamninga Barnaverndarstofu og lok þeirra álit félags- og tryggingamálanefndar
  5. Viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslu um þjónustusamninga Barnaverndarstofu beiðni um skýrslu til velferðarráðherra