Eysteinn Jónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Haf- og fiskirannsóknir (o.fl.) , 26. október 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Starfshættir Alþingis, 15. október 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið, 8. nóvember 1967
  2. Vantraust á ríkisstjórnina, 24. nóvember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Íhlutun ríkisins um dagskrá Ríkisútvarpsins, 9. mars 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Vantraust á ríkisstjórnina, 21. mars 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Stóriðjumál, 13. október 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Stórvirkjunar- og stóriðjumál, 12. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Tunnuverksmiðja á Austurlandi, 31. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Landþurrkun á Fljótsdalshéraði, 26. mars 1962

80. þing, 1959–1960

  1. Rækjumið, 7. apríl 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Útvegun lánsfjár, 20. febrúar 1959

76. þing, 1956–1957

  1. Lán fyrir Flugfélag Íslands h/ftil flugvélakaupa, 1. mars 1957
  2. Loftleiðir h/f til flugvélakaupa, 26. mars 1957

66. þing, 1946–1947

  1. Endurgreiðsla aðflutningsgjalda af vélbátum, 14. október 1946

64. þing, 1945–1946

  1. Afkoma sjávarútvegsins, 26. október 1945
  2. Rafveitulán fyrir Búðahrepp, 8. nóvember 1945
  3. Samgöngur á sjó, 10. apríl 1946
  4. Viðlega báta um vertíðir, 22. nóvember 1945

63. þing, 1944–1945

  1. Afkoma sjávarútvegsins, 8. febrúar 1944
  2. Hlutleysi ríkisútvarpsins, 14. nóvember 1944
  3. Nýbygging fiskiskipa, 22. febrúar 1945
  4. Raforkuveita Reyðarfjarðarhrepps, 10. janúar 1945

62. þing, 1943

  1. Framleiðslukostnaður sjávarafurða, 11. desember 1943
  2. Lagarfljótið verði skipgengt, 16. nóvember 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum, 2. desember 1942
  2. Raforkuveita Reyðarfjarðarhrepps, 15. desember 1942
  3. Strandferðabátur fyrir Austurland, 15. mars 1943
  4. Verkleg framkvæmd efitr styrjöldina og skipulag stóratvinnurekstrar, 9. desember 1942

60. þing, 1942

  1. Vöru- og farþegaflutningar með ströndum fram og flugleiðis, 10. ágúst 1942

59. þing, 1942

  1. Brúarstæði á Hofsá í Álftafirði, 13. maí 1942

48. þing, 1934

  1. Notkun lántökuheimildar frá 1932, 22. október 1934

47. þing, 1933

  1. Eiðarskólinn, 27. nóvember 1933
  2. Samvinnubyggðir, 29. nóvember 1933
  3. Talstöðin í Papey, 14. nóvember 1933

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 22. apríl 1974
  2. Búseta á Hólsfjöllum og á Efra-Fjalli, 6. mars 1974
  3. Gjöf Jóns Sigurðssonar, 21. nóvember 1973
  4. Heiðurslaun listamanna, 12. febrúar 1974
  5. Rafvæðing dreifbýlisins, 14. desember 1973
  6. Útbreiðsla sjónvarps, 16. október 1973
  7. Verkleg kennsla í sjómennsku, 18. febrúar 1974

