Halldóra Mogensen: þingskjöl

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. 561 nefndarálit minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar, vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga
  2. 636 nefndarálit, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  3. 755 breytingartillaga, vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)
  4. 779 nefndarálit, stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025

153. þing, 2022–2023

  1. 1877 nefndarálit, aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027
  2. 1887 breytingartillaga, aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027
  3. 2080 nál. með brtt., almannatryggingar og húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)

152. þing, 2021–2022

  1. 1133 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  2. 1287 nefndarálit, stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
  3. 1320 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis)

151. þing, 2020–2021

  1. 1282 breytingartillaga, sóttvarnalög og útlendingar (sóttvarnahús og för yfir landamæri)
  2. 1586 breytingartillaga, atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs (framlenging úrræða o.fl.)
  3. 1601 nál. með brtt. velferðarnefndar, fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)

150. þing, 2019–2020

  1. 1153 nefndarálit velferðarnefndar, atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (minnkað starfshlutfall)
  2. 1154 breytingartillaga velferðarnefndar, atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (minnkað starfshlutfall)
  3. 1155 nefndarálit velferðarnefndar, tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví
  4. 1156 breytingartillaga velferðarnefndar, tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví
  5. 1557 nefndarálit, atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (framlenging hlutabótaleiðar)
  6. 1927 breytingartillaga, ávana- og fíkniefni

149. þing, 2018–2019

  1. 609 nefndarálit velferðarnefndar, atvinnuleysistryggingar o.fl. (framlag í lífeyrissjóði)
  2. 614 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl)
  3. 621 nál. með brtt. velferðarnefndar, almannatryggingar (barnalífeyrir)
  4. 647 nál. með brtt. velferðarnefndar, umboðsmaður barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing)
  5. 654 nál. með brtt. velferðarnefndar, aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  6. 687 nefndarálit velferðarnefndar, lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra)
  7. 1247 nál. með brtt. velferðarnefndar, ófrjósemisaðgerðir
  8. 1301 nál. með frávt. velferðarnefndar, aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna
  9. 1402 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, þungunarrof
  10. 1403 breytingartillaga meirihluta velferðarnefndar, þungunarrof
  11. 1428 nál. með frávt. velferðarnefndar, 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma)
  12. 1462 breytingartillaga, þungunarrof
  13. 1484 nál. með brtt. velferðarnefndar, lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
  14. 1495 nál. með brtt. velferðarnefndar, breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn)
  15. 1505 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, heilbrigðisstefna til ársins 2030
  16. 1506 breytingartillaga meirihluta velferðarnefndar, heilbrigðisstefna til ársins 2030
  17. 1511 nefndarálit velferðarnefndar, réttur barna sem aðstandendur
  18. 1512 breytingartillaga velferðarnefndar, réttur barna sem aðstandendur
  19. 1594 nefndarálit velferðarnefndar, stéttarfélög og vinnudeilur (aðsetur Félagsdóms)
  20. 1622 nál. með brtt. velferðarnefndar, sjúkratryggingar (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)
  21. 1623 nefndarálit velferðarnefndar, persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)
  22. 1624 breytingartillaga velferðarnefndar, persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)
  23. 1628 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda
  24. 1697 nál. með brtt. velferðarnefndar, húsaleigulög (réttarstaða leigjenda)
  25. 1723 nál. með frávt. velferðarnefndar, ávana- og fíkniefni (neyslurými)
  26. 1767 nefndarálit velferðarnefndar, framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022
  27. 1768 breytingartillaga velferðarnefndar, framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022

148. þing, 2017–2018

  1. 70 nefndarálit velferðarnefndar, málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð)
  2. 795 nefndarálit velferðarnefndar, húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)
  3. 816 nefndarálit velferðarnefndar, félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
  4. 816 nefndarálit velferðarnefndar, þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
  5. 817 breytingartillaga velferðarnefndar, þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
  6. 818 breytingartillaga velferðarnefndar, félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
  7. 962 nál. með brtt. velferðarnefndar, lyfjalög (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja)
  8. 1046 nál. með brtt. velferðarnefndar, brottnám líffæra (ætlað samþykki)
  9. 1064 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)
  10. 1076 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús
  11. 1083 nál. með brtt. velferðarnefndar, réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)
  12. 1088 nál. með brtt. velferðarnefndar, húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)
  13. 1090 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, barnalög (stefnandi faðernismáls)
  14. 1104 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  15. 1127 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
  16. 1159 frhnál. með brtt. velferðarnefndar, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur

146. þing, 2016–2017

  1. 280 nál. með brtt., almannatryggingar (leiðrétting)
  2. 892 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  3. 905 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, sjúklingatrygging (málsmeðferð o.fl.)

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. 180 breytingartillaga, fjárlög 2024
  2. 181 breytingartillaga, fjárlög 2024
  3. 559 breytingartillaga, vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga
  4. 640 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)
  5. 842 breytingartillaga allsherjar- og menntamálanefndar, fjárlög 2024
  6. 1198 nefndarálit allsherjar- og menntamálanefndar, kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.)
  7. 1248 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, háskólar (örnám og prófgráður)
  8. 1253 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun

153. þing, 2022–2023

  1. 509 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetninga)
  2. 1200 nál. með brtt., almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)
  3. 1352 nál. með brtt. velferðarnefndar, atvinnuréttindi útlendinga (sérhæfð þekking)
  4. 1433 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar)
  5. 1719 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027
  6. 1807 nefndarálit velferðarnefndar, heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi)
  7. 1915 nefndarálit, heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins)
  8. 1917 breytingartillaga, heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins)
  9. 1955 nál. með brtt. velferðarnefndar, aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna)
  10. 1977 nál. með brtt. velferðarnefndar, tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)
  11. 2008 breytingartillaga, heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins)

152. þing, 2021–2022

  1. 207 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, tekjuskattur (samsköttun)
  2. 209 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, skattar og gjöld (bifreiðagjald o.fl.)
  3. 225 nefndarálit velferðarnefndar, Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (flutningur starfsmanna)
  4. 246 nál. með brtt. minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022
  5. 1076 nefndarálit velferðarnefndar, frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EURES-netið)
  6. 1132 breytingartillaga, heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala)
  7. 1180 nál. með brtt. velferðarnefndar, breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur)
  8. 1181 nál. með brtt. velferðarnefndar, flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)
  9. 1204 nál. með brtt. velferðarnefndar, sorgarleyfi
  10. 1244 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, uppbygging félagslegs húsnæðis
  11. 1246 nál. með brtt. velferðarnefndar, mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030

151. þing, 2020–2021

  1. 1313 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð)
  2. 1543 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs (framlenging úrræða o.fl.)
  3. 1573 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
  4. 1575 nefndarálit velferðarnefndar, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)
  5. 1576 breytingartillaga velferðarnefndar, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)
  6. 1631 nefndarálit velferðarnefndar, ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur)
  7. 1652 nál. með brtt. velferðarnefndar, hagsmunafulltrúar aldraðra
  8. 1653 nál. með brtt. velferðarnefndar, Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
  9. 1676 breytingartillaga, samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
  10. 1695 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, aðgengi að vörum sem innihalda CBD
  11. 1737 nál. með brtt. velferðarnefndar, þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (leiðsöguhundar)

150. þing, 2019–2020

  1. 549 breytingartillaga, fjárlög 2020
  2. 663 nefndarálit velferðarnefndar, landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma)
  3. 664 nefndarálit velferðarnefndar, fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu
  4. 665 nál. með brtt. velferðarnefndar, rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara
  5. 705 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs)
  6. 743 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, 300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga
  7. 744 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
  8. 745 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.)
  9. 1187 nál. með brtt. velferðarnefndar, aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (undanþága frá CE-merkingu)
  10. 1344 breytingartillaga, fjáraukalög 2020
  11. 1345 breytingartillaga, fjáraukalög 2020
  12. 1385 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, ávana- og fíkniefni (neyslurými)
  13. 1447 nefndarálit velferðarnefndar, málefni aldraðra (öldungaráð)
  14. 1484 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla)
  15. 1631 nál. með brtt. velferðarnefndar, siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu
  16. 1684 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)
  17. 1721 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, lyfjalög
  18. 1722 breytingartillaga meirihluta velferðarnefndar, lyfjalög
  19. 1836 nál. með brtt. velferðarnefndar, félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða
  20. 1859 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra)
  21. 1861 nefndarálit velferðarnefndar, mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu
  22. 1869 nál. með brtt. velferðarnefndar, sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð)
  23. 1880 nál. með brtt. velferðarnefndar, ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum
  24. 1888 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, sjúkratryggingar (stjórn og eftirlit)
  25. 1921 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, almannatryggingar (fjárhæð bóta)
  26. 1929 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, ávana- og fíkniefni

149. þing, 2018–2019

  1. 218 breytingartillaga, fiskeldi (rekstrarleyfi til bráðabirgða)

148. þing, 2017–2018

  1. 121 breytingartillaga, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
  2. 642 breytingartillaga, sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)

146. þing, 2016–2017

  1. 758 nál. með brtt. velferðarnefndar, heilbrigðisáætlun
  2. 819 nefndarálit velferðarnefndar, húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)
  3. 825 nál. með brtt. velferðarnefndar, heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun
  4. 909 nál. með brtt. velferðarnefndar, lyfjastefna til ársins 2022
  5. 911 nál. með brtt. velferðarnefndar, stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021
  6. 939 nál. með brtt. velferðarnefndar, framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar
  7. 950 frhnál. með brtt. velferðarnefndar, bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum

145. þing, 2015–2016

  1. 1809 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna
  2. 1813 nál. með frávt. velferðarnefndar, félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir)

144. þing, 2014–2015

  1. 162 nefndarálit allsherjar- og menntamálanefndar, lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur)