Lilja Mósesdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Efnahagsáætlun AGS óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Heimildir Íbúðalánasjóðs til að veita óverðtryggð lán fyrirspurn til velferðarráðherra
  3. Málsvörn í dómsmálum gegn ríkinu og undirstofnunum þess fyrirspurn til forsætisráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Eldsneytisverð og ferðastyrkir óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
  2. Innstæður fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  3. Innstæður fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  4. Lánsveð og 110%-leiðin óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  5. SpKef fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Undanþágur frá banni við því að aðilar utan EES öðlist eignarrétt og afnotarétt yfir fasteignum fyrirspurn til innanríkisráðherra
  7. Uppskipting eigna gömlu bankanna fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  8. Yfirfærsla lánasamninga frá gömlu fjármálafyrirtækjunum fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Evran og efnahagskreppan óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  2. Evrópuráðsþingið 2010 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  3. Fjárfestingar og ávöxtun lífeyrissjóðanna óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  4. Íslenskir háskólanemar fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Evrópuráðsþingið 2009 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  2. Réttindi fatlaðra til ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  3. Verklagsreglur banka óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra

137. þing, 2009

  1. Uppgjör vegna gömlu bankanna óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra
  2. Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra
  2. Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Fæðingar- og foreldraorlof beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra
  2. Staða barna og ungmenna beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra
  3. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra