Lilja Alfreðsdóttir

Lilja Alfreðsdóttir
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
  • Embætti: Menningar- og viðskiptaráðherra
  • Búseta: 108 REYKJAVÍK

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (ráðherra- og þingfararkaup) 2.421.072 kr.

    Yfirlit 2016–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 7.270.403
      Aðrar launagreiðslur 181.887 123.392
    Launagreiðslur samtals 13.396.215 7.393.795


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 216.148 171.570

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 34.720
      Fastur starfskostnaður 495.916 796.183
    Starfskostnaður samtals 530.636 796.183

    Ferðakostnaður innan lands
      Flugferðir og fargjöld innan lands 36.725

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 233.690
      Dagpeningar 202.340
    Ferðakostnaður utan lands samtals 436.030

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 323.456

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    6.– 8. október 2017 Búkarest Ársfundur NATO-þingsins
    26.–29. maí 2017 Tiblisi Vorfundur NATO-þingsins
    8.–11. maí 2017 Ósló, Svalbarði Ráðstefna á vegum NATO-þingsins
    31. mars – 1. apríl 2017 Berlín Fundur stjórnarnefndar NATO-þingsins
    8.–10. febrúar 2017 París Fundur efnahagsnefndar NATO-þingsins