Óli Björn Kárason: þingskjöl

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. 71 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
 2. 72 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
 3. 74 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði)
 4. 108 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna)
 5. 110 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
 6. 113 breytingartillaga, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
 7. 549 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur)

146. þing, 2016–2017

 1. 514 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)
 2. 592 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði)
 3. 593 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur)
 4. 664 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)
 5. 670 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, endurskoðendur (eftirlitsgjald)
 6. 771 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur)
 7. 779 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands
 8. 811 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir)
 9. 812 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur)
 10. 813 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur)
 11. 826 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur)
 12. 858 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.)
 13. 859 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.)
 14. 902 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir)
 15. 915 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, vátryggingasamstæður
 16. 916 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, vátryggingasamstæður
 17. 920 nefndarálit, stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar)
 18. 923 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá)
 19. 931 nefndarálit minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar, viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum
 20. 932 breytingartillaga minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar, viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum

138. þing, 2009–2010

 1. 1163 nál. með brtt. minnihluta menntamálanefndar, opinberir háskólar (almenningsfræðsla, endurmenntun o.fl.)
 2. 1461 nefndarálit, fjölmiðlar (heildarlög, EES-reglur)

Meðflutningsmaður

146. þing, 2016–2017

 1. 427 nefndarálit meirihluta fjárlaganefndar, fjármálastefna 2017--2022
 2. 543 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, útlendingar (frestun réttaráhrifa o.fl.)
 3. 772 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur)
 4. 814 nál. með brtt. atvinnuveganefndar, Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)
 5. 827 nefndarálit atvinnuveganefndar, orkuskipti
 6. 828 breytingartillaga atvinnuveganefndar, orkuskipti
 7. 872 nefndarálit atvinnuveganefndar, umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)
 8. 874 nál. með brtt. meirihluta atvinnuveganefndar, umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)
 9. 900 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, sjúklingatrygging (málsmeðferð o.fl.)
 10. 943 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
 11. 980 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, landmælingar og grunnkortagerð (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga)
 12. 984 framhaldsnefndarálit meirihluta atvinnuveganefndar, umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)
 13. 985 breytingartillaga meirihluta atvinnuveganefndar, umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)

145. þing, 2015–2016

 1. 1743 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta)
 2. 1744 breytingartillaga efnahags- og viðskiptanefndar, gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta)
 3. 1763 frhnál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, fasteignalán til neytenda (heildarlög)
 4. 1764 frhnál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, vextir og verðtrygging o.fl. (erlend lán, EES-reglur)
 5. 1774 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.
 6. 1789 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, almannatryggingar (barnalífeyrir)
 7. 1790 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.)
 8. 1791 breytingartillaga meirihluta velferðarnefndar, almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.)
 9. 1810 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu
 10. 1811 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum

144. þing, 2014–2015

 1. 302 nefndarálit velferðarnefndar, evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum (EES-reglur)
 2. 303 nál. með brtt. velferðarnefndar, heilbrigðisþjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur)
 3. 304 nefndarálit velferðarnefndar, Ábyrgðasjóður launa (EES-reglur)
 4. 305 nefndarálit velferðarnefndar, frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur)

138. þing, 2009–2010

 1. 1147 nál. með brtt. menntamálanefndar, framhaldsskólar (skipulag skólastarfs o.fl.)
 2. 1169 nefndarálit minnihluta heilbrigðisnefndar, heilbrigðisþjónusta (sveigjanleiki í starfsemi heilbrigðisstofnana)
 3. 1234 nefndarálit heilbrigðisnefndar, bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini
 4. 1235 nefndarálit heilbrigðisnefndar, bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum
 5. 1287 nefndarálit meirihluta menntamálanefndar, höfundalög (EES-reglur, takmarkanir á höfundarétti o.fl.)
 6. 1290 nefndarálit félags- og tryggingamálanefndar, réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur, aukin vernd launamanna)
 7. 1291 nál. með brtt. félags- og tryggingamálanefndar, skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (EES-reglur, tímamörk í upplýsingagjöf)