Eðvarð Sigurðsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

98. þing, 1976–1977

  1. Rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum, 25. nóvember 1976

Meðflutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 30. mars 1978
  2. Þingmannanefnd til að rannsaka innflutnings- og verðlagsmál, 14. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Kosningaréttur, 23. nóvember 1976
  2. Meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum, 7. desember 1976
  3. Mengunarvarnir og heilbrigðisgæsla í álverinu í Straumsvík, 7. mars 1977
  4. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum, 16. mars 1977
  5. Söfnun og úrvinnsla íslenskra þjóðfræða, 3. desember 1976
  6. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 23. mars 1977
  7. Útbreiðsla atvinnusjúkdóma, 20. október 1976
  8. Verndun Bernhöftstorfu, 30. mars 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Atvinnusjúkdómar, 28. apríl 1976
  2. Söfnun íslenskra þjóðfræða, 12. maí 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Atvinnumál aldraðra, 12. nóvember 1974
  2. Þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur, 14. apríl 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Atvinnumál aldraðra, 11. desember 1973
  2. Þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur, 14. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Staðsetning stjórnarráðsbyggingar, 22. nóvember 1972
  2. Verðaukaskattur af lóðum, 7. nóvember 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Einkaréttur ríkisins til lyfsölu, 5. nóvember 1970
  2. Landssmiðjan (rekstur), 8. desember 1970
  3. Leiðrétting á vaxtabyrði lána úr Byggingasjóði ríkisins, 1. apríl 1971
  4. Rannsókn á aðdraganda verðstöðvunar, 6. nóvember 1970
  5. Varnir gegn sígarettureykingum, 2. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Almannatryggingar, 30. janúar 1970
  2. Einkaréttur ríkisins til lyfsölu, 7. apríl 1970
  3. Úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu og uppsögn varnarsamnings (milli Íslands og Bandaríkjanna), 3. desember 1969
  4. Varnir gegn sígarettureykingum, 14. janúar 1970
  5. Vetrarorlof, 24. mars 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Úrsögn Íslands um Atlantshafsbandalaginu og uppsögn varnarsamnings (milli Íslands og Bandaríkjanna), 25. mars 1969
  2. Varnir gegn sígarettureykingum, 2. maí 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið, 8. nóvember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Diplomatískt samband við þýska alþýðulýðveldið Austur-Þýskaland, 16. desember 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna, 30. apríl 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Vantraust á ríkisstjórnina, 31. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Aðbúnaður verkafólks, 6. mars 1963
  2. Verknámsskóli í járniðnaði, 21. febrúar 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Átta stunda vinnudagur verkafólks, 27. nóvember 1961
  2. Verknámsskóli í járniðnaði, 27. mars 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Hlutleysi Íslands, 24. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 13. maí 1960