Jón Gunnarsson: þingskjöl

1. flutningsmaður

132. þing, 2005–2006

  1. 857 nefndarálit minnihluta sjávarútvegsnefndar, Verkefnasjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun fjár)
  2. 925 nefndarálit minnihluta sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.)

131. þing, 2004–2005

  1. 1009 nál. með brtt. minnihluta sjávarútvegsnefndar, Þróunarsjóður sjávarútvegsins (gildistími laganna)
  2. 1246 nefndarálit, umgengni um nytjastofna sjávar (meðafli, leyfissviptingar)
  3. 1277 nál. með frávt. minnihluta sjávarútvegsnefndar, uppboðsmarkaðir sjávarafla (heildarlög)

130. þing, 2003–2004

  1. 1574 nefndarálit, almannatryggingar og félagsleg aðstoð (tryggingaráð, skipulag TR o.fl.)
  2. 1575 breytingartillaga, almannatryggingar og félagsleg aðstoð (tryggingaráð, skipulag TR o.fl.)

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. 453 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja
  2. 480 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  3. 481 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur)
  4. 539 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (viðurlagaákvæði)
  5. 540 breytingartillaga sjávarútvegsnefndar, breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (viðurlagaákvæði)
  6. 983 nefndarálit utanríkismálanefndar, samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum
  7. 984 nefndarálit utanríkismálanefndar, samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum
  8. 985 nefndarálit utanríkismálanefndar, kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum
  9. 986 nefndarálit utanríkismálanefndar, útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands
  10. 987 nefndarálit utanríkismálanefndar, sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd
  11. 1028 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  12. 1029 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (endurtryggingar)
  13. 1077 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (frístundaveiðar)
  14. 1078 breytingartillaga sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (frístundaveiðar)
  15. 1079 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi (ólöglegar veiðar)
  16. 1177 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, breyting á IV. viðauka við EES-samninginn (raforkuviðskipti)
  17. 1191 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.
  18. 1192 breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar, réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.
  19. 1193 nefndarálit utanríkismálanefndar, útflutningsaðstoð (fjármögnun Útflutningsráðs)
  20. 1194 breytingartillaga utanríkismálanefndar, útflutningsaðstoð (fjármögnun Útflutningsráðs)
  21. 1223 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja
  22. 1224 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta og neytendavernd)
  23. 1225 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum)
  24. 1226 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningar um gagnkvæma réttaraðstoð (EES-reglur)
  25. 1244 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands
  26. 1247 nefndarálit minnihluta utanríkismálanefndar, íslenska friðargæslan (heildarlög)
  27. 1248 breytingartillaga minnihluta utanríkismálanefndar, íslenska friðargæslan (heildarlög)
  28. 1290 nál. með frávt. utanríkismálanefndar, færanleg sjúkrastöð í Palestínu
  29. 1339 framhaldsnefndarálit utanríkismálanefndar, íslenska friðargæslan (heildarlög)
  30. 1340 breytingartillaga utanríkismálanefndar, íslenska friðargæslan (heildarlög)

132. þing, 2005–2006

  1. 652 nefndarálit minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar, Kjaradómur og kjaranefnd (ógilding úrskurðar)
  2. 653 breytingartillaga minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar, Kjaradómur og kjaranefnd (ógilding úrskurðar)
  3. 868 nál. með brtt. sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (afnám sérúthlutunar á þorski)
  4. 1000 nál. með brtt. sjávarútvegsnefndar, uppboðsmarkaðir sjávarafla (EES-reglur)
  5. 1141 nefndarálit utanríkismálanefndar, samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum
  6. 1142 nefndarálit utanríkismálanefndar, rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf
  7. 1143 nefndarálit utanríkismálanefndar, samstarf vestnorrænna landa í orkumálum
  8. 1144 nefndarálit utanríkismálanefndar, samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi
  9. 1145 nefndarálit utanríkismálanefndar, samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd
  10. 1216 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu
  11. 1217 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á II. viðauka við EES-samninginn (mælitæki)
  12. 1218 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á IV. viðauka við EES-samninginn (framleiðsla rafmagns með endurnýjanlegum orkugjöfum)
  13. 1219 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (endurnot opinberra upplýsinga)
  14. 1223 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding Hoyvíkur-samningsins (sameiginlegt efnahagssvæði)
  15. 1230 nefndarálit utanríkismálanefndar, Norðurlandasamningur um almannaskráningu
  16. 1231 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
  17. 1274 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar (stjórn og rekstur flugvallarins)
  18. 1392 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja (sameiginlegt efnahagssvæði)
  19. 1393 breytingartillaga utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja (sameiginlegt efnahagssvæði)

