Páll Valur Björnsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, 10. september 2015
  2. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 16. september 2015
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 19. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, 18. nóvember 2014
  2. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 31. október 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, 14. janúar 2014

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, 1. júní 2016
  2. Aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna, 21. september 2015
  3. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
  4. Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, 14. mars 2016
  5. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 10. september 2015
  6. Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar, 17. september 2015
  7. Endurskoðun á slægingarstuðlum, 10. september 2015
  8. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 11. september 2015
  9. Forritun í aðalnámskrá grunnskóla, 17. september 2015
  10. Framtíðargjaldmiðill Íslands, 10. september 2015
  11. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 10. september 2015
  12. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, 17. september 2015
  13. Innleiðing á frammistöðukerfinu ,,broskarlinn", 4. apríl 2016
  14. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 19. nóvember 2015
  15. Könnun á kostum þess að flytja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, 26. nóvember 2015
  16. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, 17. september 2015
  17. Lýðháskólar, 10. september 2015
  18. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 10. september 2015
  19. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 18. september 2015
  20. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 15. október 2015
  21. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
  22. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við hermenn, 3. nóvember 2015
  23. Samstarf Íslands og Grænlands, 11. september 2015
  24. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, 17. september 2015
  25. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
  26. Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, 9. mars 2016
  27. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 10. september 2015
  28. Stofnun ofbeldisvarnaráðs, 3. desember 2015
  29. Styrking hjólreiða á Íslandi, 22. september 2015
  30. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015
  31. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 10. september 2014
  2. Aðgerðir til að draga úr matarsóun, 12. september 2014
  3. Aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna, 18. febrúar 2015
  4. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 8. október 2014
  5. Bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga, 23. september 2014
  6. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
  7. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, 10. september 2014
  8. Efling samstarfs Íslands og Grænlands, 17. september 2014
  9. Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar (tekjumörk umsækjenda), 27. mars 2015
  10. Endurskoðun á slægingarstuðlum, 7. nóvember 2014
  11. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 15. september 2014
  12. Framtíðargjaldmiðill Íslands, 11. september 2014
  13. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
  14. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 8. október 2014
  15. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, 20. janúar 2015
  16. Lýðháskólar, 26. janúar 2015
  17. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 16. september 2014
  18. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 18. september 2014
  19. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, 20. janúar 2015
  20. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 19. maí 2015
  21. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014
  22. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 4. nóvember 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
  2. Bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum, 30. október 2013
  3. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 4. október 2013
  4. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 29. nóvember 2013
  5. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 27. nóvember 2013
  6. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 9. október 2013
  7. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 10. apríl 2014
  8. Landsnet ferðaleiða, 30. október 2013
  9. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 29. nóvember 2013
  10. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 20. febrúar 2014
  11. Millilandaflug um Vestmannaeyja- og Ísafjarðarflugvöll, 1. apríl 2014
  12. Mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum, 3. október 2013
  13. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 20. febrúar 2014
  14. Raforkustrengur til Evrópu, 17. október 2013
  15. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  16. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, 24. febrúar 2014
  17. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, 9. október 2013
  18. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, 4. október 2013
  19. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna, 4. október 2013
  20. Samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu, 4. október 2013
  21. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, 4. október 2013
  22. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, 4. október 2013
  23. Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, 4. október 2013
  24. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 27. nóvember 2013
  25. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, 9. október 2013
  26. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 20. febrúar 2014
  27. Upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn", 8. október 2013
  28. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014