Ólafur Ísleifsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð, 8. desember 2020
  2. Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa, 12. október 2020
  3. Fjárframlög frá nánar tilgreindum erlendum aðilum., 17. maí 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Endurskoðun regluverks um starfrækslu fjárhagsupplýsingastofa, 24. febrúar 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Landssímahúsið við Austurvöll, 30. janúar 2019
  2. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., 24. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., 28. mars 2018

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 8. október 2020
  2. Auðlindir og auðlindagjöld, 8. október 2020
  3. Aukin skógrækt til kolefnisbindingar, 8. október 2020
  4. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 8. október 2020
  5. Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum, 13. október 2020
  6. Dómtúlkar, 8. október 2020
  7. Endurskoðun laga um almannatryggingar, 23. febrúar 2021
  8. Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi, 8. október 2020
  9. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 5. nóvember 2020
  10. Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum, 2. júní 2021
  11. Könnun á hagkvæmi strandflutninga, 11. nóvember 2020
  12. Menntagátt, 7. október 2020
  13. Minning Margrétar hinnar oddhögu, 8. október 2020
  14. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 5. nóvember 2020
  15. Netlög sjávarjarða, 9. júní 2021
  16. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 15. október 2020
  17. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 2. desember 2020
  18. Rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum, 26. maí 2021
  19. Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum, 9. júní 2021
  20. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, 8. október 2020
  21. Ráðstöfun útvarpsgjalds, 11. desember 2020
  22. Samfélagstúlkun, 8. október 2020
  23. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
  24. Sjóvarnargarður á Siglunesi, 30. apríl 2021
  25. Skákkennsla í grunnskólum, 9. október 2020
  26. Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, 22. október 2020
  27. Sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi, 8. október 2020
  28. Sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi, 21. apríl 2021
  29. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, 13. október 2020
  30. Tæknifrjóvganir, 11. júní 2021
  31. Verndun og varðveisla skipa og báta, 4. nóvember 2020
  32. Viðspyrna við vímuefnavanda og fíkn, 10. maí 2021
  33. Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum, 27. janúar 2021
  34. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020
  35. Ættliðaskipti bújarða, 16. desember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 19. september 2019
  2. Auðlindir og auðlindagjöld, 12. september 2019
  3. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 12. september 2019
  4. Dómtúlkar, 1. nóvember 2019
  5. Einföldun regluverks, 17. september 2019
  6. Fæðuöryggi á Íslandi, 17. mars 2020
  7. Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á Sjúkrahúsinu Vogi, 27. apríl 2020
  8. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 16. október 2019
  9. Kolefnismerking á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis, 17. október 2019
  10. Könnun á hagkvæmni strandflutninga, 13. nóvember 2019
  11. Leiðbeiningar um úttektir og mat á rakaskemmdum og myglu og heilsukvillum af þeirra völdum, 5. mars 2020
  12. Menntagátt, 9. nóvember 2019
  13. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
  14. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, 20. janúar 2020
  15. Ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum, 24. september 2019
  16. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, 9. nóvember 2019
  17. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 13. september 2019
  18. Samfélagstúlkun, 21. janúar 2020
  19. Upprunamerkingar matvæla á veitingastöðum, 5. mars 2020
  20. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, 11. september 2019
  21. Úttekt á vinnslu kolefnishlutlauss eldsneytis, 23. október 2019
  22. Verndun og varðveisla skipa og báta, 21. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, 31. maí 2019
  2. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
  3. Betrun fanga, 7. nóvember 2018
  4. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 4. júní 2019
  5. Dómtúlkar, 30. mars 2019
  6. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 13. september 2018
  7. Gerð leiðbeininga um úttektir og mat á rakaskemmdum og myglu og heilsukvillum af þeirra völdum, 26. apríl 2019
  8. Gjaldfrjálsar krabbameinsmeðferðir, 2. apríl 2019
  9. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
  10. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 13. september 2018
  11. Samfélagstúlkun, 30. mars 2019
  12. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
  13. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 24. september 2018
  14. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, 11. desember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Aukin fjárveiting til SÁÁ, 6. apríl 2018
  2. Betrun fanga, 18. apríl 2018
  3. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 23. mars 2018
  4. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
  5. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 6. apríl 2018
  6. Skattleysi uppbóta á lífeyri, 8. júní 2018
  7. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 22. mars 2018
  8. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 20. mars 2018
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018