Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
    Formaður stjórnmálaflokks sem ekki er ráðherra 729.920 kr.
    Samtals launagreiðslur 2.189.761 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 185.500 kr.
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2009–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 8.607.097 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.240.000 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 1.101.194 1.640.873 1.487.379 3.706.650 3.209.180 3.120.000 2.127.996
      Aðrar launagreiðslur 181.887 156.714 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 43.797
    Launagreiðslur samtals 14.497.409 10.404.684 8.592.938 7.969.838 9.104.869 11.213.745 9.776.824 9.430.812 6.427.785


    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.608.492 1.608.492 1.576.800 1.545.600 1.011.538
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 625.653 374.148 938.400 736.800 736.800 502.534
    Fastar greiðslur samtals 2.022.344 2.234.145 1.576.800 1.545.600 1.385.686 938.400 736.800 736.800 502.534

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 34.630 163.100 132.800 279.276
      Fastur starfskostnaður 530.636 927.525 1.066.200 1.045.200 1.014.000 850.900 664.000 512.524 543.457
    Starfskostnaður samtals 530.636 962.155 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 791.800 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið
      Ferðir með bílaleigubíl 77.852 35.158
      Flugferðir og fargjöld innan lands 39.595 46.108 24.706
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 26.500 25.800 123.150 180.450
      Eldsneyti
    Ferðakostnaður innan lands samtals 39.595 104.352 25.800 123.150 215.608 46.108 24.706

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 67.620 478.890 1.242.467 716.120 521.910
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 16.561 228.905
      Dagpeningar 72.847 151.369 553.003 330.494 366.513
      Annar ferðakostnaður utan lands 16.883 8.069
    Ferðakostnaður utan lands samtals 140.467 646.820 2.024.375 1.063.497 896.492

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 171.251 32.162 96.938 212.941 272.729 301.065 335.381

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    8. mars 2024 Fjarfundur Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    27.–31. mars 2023 Washington og New York Nefndarferð utanríkismálanefndar
    11.–15. mars 2023 Manama, Bahrain Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    11.–15. október 2022 Kigali Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    27.–30. september 2022 Osló og Kaupmannahöfn Fræðsluferð allsherjar- og menntamálanefndar til Osló og Kaupmannahafnar
    21.–22. september 2022 Reykjavík Norrænn samráðsfundur IPU
    16.–19. maí 2022 Tallinn og Helsinki Heimsókn utanríkismálanefndar til Eistlands og Finnlands
    19.–24. mars 2022 Nusa Dua Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    26.–30. nóvember 2021 Madrid Haustþing IPU
    25. nóvember 2021 Madrid Fundur tólfplús landahóps IPU
    8.–10. nóvember 2021 Glasgow Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna COP26
    7. nóvember 2021 Glasgow Fundur Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) í tengslum við COP26
    10. júní 2021 Fjarfundur Fundur með vináttuhópi hjá breska þinginu
    24.–27. maí 2021 Fjarfundur Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins
    1.– 4. nóvember 2020 Fjarfundur Ráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    17.–21. febrúar 2020 New York og Washington D.C. Fundir IPU og Sameinuðu þjóðanna og norræn dagskrá
    9.–12. desember 2019 Madríd Fundur IPU, Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna
    13.–17. október 2019 Belgrad Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    5.–10. apríl 2019 Doha Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    13.–17. október 2018 Genf Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    23.–28. mars 2018 Genf Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    7. september – 9. janúar 2017 Tallinn Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    11.–12. nóvember 2012 Genf Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA
    28.–29. júní 2012 Gstaad Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    2.– 4. maí 2012 Akureyri Fundur þingmannanefndar EES
    3. apríl 2012 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    6. febrúar 2012 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    14.–16. nóvember 2011 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og ráðstefna þingmannanefndar og ráðgjafanefndar EFTA
    26.–27. október 2011 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
    5.– 6. október 2011 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    18.–23. september 2011 Helsinki, Tallinn, Ríga, Kaupmannahöfn Nefndarferð utanríkismálanefndar
    8. september 2011 Reykjavík Heimsókn utanríkismálanefndar Evrópuþingsins
    20.–22. júní 2011 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    29.–31. maí 2011 Búdapest COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    11.–15. apríl 2011 Ósló og Svalbarði Fundur þingmannanefndar EFTA
    21. febrúar 2011 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    25. nóvember 2010 París Fundur með frönskum þingmönnum
    22.–25. nóvember 2010 Brussel, Genf, Strassborg Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og fundur þingmannanefndar EES
    26.–29. október 2010 Tírana, Belgrad Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
    24.–26. október 2010 Brussel COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    4.– 5. október 2010 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    16.–17. september 2010 Berlín Fundir utanríkismálanefndar í þýska þinginu
    22.–24. júní 2010 Reykjavík Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
    29.–30. mars 2010 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
    22.–23. júní 2009 Hamar, Noregi Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA