Bryndís Haraldsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Dánaraðstoð, 21. nóvember 2023
  2. Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði, 7. nóvember 2023
  3. Nýtt póstnúmer fyrir sveitarfélagið Kjós, 26. október 2023
  4. Sundabraut, 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Sundabraut, 26. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks, 17. janúar 2022
  2. Sundabraut, 14. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks, 16. febrúar 2021
  2. Sundabraut, 18. nóvember 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Dánaraðstoð, 25. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Dánaraðstoð, 23. janúar 2018

147. þing, 2017

  1. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, 26. september 2017
  2. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Dánaraðstoð, 31. mars 2017

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Afhending faldbúnings úr safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum, 26. október 2023
  2. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, 10. október 2023
  3. Rekstur og uppbygging Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, 26. október 2023
  4. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 9. október 2023
  5. Þingleg meðferð EES-mála (gullhúðun), 1. febrúar 2024
  6. Þjónusta vegna vímuefnavanda, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Rannsókn á jarðlögum og hagkvæmnisathugun á samgöngubótum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum, 31. mars 2023
  2. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, 27. september 2022
  3. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 15. september 2022
  4. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 16. janúar 2023
  5. Þyrlupallur á Heimaey, 8. nóvember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Einkarekin heilsugæsla á Suðurnesjum, 29. apríl 2022
  2. Einkarekin heilsugæslustöð á Akureyri, 29. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, 22. mars 2021
  2. Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 11. mars 2021
  3. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
  4. Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla, 12. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
  2. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, 20. janúar 2020
  3. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019
  4. Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, 15. október 2019
  5. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, 20. janúar 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Breytt framsetning launaseðla ríkisins og stofnana þess, 28. febrúar 2019
  2. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
  3. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
  4. Fræðsla um og meðferð við vefjagigt, 16. október 2018
  5. Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, 12. desember 2018
  6. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
  7. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018
  8. Uppgræðsla lands og ræktun túna, 26. nóvember 2018
  9. Velferðartækni, 2. nóvember 2018
  10. Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, 12. desember 2018
  11. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
  2. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, 25. janúar 2018
  3. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, 25. janúar 2018
  4. Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, 13. júlí 2018
  5. Siðareglur fyrir alþingismenn, 23. mars 2018
  6. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 28. febrúar 2018
  7. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 15. desember 2017
  8. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, 25. janúar 2018
  9. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, 25. janúar 2018
  10. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, 25. janúar 2018

147. þing, 2017

  1. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 26. september 2017