Brynhildur Pétursdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 10. september 2015
  2. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2017--2020, 25. ágúst 2016
  3. Innleiðing á frammistöðukerfinu ,,broskarlinn", 4. apríl 2016
  4. Lýðháskólar, 10. september 2015
  5. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 15. október 2015
  6. Staðlaðar verðmerkingar fyrir mælieiningaverð, 4. apríl 2016
  7. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðir til að draga úr matarsóun, 12. september 2014
  2. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 8. október 2014
  3. Lýðháskólar, 26. janúar 2015
  4. Staðlaðar verðmerkingar fyrir mælieiningaverð, 26. mars 2015
  5. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 2. desember 2013
  2. Upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn", 8. október 2013

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
  2. Aðild Íslands að yfirlýsingu um bann við kjarnavopnum, 14. september 2015
  3. Alþjóðlegur dagur lýðræðis, 21. september 2015
  4. Aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna, 21. september 2015
  5. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
  6. Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar, 17. september 2015
  7. Endurskoðun laga um lögheimili, 10. september 2015
  8. Fjarnám á háskólastigi, 4. apríl 2016
  9. Forritun í aðalnámskrá grunnskóla, 17. september 2015
  10. Framtíðargjaldmiðill Íslands, 10. september 2015
  11. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 10. september 2015
  12. Hjónavígslur og nafngiftir, 7. október 2015
  13. Jafnréttissjóður Íslands, 29. febrúar 2016
  14. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
  15. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 19. nóvember 2015
  16. Millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 11. september 2015
  17. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
  18. Náttúrustofur, 4. apríl 2016
  19. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
  20. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við hermenn, 3. nóvember 2015
  21. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 6. október 2015
  22. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
  23. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 16. september 2015
  24. Siðareglur fyrir alþingismenn, 15. september 2015
  25. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, 24. september 2015
  26. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 9. mars 2016
  27. Þátttaka Alþingis í störfum alþjóðlegra samtaka þingkvenna og kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, 28. apríl 2016
  28. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 19. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 10. september 2014
  2. Aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 11. september 2014
  3. Aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna, 18. febrúar 2015
  4. Bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga, 23. september 2014
  5. Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar (tekjumörk umsækjenda), 27. mars 2015
  6. Endurskoðun laga um lögheimili, 10. september 2014
  7. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, 12. desember 2014
  8. Framtíðargjaldmiðill Íslands, 11. september 2014
  9. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 8. október 2014
  10. Niðurfelling aðflutningsgjalda af ódýrum vörum, 23. október 2014
  11. Plastpokanotkun, 24. september 2014
  12. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 31. október 2014
  13. Svæðisbundnir fjölmiðlar, 9. október 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
  2. Bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum, 30. október 2013
  3. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 29. nóvember 2013
  4. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 1. apríl 2014
  5. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 27. nóvember 2013
  6. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 9. október 2013
  7. Landsnet ferðaleiða, 30. október 2013
  8. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 29. nóvember 2013
  9. Mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum, 3. október 2013
  10. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 20. febrúar 2014
  11. Raforkustrengur til Evrópu, 17. október 2013
  12. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, 24. febrúar 2014
  13. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 27. nóvember 2013
  14. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, 9. október 2013
  15. Útboð seinni áfanga Dettifossvegar, 19. febrúar 2014