131. þing, 2004–2005

  1. 380 nefndarálit, fjáraukalög 2004
  2. 438 nefndarálit, fjárlög 2005
  3. 445 breytingartillaga, fjárlög 2005
  4. 446 breytingartillaga, fjárlög 2005
  5. 447 breytingartillaga, fjárlög 2005
  6. 448 breytingartillaga, fjárlög 2005
  7. 493 nefndarálit minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar, gjald af áfengi og tóbaki
  8. 495 framhaldsnefndarálit, fjáraukalög 2004
  9. 521 breytingartillaga, fjárlög 2005
  10. 523 breytingartillaga, fjárlög 2005
  11. 524 breytingartillaga, fjárlög 2005
  12. 527 breytingartillaga, fjárlög 2005
  13. 528 breytingartillaga, fjárlög 2005
  14. 530 framhaldsnefndarálit, fjárlög 2005
  15. 542 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, Norræni fjárfestingarbankinn (afnám laga nr. 26/1976)
  16. 543 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (stjórn, innheimtuþóknun)
  17. 545 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti)
  18. 585 breytingartillaga, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (stjórn, innheimtuþóknun)
  19. 595 nefndarálit félagsmálanefndar, Lánasjóður sveitarfélaga (heildarlög)
  20. 596 breytingartillaga félagsmálanefndar, Lánasjóður sveitarfélaga (heildarlög)
  21. 597 nefndarálit félagsmálanefndar, starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (ágreiningsmál, samráðsnefndir)
  22. 599 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (EES-reglur)
  23. 600 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (EES-reglur)
  24. 869 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (refsiákvæði, breyting ýmissa laga)
  25. 989 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.)
  26. 990 breytingartillaga sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.)
  27. 1222 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs (verksvið Vöruþróunar- og markaðssjóðs)
  28. 1347 nefndarálit minnihluta fjárlaganefndar, lokafjárlög 2002
  29. 1348 nefndarálit minnihluta fjárlaganefndar, lokafjárlög 2003
  30. 1403 nál. með frávt. sjávarútvegsnefndar, rekstur skólaskips

130. þing, 2003–2004

  1. 372 nefndarálit, fjáraukalög 2003
  2. 426 nefndarálit, fjárlög 2004
  3. 427 breytingartillaga, fjárlög 2004
  4. 512 framhaldsnefndarálit, fjáraukalög 2003
  5. 560 breytingartillaga, fjárlög 2004
  6. 561 breytingartillaga, fjárlög 2004
  7. 566 framhaldsnefndarálit, fjárlög 2004
  8. 627 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti)
  9. 628 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, gjald vegna ólögmæts sjávarafla (rannsóknir og nýsköpun)
  10. 629 breytingartillaga sjávarútvegsnefndar, gjald vegna ólögmæts sjávarafla (rannsóknir og nýsköpun)
  11. 666 nefndarálit minnihluta sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (línuívilnun o.fl.)
  12. 1409 nefndarálit sjávarútvegsnefndar, meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (slátrun eldisfisks)
  13. 1502 nefndarálit minnihluta sjávarútvegsnefndar, Þróunarsjóður sjávarútvegsins (afnám gjalda)
  14. 1503 nefndarálit minnihluta sjávarútvegsnefndar, veiðieftirlitsgjald (afnám gjalds)
  15. 1571 nefndarálit, lokafjárlög 2000
  16. 1580 nefndarálit, lokafjárlög 2001
  17. 1605 nefndarálit heilbrigðis- og trygginganefndar, sóttvarnalög (skrá um sýklalyfjanotkun)
  18. 1606 breytingartillaga heilbrigðis- og trygginganefndar, sóttvarnalög (skrá um sýklalyfjanotkun)
  19. 1650 nefndarálit meirihluta heilbrigðis- og trygginganefndar, lyfjalög (lyfjaverð og greiðsluþátttaka almannatrygginga)
  20. 1651 breytingartillaga meirihluta heilbrigðis- og trygginganefndar, lyfjalög (lyfjaverð og greiðsluþátttaka almannatrygginga)
  21. 1711 nefndarálit meirihluta sjávarútvegsnefndar, umgengni um nytjastofna sjávar (landanir erlendis, undirmálsfiskur)
  22. 1803 nefndarálit minnihluta sjávarútvegsnefndar, stjórn fiskveiða (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.)
  23. 1804 breytingartillaga, stjórn fiskveiða (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.)
  24. 1831 breytingartillaga, stjórn fiskveiða (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.)