Margrét Tryggvadóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

  1. Kynskráning í þjóðskrá fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  2. Nýbygging Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Brottfall nema í framhaldsskólum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Kennitöluflakk fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Textun á innlendu sjónvarpsefni fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  4. Undanþágur vegna starfsemi skóla fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  5. Upplýsingar um afdrif Hauks Hilmarssonar óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

141. þing, 2012–2013

  1. Bjargráðasjóður fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  2. Búsetuland og greiðslur almannatrygginga til örorkulífeyrisþega fyrirspurn til velferðarráðherra
  3. Dótturfélög Seðlabanka Íslands fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu fyrirspurn til innanríkisráðherra
  5. Gengistryggð lán óundirbúin fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  6. Innheimtur og fullnustugerðir vegna neytendalána í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Innstæður í bönkum og sparisjóðum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Kostnaður við málarekstur ríkisins vegna kröfu um ógildingu ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Lánasöfn í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  10. Lyf við ADHD fyrirspurn til velferðarráðherra
  11. Málsmeðferð landlæknis við úrlausn stjórnsýslumála fyrirspurn til velferðarráðherra
  12. Neysluviðmið fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Neytendalán í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  14. Óverðtryggð lán hjá Íbúðalánasjóði fyrirspurn til velferðarráðherra
  15. Sala á eignarhlut ríkisins í Símanum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Staða erindis vegna sjálfskuldarábyrgðar sem Mosfellsbær undirgekkst fyrirspurn til innanríkisráðherra
  17. Svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  18. Verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Þróun tekna örorkulífeyrisþega fyrirspurn til velferðarráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Afskriftir af skuldum sjávarútvegsfyrirtækja fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  2. Eftirlit ráðuneytisins með sveitarstjórnum fyrirspurn til innanríkisráðherra
  3. Endurútreikningur lána og nauðungarsölur óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  4. Fjöldi kaupsamninga um fasteignir fyrirspurn til innanríkisráðherra
  5. Greiðslur barnabóta og vaxtabóta fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Húsnæðismál fyrirspurn til velferðarráðherra
  7. Húsnæðismál fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  8. Kennitöluflakk fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  9. Kennitöluflakk fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  10. Kostnaður við ráðstefnu í Hörpu fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  11. Maastricht-skilyrðin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  12. Manngerðir jarðskjálftar á Hellisheiði óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  13. Textun á innlendu sjónvarpsefni fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  14. Uppgjör gengistryggðra lána einstaklinga fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  15. Uppgjör gengistryggðra lána fyrirtækja fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  16. Úrlausn mála hjá umboðsmanni skuldara fyrirspurn til velferðarráðherra
  17. Verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Ástandið í Líbíu óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Breytingar á lögum um stjórn fiskveiða óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Endurheimt tilefnislausra arðgreiðslna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Endurútreikningur gengistryggðra lána óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  5. Framkoma stjórnvalda gagnvart félögum Falun Gong 2002 óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  6. Framsal einstaklinga til annarra ríkja fyrirspurn til innanríkisráðherra
  7. Greiðslur til nefnda á vegum Stjórnarráðsins fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Hækkun verðtryggðra lána íslenskra heimila og fyrirtækja fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  9. Innheimtuaðgerðir á vegum LÍN og viðbrögð sjóðsins við vanskilum lántakenda fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  10. Innstæður í lánastofnunum fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  11. Kynning RÚV á frambjóðendum til stjórnlagaþings óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  12. Kynning vegna þjóðaratkvæðagreiðslu óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  13. Lífeyristryggingar fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  14. Maastricht-skilyrði fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  15. Meðmælabréf vegna atvinnuumsókna fyrirspurn til utanríkisráðherra
  16. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til forsætisráðherra
  17. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til utanríkisráðherra
  18. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til fjármálaráðherra
  19. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  20. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  21. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  22. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  23. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  24. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til umhverfisráðherra
  25. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  26. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  27. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  28. Sala áfengis fyrirspurn til fjármálaráðherra
  29. Sala tóbaks fyrirspurn til fjármálaráðherra
  30. Samskipti lækna og fulltrúa lyfjaiðnaðarins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  31. Starfsmannahald Landsvirkjunar fyrirspurn til fjármálaráðherra
  32. Tekjur RÚV af viðskiptum við stjórnmálasamtök fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  33. Umferðarslys og vöruflutningar á þjóðvegum fyrirspurn til innanríkisráðherra
  34. Umönnunargreiðslur til foreldra barna með þroska- og atferlisraskanir fyrirspurn til velferðarráðherra
  35. Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  36. Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  37. Útfærsla á 110%-leið í skuldamálum óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  38. Verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  39. Öryggismyndavélar og verklagsreglur um boðun lögreglu fyrirspurn til forseta

138. þing, 2009–2010

  1. Ábyrgð á framkvæmd 22. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  2. Breytingar á fæðingarorlofi óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Endurskoðun reglna um forsjá barna, búsetu og umgengni fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  4. Greiðslujöfnunarvísitala óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  5. Kynningarefni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave óundirbúin fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  6. Kærur um lögmæti alþingiskosninganna 2009 fyrirspurn til forseta
  7. Lög um greiðslujöfnun óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  8. Rýmingaráætlun fyrir búfé og hreinsun ösku af túnum óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  9. Skattgreiðslur af skuldaniðurfellingu óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  10. Skerðing skatttekna vegna gengistaps fyrirtækja óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  11. Starfsemi ECA á Íslandi fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  12. Styrkir til útgáfumála og eftirlit með notkun fjár fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  13. Viðbrögð iðnaðarráðherra við yfirvofandi bankakreppu óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

137. þing, 2009

  1. Ríkisábyrgð vegna Icesave óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl. skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, lánshæfi náms og þróun útlána álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  3. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010 skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  4. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Þorláksbúð skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

140. þing, 2011–2012

  1. Ábending Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og utanumhald rammasamninga álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni: Þjóðleikhúsið álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Hólaskóla álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Biskupsstofa, sóknir og sjóðir kirkjunnar álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Skýrslur Ríkisendurskoðunar 1–8 um skuldbindandi samninga ráðuneyta álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  7. Skýrslur Ríkisendurskoðunar: Mannauðsmál ríkisins 1 og 2 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  8. Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Norðurskautsmál 2010 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  2. Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra