Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: þingskjöl

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

  1. 648 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur)
  2. 649 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
  3. 650 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
  4. 651 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
  5. 652 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.)
  6. 689 nefndarálit utanríkismálanefndar, rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum
  7. 690 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018
  8. 933 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador
  9. 934 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands
  10. 1057 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi)
  11. 1058 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  12. 1208 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023
  13. 1209 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna)
  14. 1210 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
  15. 1211 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  16. 1304 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  17. 1305 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  18. 1306 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  19. 1307 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  20. 1308 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  21. 1309 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn
  22. 1446 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja
  23. 1504 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn)
  24. 1545 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins
  25. 1702 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi
  26. 1705 nefndarálit utanríkismálanefndar, vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga
  27. 1734 nefndarálit utanríkismálanefndar, frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna
  28. 1735 breytingartillaga utanríkismálanefndar, frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna

148. þing, 2017–2018

  1. 140 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017
  2. 533 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta)
  3. 534 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
  4. 535 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
  5. 536 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
  6. 578 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi)
  7. 796 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla
  8. 797 nefndarálit utanríkismálanefndar, vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum
  9. 798 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála
  10. 799 nefndarálit utanríkismálanefndar, rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi
  11. 1051 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi)
  12. 1078 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin)
  13. 1153 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.)
  14. 1154 breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.)

147. þing, 2017

  1. 136 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, almenn hegningarlög (uppreist æru)
  2. 140 nefndarálit minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar, útlendingar (málsmeðferðartími)

146. þing, 2016–2017

  1. 269 nefndarálit meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, dómstólar (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar)
  2. 714 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur)
  3. 742 nefndarálit allsherjar- og menntamálanefndar, meðferð sakamála (rafræn undirritun sakbornings)
  4. 772 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur)
  5. 785 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánshæfi aðfaranáms)
  6. 797 nefndarálit meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, vegabréf (samningar um framleiðslu vegabréfa)
  7. 839 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, dómstólar o.fl. (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála)
  8. 886 breytingartillaga allsherjar- og menntamálanefndar, meðferð sakamála (rafræn undirritun sakbornings)
  9. 901 breytingartillaga allsherjar- og menntamálanefndar, útlendingar (skiptinemar)
  10. 907 nefndarálit meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)
  11. 908 breytingartillaga meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)
  12. 918 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, jafnræði í skráningu foreldratengsla
  13. 942 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (jafnlaunavottun)
  14. 983 frhnál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (jafnlaunavottun)

Meðflutningsmaður

146. þing, 2016–2017

  1. 514 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)
  2. 664 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)
  3. 670 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, endurskoðendur (eftirlitsgjald)
  4. 771 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur)
  5. 779 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands
  6. 811 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir)
  7. 812 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur)
  8. 813 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur)
  9. 826 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur)
  10. 858 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.)
  11. 859 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.)
  12. 902 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir)
  13. 915 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, vátryggingasamstæður
  14. 916 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, vátryggingasamstæður