Þorsteinn Sæmundsson

Þorsteinn Sæmundsson
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Miðflokkurinn
  • Þingsetu lauk:24. september 2021

    Yfirlit 2013–2022

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.304.028 7.390.443 8.423.192 7.650.584 5.098.351
      Álag á þingfararkaup 91.509 1.100.966 1.263.484 1.147.592 641.178
      Biðlaun 1.101.194 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 19.862 181.887 169.746 170.768 59.002
    Launagreiðslur samtals 3.516.593 10.875.684 9.856.422 8.968.944 5.798.531


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 62.769 838.520 986.400 948.606 632.818

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 400.609 16.920 4.400 15.490
      Fastur starfskostnaður 83.692 505.751 1.049.280 1.020.706 668.309
    Starfskostnaður samtals 83.692 906.360 1.066.200 1.025.106 683.799

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 80.520 198.012 87.116
      Flugferðir og fargjöld innan lands 500 -27.786 825
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 24.050 55.000
    Ferðakostnaður innan lands samtals 500 80.520 194.276 142.116 825

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 73.991 37.570 118.980
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 130.853 26.757 546.283
      Dagpeningar 124.903 41.361 378.628
      Annar ferðakostnaður utan lands
    Ferðakostnaður utan lands samtals 329.747 105.688 1.043.891

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 45.814 218.797 230.757 270.988 199.634
      Símastyrkur 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 45.814 218.797 230.757 270.988 239.634

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2022

    Dagsetning Staður Tilefni
    14.–16. maí 2019 Stokkhólmur Opinber heimsókn forseta Alþingis til Svíþjóðar
    11.–15. mars 2019 New York 63. fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
    25. júní – 27. apríl 2018 Svíþjóð Sumarfundur þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs
    19. apríl 2018 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    9. febrúar 2016 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    10.–13. maí 2015 Washington Heimsókn utanríkismálanefndar
    13.–25. október 2013 New York Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna