Steinunn Þóra Árnadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar, 18. mars 2024
  2. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, 13. febrúar 2024
  3. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra, 24. október 2023
  4. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. september 2023
  5. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2023
  6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 18. september 2023
  7. Skráning menningarminja, 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, 6. mars 2023
  2. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 23. febrúar 2023
  3. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2022
  4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 27. september 2022
  5. Skráning menningarminja, 10. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, 8. apríl 2022
  2. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 25. janúar 2022
  3. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 1. desember 2021
  4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 1. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. apríl 2021
  2. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 15. október 2020
  3. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. október 2019
  2. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 11. september 2019
  3. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 12. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 24. september 2018
  2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 14. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Bann við kjarnorkuvopnum, 8. febrúar 2018

147. þing, 2017

  1. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Hjónavígslur og nafngiftir, 9. febrúar 2017
  2. Þátttaka í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, 31. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Aðild Íslands að yfirlýsingu um bann við kjarnavopnum, 14. september 2015
  2. Hjónavígslur og nafngiftir, 7. október 2015
  3. Vernd mannréttinda og lýðræðis í Tyrklandi, 24. ágúst 2016

143. þing, 2013–2014

  1. Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara, 14. október 2013

135. þing, 2007–2008

  1. Aðgengi fatlaðra að háskólamenntun, 21. febrúar 2008

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Atvinnulýðræði, 4. desember 2023
  2. Efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 20. mars 2024
  3. Fordæming aðgerða Ísraelshers í Palestínu og ákall eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum, 6. nóvember 2023
  4. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  5. Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, 29. nóvember 2023
  6. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 19. september 2023
  7. Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum, 26. september 2023
  8. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, 18. september 2023
  9. Viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki, 12. desember 2023
  10. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Atvinnulýðræði, 20. september 2022
  2. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, 15. september 2022
  3. Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, 24. janúar 2023
  4. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 27. september 2022
  5. Hótanir rússneskra stjórnvalda, 27. mars 2023
  6. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 20. september 2022
  7. Stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, 22. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 9. desember 2021
  2. Atvinnulýðræði, 1. desember 2021
  3. Efling kornræktar, 1. desember 2021
  4. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandavegar, 1. desember 2021
  5. Skipun starfshóps um sanngirnisbætur vegna aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna, 7. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
  2. Atvinnulýðræði, 13. október 2020
  3. Aukin atvinnuréttindi útlendinga, 21. október 2020
  4. Fordæming á ofbeldisaðgerðum ísraelsks herliðs í Palestínu, 18. maí 2021
  5. Kynjavakt Alþingis, 2. mars 2021
  6. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu, 26. mars 2021
  7. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
  8. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 15. október 2020
  9. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 5. nóvember 2020
  10. Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, 31. mars 2021
  11. Viðbrögð við upplýsingaóreiðu, 20. október 2020
  12. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 4. maí 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
  2. Miðlalæsi, 28. maí 2020
  3. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
  4. Rafræn birting álagningarskrár, 16. september 2019
  5. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 7. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
  2. Kynjavakt Alþingis, 18. september 2018
  3. Rafræn birting álagningarskrár, 11. október 2018
  4. Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, 11. mars 2019
  5. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, 18. september 2018
  6. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
  2. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
  3. Rafræn birting álagningarskrár, 5. febrúar 2018
  4. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 28. febrúar 2018
  5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018

147. þing, 2017

  1. Rafræn birting álagningarskrár, 26. september 2017
  2. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
  3. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 26. janúar 2017
  2. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
  3. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017
  4. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, 1. febrúar 2017
  5. Kynjavakt Alþingis, 31. mars 2017
  6. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 26. janúar 2017
  7. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
  8. Starfshópur um keðjuábyrgð, 25. janúar 2017
  9. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 6. febrúar 2017
  10. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, 26. janúar 2017
  11. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, 11. október 2016
  2. Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla, 11. september 2015
  3. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
  4. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, 21. september 2015
  5. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 10. september 2015
  6. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, 22. september 2015
  7. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 19. nóvember 2015
  8. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 21. september 2015
  9. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
  10. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
  11. Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum, 8. apríl 2016
  12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 6. október 2015
  13. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. september 2015
  14. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050, 19. nóvember 2015
  15. Styrking leikskóla og fæðingarorlofs, 10. september 2015
  16. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015
  17. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 2. júní 2016
  18. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 16. september 2015
  19. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Atvinnulýðræði, 21. janúar 2015
  2. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, 3. mars 2015
  3. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 10. september 2014
  4. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, 12. desember 2014
  5. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. febrúar 2015
  6. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 10. september 2014
  7. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014
  8. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 27. mars 2015
  9. Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi, 22. apríl 2015
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 29. nóvember 2013
  2. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 20. febrúar 2014
  3. Veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði, 16. október 2013

135. þing, 2007–2008

  1. Aðgerðir til að auðvelda notkun á opnum hugbúnaði og hugbúnaðarstöðlum, 27. febrúar 2008
  2. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 3. mars 2008
  3. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 4. febrúar 2008
  4. Stofnun háskólaseturs á Akranesi, 23. janúar 2008
  5. Stofnun háskólaseturs á Selfossi, 23. janúar 2008