92. þing, 1971–1972

  1. Atvinnu- og framkvæmdaáætlanir fyrir Austurlandskjördæmi, 17. nóvember 1971
  2. Flutningur fólks til þéttbýlis við Faxaflóa, 21. mars 1972
  3. Leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga, 24. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Samgöngur við Færeyjar, 7. desember 1970
  2. Sáttanefnd í Laxárdeilunni, 30. mars 1971
  3. Skipulag vöruflutninga (og jöfnun flutningskostnaðar), 26. október 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Flutningur afla af miðum, 30. október 1969
  2. Strandferðir, 3. febrúar 1970
  3. Vetrarorlof, 24. mars 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Einkaréttur Íslands til landgrunnsins, 10. febrúar 1969
  2. Ferðamál, 24. október 1968
  3. Flutningar afla af miðum og hafna á milli, 27. mars 1969
  4. Strandferðir, 19. nóvember 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Akreinar á blindhæðum, 14. febrúar 1968
  2. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Réttur Íslands til landgrunnsins, 24. október 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Réttur til landgrunns Íslands, 24. febrúar 1966
  2. Takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli, 9. mars 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Aðstaða yfirmanna á fiskiskipum til sérmenntunar, 29. mars 1965
  2. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 27. október 1964
  3. Akvegasamband um Suðurland til Austfjarða, 20. október 1964
  4. Orlofsheimili, 26. apríl 1965
  5. Síldarleitarskip, 8. desember 1964
  6. Skólabyggingalán til sveitarfélaga, 24. mars 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 14. nóvember 1963
  2. Þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964-1968, 23. október 1963
  3. Æskulýðsmálaráðstefna, 30. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Raforkumál, 15. október 1962
  2. Síldarleit, 15. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Lýsishersluverksmiðja, 2. nóvember 1961
  2. Raforkumál, 13. mars 1962
  3. Samgöngubætur á eyðisöndum Skaftafellssýslu, 11. desember 1961
  4. Síldarleit, 12. október 1961
  5. Sjónvarpsmál, 4. desember 1961
  6. Vantraust á ríkisstjórnina, 11. október 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar, 31. október 1960
  2. Landhelgismál, 10. nóvember 1960
  3. Utanríkisráðuneyti Íslands og fulltrúar þess erlendis, 14. desember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Utanríkisráðuneyti Íslands og fulltrúar þess erlendis, 16. mars 1960
  2. Virkjun Smyrlabjargaár, 8. mars 1960
  3. Þjóðháttasaga Íslendinga, 2. febrúar 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Framkvæmdir í raforkumálum, 5. maí 1959
  2. Útgáfa á blaðagreinum Jóns Sigurðssonar, 21. apríl 1959

69. þing, 1949–1950

  1. Vantraust á ríkisstjórnina, 25. febrúar 1950
  2. Vatnsflóð og skriðuhlaup í Neskaupstað, 5. desember 1949

67. þing, 1947–1948

  1. Endurgreiðsla aðflutningsgjalda af vélbátum, 18. nóvember 1947
  2. Ferjur á Hornafjörð og Berufjörð, 16. október 1947

66. þing, 1946–1947

  1. Ferjur á Hornafjörð og Berufjörð, 9. maí 1947

64. þing, 1945–1946

  1. Rafveitulán fyrir Eskifjarðarhrepp, 8. nóvember 1945
  2. Svíþjóðarbátar, 16. apríl 1946
  3. Vantraust á ríkisstjórnina, 11. apríl 1946
  4. Þorpsmyndun á Egilsstöðum, 16. apríl 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Brú á Jökulsá á Fjöllum, 15. nóvember 1944
  2. Hátíðarhöld 17. júní 1944, 14. febrúar 1944
  3. Norræn samvinna, 4. mars 1944
  4. Talsímaþjónusta í verstöðvum vegna slysavarna, 3. mars 1944
  5. Þjóðminjasafn, 16. júní 1944

62. þing, 1943

  1. Gagnfræðanám, 16. september 1943
  2. Nýbýlamyndun, 13. september 1943
  3. Rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina, 15. október 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Höfundaréttur og listvernd, 16. janúar 1943

60. þing, 1942

  1. Erlendar fóðurvörur, 6. ágúst 1942
  2. Raforkumál, 10. ágúst 1942

59. þing, 1942

  1. Vantraust á ríkisstjórnina, 16. maí 1942

47. þing, 1933

  1. Kosningar í málefnum sveita og kaupstaða, 20. nóvember 1933
  2. Samgöngur við Austfirði, 8. desember 1933
  3. Veðurathuganir, 24. nóvember 1933