Kolbeinn Óttarsson Proppé

Kolbeinn Óttarsson Proppé
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
 • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 • Embætti: Varaformaður þingflokks
 • Alþjóðanefndir:Íslandsdeild Norður­landa­ráðs
 • Búseta: 101 REYKJAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.101.194 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 30.000 kr.
  Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis og kunna einhverjir reikningar fyrir útgjöld sem stofnað var til síðari hluta ársins 2017 að hafa borist í janúar 2018 og bókast þá á þann mánuð.

  Ýmislegt sem varðar framsetningu á vefsíðunni er ekki að fullu frágengið og eru notendur beðnir að hafa það í huga. Þátttaka í alþjóðastarfi er birt en kostnaður við hvert tilefni ekki en ætlunin er að gera það síðar þegar vinnu við öll tæknileg atriði er lokið og síðan komin í endanlegan búning.

  Ráðherrarhluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum.

  2018

  Launagreiðslur

  Laun (þingfararkaup) 4.404.776
  Álag á þingfararkaup 38.101
  Launagreiðslur samtals: 4.442.877

  Fastar greiðslur

  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 120.000
  Fastur starfskostnaður 128.487
  Fastar greiðslur samtals: 248.487

  Ferðakostnaður innan lands

  Flugferðir innan lands 82.114
  Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 30.666
  Ferðakostnaður innan lands samtals: 112.780

  Ferðakostnaður utan lands

  Flugferðir utan lands 104.850
  Dagpeningar 88.518
  Ferðakostnaður utan lands samtals: 193.368

  Síma- og netkostnaður

  Síma- og netkostnaður 36.176

  Endurgreiddur starfskostnaður

  Endurgreiddur starfskostnaður 31.513
    Endurgreiddur starfskostnaður kemur til lækkunar á föstum starfskostnaði.

  Þátttaka í alþjóðastarfi

  Dagsetning Staður Tilefni
  23. janúar 2018 Stokkhólmur Janúarfundir Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
  9. apríl 2018 Akureyri Vorþing Norðurlandaráðs á Akureyri