Arnbjörg Sveinsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Seyðisfjarðargöng, 23. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Fjarðarheiðargöng, 17. október 2011

136. þing, 2008–2009

  1. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
  2. Jarðgöng undir Fjarðarheiði, 25. mars 2009

123. þing, 1998–1999

  1. Könnun á hagkvæmni virkjunar Fjarðarár í Seyðisfirði, 9. mars 1999
  2. Langtímaáætlun í gerð jarðganga á Íslandi, 16. desember 1998

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Heilsársvegur um Kjöl, 25. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011

136. þing, 2008–2009

  1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2008
  2. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 1. apríl 2009
  3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  4. Kennsla í fjármálum á unglingastigi, 20. febrúar 2009
  5. Rannsóknarboranir á Þeistareykjum og álver á Bakka, 11. febrúar 2009
  6. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 2. mars 2009
  7. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 6. október 2008
  8. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 11. nóvember 2008
  9. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
  10. Útvarp frá Alþingi, 21. nóvember 2008
  11. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, 4. október 2007
  2. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 4. október 2007
  3. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 27. febrúar 2008
  4. Undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði, 14. desember 2007
  5. Útvarp frá Alþingi, 24. janúar 2008
  6. Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, 4. október 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Áhrif rafmagnsveitulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann, 12. október 2006
  2. Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, 3. október 2006
  3. Heildarstefna í nýsköpun og atvinnuþróun, 1. nóvember 2006
  4. Skapandi starfsgreinar, 1. nóvember 2006
  5. Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, 9. október 2006
  6. Vegagerð um Stórasand, 10. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, 4. apríl 2006
  2. Brottfall barna og unglinga úr æskulýðs- og íþróttastarfi, 4. apríl 2006
  3. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 12. október 2005
  4. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2005
  5. Kynbundinn launamunur, 20. október 2005
  6. Rannsóknir á áhrifum rafmagnsveitulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann, 4. apríl 2006
  7. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 5. október 2005
  8. Vegagerð um Stórasand, 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 7. október 2004
  2. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 30. nóvember 2004
  3. Sameining rannsóknarnefnda á sviði samgangna, 22. mars 2005
  4. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 2. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Framkvæmd stjórnsýslulaga, 16. mars 2004
  2. Jarðgöng undir Vaðlaheiði, 5. desember 2003
  3. Vegagerð um Stórasand, 5. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Aðstaða til hestamennsku, 7. nóvember 2002
  2. Innflutningur dýra, 7. október 2002
  3. Lífeyrisréttindi hjóna, 29. október 2002
  4. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 8. október 2002
  5. Staða hjóna og sambúðarfólks, 29. október 2002
  6. Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, 10. mars 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Endurskoðun laga um innflutning dýra, 25. mars 2002
  2. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 8. október 2001
  3. Landsvegir á hálendi Íslands, 8. október 2001
  4. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Áhrif háspennulína, spennistöðva og fjarskiptamastra, 29. mars 2001
  2. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 5. október 2000
  3. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 12. október 2000
  4. Landsvegir á hálendi Íslands, 5. október 2000
  5. Samstarf björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar, Fiskistofu og Siglingastofnunar, 13. febrúar 2001
  6. Stytt landleið milli Reykjavíkur og Akureyrar, 2. maí 2001
  7. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 16. janúar 2001
  8. Villtur minkur, 6. desember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 4. apríl 2000
  2. Könnun á læsi fullorðinna, 5. október 1999
  3. Landsvegir á hálendi Íslands, 3. apríl 2000
  4. Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, 30. nóvember 1999
  5. Sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 2. desember 1999
  6. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, 7. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Fjarvinnslustörf á landsbyggðinni, 19. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, 23. mars 1998
  2. Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum, 15. október 1997
  3. Atvinnusjóður kvenna, 8. október 1997
  4. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 6. október 1997
  5. Miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi, 17. nóvember 1997
  6. Umboðsmaður aldraðra, 23. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, 3. desember 1996
  2. Skipulag heilbrigðisþjónustu, 7. apríl 1997
  3. Upplýsinga- og fræðslumiðstöð háskólastigsins á Austurlandi, 2. desember 1996
  4. Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, 6. nóvember 1996