Gunnar Gíslason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

93. þing, 1972–1973

  1. Fiskiðnskóli í Siglufirði, 30. október 1972
  2. Rækju- og skelfiskleit fyrir Norðurlandi, 6. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Virkjun Jökulsár eystri í Skagafirði, 14. febrúar 1972

84. þing, 1963–1964

  1. Sjónvarp frá Keflavíkurflugvelli, 17. apríl 1964

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Bættar vetrarsamgöngur, 30. október 1973
  2. Gjöf Jóns Sigurðssonar, 21. nóvember 1973
  3. Heiðurslaun listamanna, 12. febrúar 1974
  4. Nýting jarðhita, 26. nóvember 1973
  5. Raforkumál, 13. nóvember 1973
  6. Ráðstafanir til að sporna við raflínubilunum, 19. febrúar 1974
  7. Samgönguáætlun fyrir Norðurland, 29. október 1973
  8. Stórvirkjun á Norðurlandi vestra, 19. febrúar 1974
  9. Útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur, 16. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Félagsheimili, 18. desember 1972
  2. Raforkumál, 10. apríl 1973
  3. Raforkuöflunarleiðir fyrir Norðlendinga (athugun á), 5. apríl 1973
  4. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. desember 1972
  5. Vegagerð í Mánárskriðum, 6. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Endurskoðun orkulaga, 3. nóvember 1971
  2. Orlof og þjónusta staðgöngumanna í landbúnaði, 9. mars 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Endurskoðun orkulaga, 1. apríl 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Æðarrækt, 16. desember 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Auknar sjúkratryggingar, 22. febrúar 1968
  2. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Auknar sjúkratryggingar til sjúklinga sem leita þurfa læknishjálpar erlendis, 23. febrúar 1967
  2. Öryrkjaheimili og endurhæfingastöðvar, 14. nóvember 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Lýsishersluverksmiðja, 11. nóvember 1964
  2. Síldarleit fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum, 17. desember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Félagsheimili, 7. apríl 1964
  2. Iðnrekstur í kauptúnum og kaupstöðum, 3. desember 1963
  3. Jarðhitarannsóknir, 30. apríl 1964
  4. Tekjustofn handa þjóðkirkju Íslands, 12. febrúar 1964
  5. Tunnuverksmiðja á Skagaströnd, 15. apríl 1964
  6. Unglingafræðsla utan kaupstaða, 2. mars 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Endurskoðun girðingalaga, 7. nóvember 1962
  2. Jarðhitaleit, 19. apríl 1963
  3. Jarðhitarannsóknir á Norðurlandi vestra, 17. desember 1962
  4. Ráðstafanir til verndar íslenska erninum, 7. febrúar 1963
  5. Unglingafræðsla utan kaupstaða, 18. mars 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Ráðstafanir til verndar erninum, 13. mars 1962
  2. Útflutningur á dilkakjöti, 12. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Læknaskortur, 25. janúar 1961
  2. Niðursuða síldar á Siglufirði (verksmiðja), 5. desember 1960
  3. Sjálfvirkt símakerfi (um land allt), 25. mars 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Flugsamgöngur við Siglufjörð, 27. nóvember 1959
  2. Rafleiðsla á 4 bæi í Húnavatnssýslu, 24. febrúar 1960
  3. Siglufjarðarvegur ytri, 5. desember 1959

76. þing, 1956–1957

  1. Biskup Íslands skuli hafa aðsetur í Skálholti, 14. maí 1957

74. þing, 1954–1955

  1. Atvinnuaukning, 9. maí 1955