Hanna Katrín Friðriksson

Hanna Katrín Friðriksson

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
    Álagsgreiðsla sem formaður þingflokks 218.976 kr.
    Samtals launagreiðslur 1.678.817 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2016–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 2.253.153
      Álag á þingfararkaup 1.824.567 289.614
      Aðrar launagreiðslur 181.887 837
    Launagreiðslur samtals 15.220.782 2.543.604


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 171.570

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 36.763 10.390
      Fastur starfskostnaður 493.873 175.060
    Starfskostnaður samtals 530.636 185.450

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið
      Ferðir með bílaleigubíl
      Flugferðir og fargjöld innan lands 905
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.)
    Ferðakostnaður innan lands samtals 905

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 674.840
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
      Dagpeningar 587.549
      Annar ferðakostnaður utan lands
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.262.389

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 230.447 8.217
      Símastyrkur 142.890
    Síma- og netkostnaður samtals 373.337 8.217

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    8.– 9. apríl 2024 Færeyjar Vorþing Norðurlandaráðs
    7. apríl 2024 Þórshöfn, Færeyjum Fundur starfshóps Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    12. mars 2024 Fjarfundur Fundur starfshóps Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    1. mars 2024 Kaupmannahöfn Fundur starfshóps Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    6. febrúar 2024 Stokkhólmur Fundur starfshóps Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    5.– 6. febrúar 2024 Svíþjóð Fundir nefnda og flokkahópa Norðurlandaráðs
    24. janúar – 24. desember 2023 Fjarfundur Fjarfundur starfshóps forsætisnefndar Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    12. desember 2023 Helsinki Fundur starfshóps Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    11.–12. desember 2023 Helsinki Desemberfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    20. nóvember 2023 Fjarfundur Fjarfundur fjárhagsáætlunarhóps Norðurlandaráðs
    16. nóvember 2023 Fjarfundur Fjarfundur starfshóps forsætisnefndar Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    5.–16. nóvember 2023 New York og Washington D.C. Þátttaka í Allsherjarþingi SÞ og vinnuheimsókn til Washington
    30. október – 2. nóvember 2023 Osló Norðurlandaráðsþing
    9.–10. október 2023 Kaupmannahöfn Fundur starfshóps Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    20. september 2023 Fjarfundur Fjarfundur starfshóps Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    4.– 5. september 2023 Kaupmannahöfn Septemberfundir Norðurlandaráðs
    27.–29. ágúst 2023 Berlín Ársfundur Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
    25.–26. ágúst 2023 Berlín Ungmennavettvangur Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
    22. ágúst 2023 Osló Fundur starfshóps Norðurlandaráðs um endurskoðun Helsingforssamningsins
    26.–28. júní 2023 Þrándheimur Sumarfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    11.–12. júní 2023 Stralsund í Þýskalandi Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins (fyrir Norðurlandaráð)
    18.–19. maí 2023 Tallinn Ráðstefna Eystrasaltsþingsins um tengsl Austur- og Vestur-Evrópu
    14.–15. mars 2023 Reykjavík Þemaþing Norðurlandaráðs
    6.–10. mars 2023 Þórshöfn og Osló Fræðsluferð atvinnuveganefndar
    5.– 6. mars 2023 Brussel Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins (fyrir Norðurlandaráð)
    23.–24. janúar 2023 Stokkhólmur Janúarfundir Norðurlandaráðs
    14.–15. desember 2022 Danmörk Desemberfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    9.–12. desember 2022 Brussel Benelux-þing
    20.–21. nóvember 2022 Berlín Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
    15. nóvember 2022 Fjarfundur Fjarfundur starfshóps Norðurlandaráðs um mótun nýrrar alþjóðastefnu
    31. október – 3. nóvember 2022 Helsinki Norðurlandaráðsþing
    6.– 7. september 2022 Reykjavík Septemberfundir Norðurlandaráðs
    5. september 2022 Reykjavík Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs með forsætisnefnd Eystrasaltsþingsins
    27.–29. júní 2022 Álandseyjar Sumarfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    12.–14. júní 2021 Stokkhólmur Ársfundur Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins - þátttaka sem fulltrúi Norðurlandaráðs
    24.–25. apríl 2022 Helsinki Fundur Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins
    19. apríl 2022 Fjarfundur Fjarfundur Norðurlandaráðs með formönnum ESB- og utanríkismálanefnda norrænu þinganna
    24.–25. mars 2022 Brussel Benelux-þing
    23. mars 2022 Kaupmannahöfn Heimsókn Íslandsdeildar á skrifstofu Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn
    21.–22. mars 2022 Malmö Þemaþing Norðurlandaráðs
    24.–25. janúar 2021 Fjarfundir Janúarfundir Norðurlandaráðs
    23.–24. nóvember 2021 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    25.–26. ágúst 2021 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
    31. maí 2021 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    28. apríl 2021 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EES
    30.–31. mars 2021 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    18. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    16. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EES
    9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    27. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    8. júní 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    19. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    23. apríl 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    14. febrúar 2020 Melbourne Vinnuheimsókn til Ástralíu
    9.–13. febrúar 2020 Nýja Sjáland Opinber heimsókn forseta Alþingis til Nýja Sjálands
    19.–20. nóvember 2019 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    30.–31. október 2019 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    13. mars 2019 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
    20.–23. nóvember 2018 Brussel og Genf Fundir þingmanna og ráðherra EFTA
    10. október 2018 Kaupmannahöfn Fullveldishátíð í Kaupmannahöfn
    18. september 2018 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    25.–26. júní 2018 Sauðárkrókur Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    7.– 8. maí 2018 Stavanger Fundur þingmannanefndar EES
    19.–21. mars 2018 London Fundur þingmannanefndar EFTA
    23.–24. nóvember 2017 Genf Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    14.–16. nóvember 2017 Brussel og Strassborg Fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA-ríkjanna og fundur þingmannanefndar EES
    25.–27. júní 2017 Svalbarði Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    22.–23. maí 2017 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
    8.–12. maí 2017 Ottawa og Mexíkóborg Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    23. mars 2017 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    22. mars 2017 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA