Einar Oddur Kristjánsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

127. þing, 2001–2002

  1. Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda, 4. febrúar 2002
  2. Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum, 4. febrúar 2002
  3. Vestnorræn samráðsnefnd um nýtingu náttúruauðlinda, 4. febrúar 2002

122. þing, 1997–1998

  1. Efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum, 18. nóvember 1997

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Kvennaskólinn á Blönduósi, 5. apríl 2006

130. þing, 2003–2004

  1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
  2. Fækkun ríkisstofnana, 30. mars 2004
  3. Háskóli á Vestfjörðum, 17. nóvember 2003
  4. Könnun á aðdraganda og ávinningi af sameiningu sjúkrahúsa í Reykjavík, 15. maí 2004
  5. Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, 10. febrúar 2004
  6. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, 10. febrúar 2004
  7. Uppbygging bráðadeilda Landspítala -- háskólasjúkrahúss, 15. maí 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, 4. október 2002
  2. Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, 4. október 2002
  3. Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, 8. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, 4. mars 2002
  2. Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, 6. mars 2002
  3. Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, 31. janúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, 26. febrúar 2001
  2. Óhefðbundnar lækningar, 19. október 2000
  3. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 16. janúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, 15. mars 2000
  2. Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, 16. nóvember 1999
  3. Sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 2. desember 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 13. október 1998
  2. Langtímaáætlun um jarðgangagerð, 2. mars 1999
  3. Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, 20. október 1998
  4. Stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum, 3. febrúar 1999
  5. Tilraunaveiðar á ref og mink í friðlandinu á Hornströndum, 3. febrúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og vélstjórnarmanna, 24. mars 1998
  3. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 6. október 1997
  4. Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, 23. mars 1998
  5. Tilraunaveiðar á ref og mink, 13. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 11. febrúar 1997
  2. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 21. mars 1997
  3. Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, 4. mars 1997
  4. Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, 6. nóvember 1996

119. þing, 1995

  1. Mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar, 1. júní 1995