Guðjón A. Kristjánsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009, 3. október 2008
  2. Innköllun íslenskra aflaheimilda, 28. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008, 4. október 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, 5. október 2006
  2. Láglendisvegir (öryggi og stytting leiða) , 4. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, 5. október 2005
  2. Láglendisvegir, 4. október 2005
  3. Tryggur lágmarkslífeyrir, 4. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, 4. október 2004
  2. Kosningar til Alþingis (kjördæmaskipan, tilhögun kosninga o.fl.) , 5. október 2004
  3. Láglendisvegir, 15. mars 2005
  4. Rekstur Ríkisútvarpsins, 5. október 2004
  5. Rekstur skólaskips, 4. október 2004
  6. Tryggur lágmarkslífeyrir, 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2003
  2. Kosningar til Alþingis, 3. október 2003
  3. Rekstur Ríkisútvarpsins, 2. október 2003
  4. Tryggur lágmarkslífeyrir, 31. mars 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2002
  2. Skipan starfshóps um tillögur til úrbóta fyrir loðdýrarækt, 8. mars 2003
  3. Tryggur lágmarkslífeyrir, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2001
  2. Lágmarkslífeyrir, 26. mars 2002
  3. Skráningarskylda skipa, 20. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 15. febrúar 2001
  2. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, 4. október 2000
  3. Skráningarskylda skipa, 3. apríl 2001
  4. Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, 5. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, 14. febrúar 2000
  2. Sameining ríkisbanka áður en þeir verða seldir, 9. desember 1999
  3. Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, 30. nóvember 1999

116. þing, 1992–1993

  1. Atvinnumál farmanna, 12. febrúar 1993

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2008
  2. Árlegur vestnorrænn dagur, 10. desember 2008
  3. Breytt skipan gjaldmiðilsmála (tenging krónunnar við aðra mynt), 25. nóvember 2008
  4. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, 3. október 2008
  5. Dýrafjarðargöng og nýr vegur um Dynjandisheiði, 31. mars 2009
  6. Endurbætur björgunarskipa, 6. október 2008
  7. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  8. Lánamál og lánakjör einstaklinga, 6. október 2008
  9. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 7. október 2008
  10. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum fulltrúum, 10. desember 2008
  11. Samráð Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu lifandi náttúruauðlinda, 12. desember 2008
  12. Samráðsfundur sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda, 10. desember 2008
  13. Skipafriðunarsjóður, 6. október 2008
  14. Skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki, 3. desember 2008
  15. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 11. nóvember 2008
  16. Strandsiglingar (uppbygging), 15. október 2008
  17. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 21. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, 4. október 2007
  2. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, 22. janúar 2008
  3. Endurbætur björgunarskipa, 13. mars 2008
  4. Gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum, 27. nóvember 2007
  5. Lánamál og lánakjör einstaklinga, 3. október 2007
  6. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 14. nóvember 2007
  7. Samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum, 27. nóvember 2007
  8. Samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna, 27. nóvember 2007
  9. Samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra, 27. nóvember 2007
  10. Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland, 13. mars 2008
  11. Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar, 31. mars 2008
  12. Skipafriðunarsjóður, 15. nóvember 2007
  13. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 27. febrúar 2008
  14. Stofnun norrænna lýðháskóla, 27. nóvember 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Afnám stimpilgjalda, 9. október 2006
  2. Afnám verðtryggingar lána, 3. október 2006
  3. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 10. október 2006
  4. Lega þjóðvegar nr. 1, 19. október 2006
  5. Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta, 14. mars 2007
  6. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  7. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 10. október 2006
  8. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 16. október 2006
  9. Strandsiglingar (uppbygging), 5. október 2006
  10. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, 9. október 2006
  11. Útvarp frá Alþingi, 11. október 2006
  12. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Framhaldsskóli í Borgarnesi, 15. nóvember 2005
  2. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 10. október 2005
  3. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2005
  4. Kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins, 5. október 2005
  5. Kvennaskólinn á Blönduósi, 5. apríl 2006
  6. Kvótabundnar fisktegundir, 20. október 2005
  7. Kynbundinn launamunur, 20. október 2005
  8. Lega þjóðvegar nr. 1, 12. október 2005
  9. Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, 10. október 2005
  10. Skattaumhverfi íslenskra kaupskipaútgerða og farmanna, 6. apríl 2006
  11. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 4. október 2005
  12. Strandsiglingar (uppbygging), 7. nóvember 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Erlendar starfsmannaleigur, 27. janúar 2005
  2. Fjárhagsstaða forsjárlausra feðra, 2. desember 2004
  3. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 6. október 2004
  4. Innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda, 4. október 2004
  5. Íþróttaáætlun, 5. október 2004
  6. Klæðaburður alþingismanna í þingsal og ávarpsvenjur, 8. febrúar 2005
  7. Kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins, 2. mars 2005
  8. Lega þjóðvegar nr. 1, 2. mars 2005
  9. Siðareglur fyrir alþingismenn, 14. febrúar 2005
  10. Siðareglur í stjórnsýslunni, 14. febrúar 2005
  11. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 22. febrúar 2005
  12. Útvarp frá Alþingi, 24. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
  2. Íslensk farskip (skattareglur o.fl.), 28. janúar 2004
  3. Íþróttaáætlun, 5. apríl 2004
  4. Lega þjóðvegar nr. 1, 1. mars 2004
  5. Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar um aðbúnað skipverja, 7. október 2003
  6. Siðareglur fyrir alþingismenn, 28. október 2003
  7. Siðareglur í stjórnsýslunni, 28. október 2003
  8. Sjálfboðastarf, 6. nóvember 2003
  9. Skattafsláttur vegna barna, 6. október 2003
  10. Skipulag og framkvæmd löggæslu, 13. október 2003
  11. Starfsumgjörð fjölmiðla, 27. nóvember 2003
  12. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 18. mars 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis, 13. desember 2002
  2. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 14. október 2002
  3. Innflutningur dýra, 7. október 2002
  4. Ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands (skemmtiferðaskip), 17. október 2002
  5. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, 8. október 2002
  6. Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja, 17. október 2002
  7. Skipulag og framkvæmd löggæslu, 17. október 2002
  8. Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, 8. október 2002
  9. Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum, 9. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 2. nóvember 2001
  2. Endurskoðun laga um innflutning dýra, 25. mars 2002
  3. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 8. október 2001
  4. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 15. nóvember 2001
  5. Kosningar til Alþingis, 2. október 2001
  6. Ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands (skemmtiferðaskip), 6. nóvember 2001
  7. Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja, 18. október 2001
  8. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 8. október 2001
  9. Tryggingarskilmálar vátryggingafélaga, 8. október 2001
  10. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, 27. nóvember 2001
  11. Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, 31. janúar 2002
  12. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 11. október 2001
  13. Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum, 4. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 4. október 2000
  2. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 28. mars 2001
  3. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 4. október 2000
  4. Ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands, 3. apríl 2001
  5. Ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis, 4. desember 2000
  6. Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja, 5. mars 2001
  7. Textun íslensks sjónvarpsefnis, 6. desember 2000
  8. Tryggingarskilmálar vátryggingafélaga, 16. maí 2001
  9. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 16. janúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 7. október 1999
  2. Kristnihátíðarsjóður, 30. júní 2000
  3. Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, 16. nóvember 1999
  4. Réttarstaða örorku- og ellilífeyrisþega, 7. desember 1999
  5. Varðveisla báta og skipa, 8. maí 2000

117. þing, 1993–1994

  1. Könnun á atvinnumöguleikum til framtíðar á Íslandi, 23. mars 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Endurskoðun slysabóta sjómanna, 13. janúar 1993