Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2007–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.144.008 6.240.000 6.663.040 4.038.674
      Álag á þingfararkaup 61.006 1.097.380 1.263.484 1.169.391 641.178
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 69.502 70.812 73.934 40.921
    Launagreiðslur samtals 13.457.221 10.872.098 9.856.422 9.139.229 8.258.668 7.507.095 6.567.644 6.213.510 6.310.812 6.736.974 4.079.595


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 57.084 1.006.224 986.400 967.200 938.400 938.400 736.800 725.466 736.800 736.800 447.909

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 215.711 90.636 204.314 62.010 29.995 14.000 18.500 78.170 50.218 101.000 20.819
      Fastur starfskostnaður 314.943 996.996 861.886 983.190 984.005 1.000.000 778.300 706.373 746.582 695.800 461.573
    Starfskostnaður samtals 530.654 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 784.543 796.800 796.800 482.392

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 205.920 236.640 195.460 139.652 275.184 27.692 88.445
      Ferðir með bílaleigubíl 64.336 9.143
      Flugferðir og fargjöld innan lands 125.136 15.360 99.169 21.885 70.257 48.342 36.952 17.180
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 32.500 56.665 39.500 59.450 31.710 37.200
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 2.150
    Ferðakostnaður innan lands samtals 205.920 460.762 72.025 343.272 161.537 404.891 107.744 162.597 17.180

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 295.825 6.000 625.510 207.200 190.960 241.850 79.970
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 84.766 621.773 62.000 88.065 22.248
      Dagpeningar 122.982 317.188 458.454 67.667 199.238 64.295
    Ferðakostnaður utan lands samtals 418.807 6.000 1.027.464 1.287.427 320.627 529.153 166.513

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 62.550 131.064 319.521 428.206 616.107 698.242 691.678 750.709 832.427 1.028.507 411.217
      Símastyrkur 40.000 40.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 62.550 171.064 319.521 428.206 656.107 698.242 691.678 750.709 852.427 1.028.507 411.217

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    1.– 2. október 2023 Madrid Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    23.–24. nóvember 2021 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    18. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    16. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EES
    9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    27. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    8. júní 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
    19. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    23. apríl 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
    19.–20. nóvember 2019 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    30.–31. október 2019 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    24.–25. júní 2019 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    20.–23. nóvember 2018 Brussel og Genf Fundir þingmanna og ráðherra EFTA
    18. september 2018 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    25.–26. júní 2018 Sauðárkrókur Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    7.– 8. maí 2018 Stavanger Fundur þingmannanefndar EES
    2.– 3. mars 2016 Stokkhólmur Fundur þingmannanefndar um Norðurskautsmál
    3.– 4. febrúar 2016 Ósló Norrænn fundur um norðurskautsmál
    16.–17. desember 2015 Strassborg Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    12. maí 2015 Reykjavík Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    10.–11. maí 2015 Reykjavík Fundur Norðlægu víddarinnar
    20.–21. nóvember 2014 Helsinki Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    9.–11. september 2014 Whitehorse Þingmannaráðstefna um norðurskautsmál
    10.–11. júní 2014 Kaupmannahöfn Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    24. febrúar 2014 Ottawa Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    13.–25. október 2013 New York Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    18.–20. september 2013 Murmansk Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    24.–25. janúar 2012 Ósló Janúarfundir Norðurlandaráðs
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009