Smári McCarthy

Smári McCarthy
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Píratar
  • Þingsetu lauk:24. september 2021

    Yfirlit 2016–2022

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.163.563 2.253.153
      Álag á þingfararkaup 60.235
      Biðlaun
      Aðrar launagreiðslur 181.050 837
    Launagreiðslur samtals 13.404.848 2.253.990


    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.608.492 274.261
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 412.469 171.570
    Fastar greiðslur samtals 2.020.961 445.831

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður
      Fastur starfskostnaður 528.792 185.450
    Starfskostnaður samtals 528.792 185.450

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir með bílaleigubíl 95.240
      Flugferðir og fargjöld innan lands 23.300
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands
      Eldsneyti
    Ferðakostnaður innan lands samtals 118.540

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 688.256
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 89.122
      Dagpeningar 643.941
      Annar ferðakostnaður utan lands
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.421.319

    Síma- og netkostnaður
      Símastyrkur 51.562

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2022

    Dagsetning Staður Tilefni
    25.–26. ágúst 2021 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
    17. júní 2021 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EES
    15. júní 2021 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    31. maí 2021 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    28. apríl 2021 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EES
    30.–31. mars 2021 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    27. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    23. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    18. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    17. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    16. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EES
    9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    27. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    27. ágúst 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    8. júní 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    19. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    23. apríl 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    2.– 4. mars 2020 Zagreb Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    10.–15. febrúar 2020 Úganda Fræðsluheimsókn til Úganda
    4. febrúar 2020 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    1.– 3. desember 2019 Helsinki COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    19.–20. nóvember 2019 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    30.–31. október 2019 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    13.–25. október 2019 New York og Washington D.C. Allsherjarþing SÞ og vinnuheimsókn til Washington
    9. október 2019 Brussel Formannafundur þingmannanefnda EFTA og EES
    24.–25. júní 2019 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    23.–26. apríl 2019 Seoul Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    13. mars 2019 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
    7.– 8. mars 2019 Búkarest Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    12.–13. desember 2018 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
    20.–23. nóvember 2018 Brussel og Genf Fundir þingmanna og ráðherra EFTA
    18. september 2018 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    25.–26. júní 2018 Sauðárkrókur Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    17.–19. júní 2018 Sofia COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    14.–18. maí 2018 London, Edinborg Heimsókn utanríkismálanefndar
    7.– 8. maí 2018 Stavanger Fundur þingmannanefndar EES
    16.–20. apríl 2018 Buenos Aires og Montevideo Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    19.–21. mars 2018 London Fundur þingmannanefndar EFTA
    23.–24. nóvember 2017 Genf Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    14.–16. nóvember 2017 Brussel og Strassborg Fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA-ríkjanna og fundur þingmannanefndar EES
    25.–27. júní 2017 Svalbarði Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    22.–23. maí 2017 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
    8.–12. maí 2017 Ottawa og Mexíkóborg Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    23. mars 2017 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    22. mars 2017 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA