Þórarinn Ingi Pétursson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 1. desember 2023
  2. Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna, 13. september 2023
  3. Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils, 13. september 2023
  4. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, 19. september 2023
  5. Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 7. nóvember 2022
  2. Heildarendurskoðun á vaktakerfi dýralækna, 23. febrúar 2023
  3. Leyfi til að veiða álft o.fl. utan hefðbundins veiðitíma, 27. september 2022
  4. Refa- og minkaveiðar, 27. mars 2023
  5. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, 23. febrúar 2023
  6. Þjóðarátak í landgræðslu, 27. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Leyfi til veiða á álft o.fl. utan hefðbundins veiðitíma, 3. desember 2021
  2. Þjóðarátak í landgræðslu, 1. desember 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi, 14. október 2019
  2. Þjóðarátak í landgræðslu, 11. nóvember 2019

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 14. september 2023
  2. Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, 1. desember 2023
  3. Bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar, 18. mars 2024
  4. Efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 20. mars 2024
  5. Eignarhald í laxeldi, 21. september 2023
  6. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld, 13. september 2023
  7. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 14. september 2023
  8. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 13. september 2023
  9. Fjarnám á háskólastigi, 13. september 2023
  10. Fjölgun flugleggja með Loftbrú til að stuðla að þátttöku barna og ungmenna í æskulýðsstarfi, 10. nóvember 2023
  11. Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, 19. september 2023
  12. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, 13. febrúar 2024
  13. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 13. september 2023
  14. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, 10. október 2023
  15. Handrit þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar afhent íslensku þjóðinni, 4. mars 2024
  16. Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ, 26. september 2023
  17. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 25. október 2023
  18. Nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar, 13. september 2023
  19. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2023
  20. Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, 13. september 2023
  21. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, 14. september 2023
  22. Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs, 1. desember 2023
  23. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  24. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, 13. september 2023
  25. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 14. september 2023
  26. Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi, 13. september 2023
  27. Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi, 7. desember 2023
  28. Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, 13. september 2023
  29. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 19. september 2023
  30. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 13. september 2023
  31. Verðmætasköpun við nýtingu þörunga, 13. september 2023
  32. Viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki, 12. desember 2023
  33. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023
  34. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 7. febrúar 2023
  2. Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, 27. september 2022
  3. Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 21. febrúar 2023
  4. Eignarhald í laxeldi, 27. september 2022
  5. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 27. september 2022
  6. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 27. september 2022
  7. Fjarnám á háskólastigi, 27. september 2022
  8. Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, 27. september 2022
  9. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, 6. mars 2023
  10. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 16. desember 2022
  11. Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ, 8. nóvember 2022
  12. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 2. desember 2022
  13. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2022
  14. Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, 18. október 2022
  15. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, 27. september 2022
  16. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 10. október 2022
  17. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, 16. september 2022
  18. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 20. september 2022
  19. Skráning og bókhald vegna kolefnisbindingar í landi, 6. mars 2023
  20. Stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, 22. september 2022
  21. Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi, 14. nóvember 2022
  22. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 16. september 2022
  23. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 27. september 2022
  24. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 10. október 2022
  25. Veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 28. mars 2023
  26. Verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna, 17. október 2022
  27. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 6. desember 2022
  28. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 7. nóvember 2022
  29. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 19. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Efling kornræktar, 1. desember 2021
  2. Eignarhald í laxeldi, 2. mars 2022
  3. Endómetríósa, 26. janúar 2022
  4. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 1. desember 2021
  5. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 25. janúar 2022
  6. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  7. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, 8. apríl 2022
  8. Frumkvöðlalaun, 22. febrúar 2022
  9. Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla, 25. janúar 2022
  10. Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, 25. janúar 2022
  11. Nýting þörunga, 1. desember 2021
  12. Ræktun lyfjahamps og notkun kannabisefna í lækningaskyni, 6. apríl 2022
  13. Samráðsvettvangur um mótun verkefnastjórnsýsluumhverfis opinberra framkvæmda, 29. mars 2022
  14. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 1. apríl 2022
  15. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 21. febrúar 2022
  16. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 7. desember 2021
  17. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 7. desember 2021
  18. Vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 1. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðstoðarmenn dómara, 12. apríl 2021
  2. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 24. mars 2021
  3. Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar, 19. janúar 2021
  4. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 23. febrúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðaáætlun í jarðamálum, 17. september 2019
  2. Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður, 4. nóvember 2019
  3. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 1. nóvember 2019
  4. Forsjár- og umgengnismál barna (endurskoðun barnalaga), 17. mars 2020
  5. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, 17. september 2019
  6. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, 12. september 2019
  7. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
  8. Náttúrustofur, 13. september 2019
  9. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
  10. Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks, 26. september 2019
  11. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 11. september 2019
  12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 1. nóvember 2019
  13. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Þjóðarátak í forvörnum, 30. mars 2019