Rósa Björk Brynjólfsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

152. þing, 2021–2022

  1. Græn utanríkisstefna, 3. mars 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
  2. Græn utanríkisstefna, 12. október 2020
  3. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
  4. Þingmannanefnd um loftslagsmál, 28. janúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Græn utanríkisstefna, 6. febrúar 2020
  2. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
  3. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
  2. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, 2. febrúar 2021
  3. Aðgerðir gegn atvinnuleysi, störf fyrir námsmenn, fjárfestingar í nýsköpun og sumarverkefni fyrir listafólk, 27. maí 2021
  4. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 18. mars 2021
  5. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 9. mars 2021
  6. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 6. október 2020
  7. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 7. október 2020
  8. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
  9. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 27. maí 2021
  10. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. apríl 2021
  11. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 2. desember 2020
  12. Rafræn birting álagningar- og skattskrár, 4. nóvember 2020
  13. Rafvæðing styttri flugferða, 19. október 2020
  14. Stuðningur við Istanbúl-samninginn, 15. apríl 2021
  15. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020
  16. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 14. desember 2020
  17. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020
  18. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum, 11. mars 2021
  19. Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum, 27. janúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 4. maí 2020
  2. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020
  3. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
  4. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019
  5. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. október 2019
  6. Rafræn birting álagningarskrár, 16. september 2019
  7. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
  8. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
  9. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 6. febrúar 2020
  10. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
  11. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
  2. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
  3. Kynjavakt Alþingis, 18. september 2018
  4. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018
  5. Pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi, 11. mars 2019
  6. Rafræn birting álagningarskrár, 11. október 2018
  7. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, 18. september 2018
  8. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 7. nóvember 2018
  9. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
  10. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018
  11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
  2. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
  3. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
  4. Rafræn birting álagningarskrár, 5. febrúar 2018
  5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018

147. þing, 2017

  1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017
  2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
  3. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
  4. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017
  5. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
  2. Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum, 7. febrúar 2017
  3. Kynjavakt Alþingis, 31. mars 2017
  4. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 26. janúar 2017
  5. Mótmæli gegn ofsóknum í garð samkynhneigðra í Tsjetsjeníu, 15. maí 2017
  6. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
  7. Starfshópur um keðjuábyrgð, 25. janúar 2017
  8. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 6. febrúar 2017
  9. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. janúar 2017
  10. Þátttaka í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, 31. mars 2017
  11. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, 26. janúar 2017
  12. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017

144. þing, 2014–2015

  1. Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi, 22. apríl 2015