Gunnlaugur M. Sigmundsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Aukin fjölbreytni atvinnutækifæra í dreifbýli, 9. janúar 1999
  2. Skipun nefndar um einföldun á tekjukerfi ríkissjóðs, 9. janúar 1999
  3. Skipun nefndar um samningu leiðbeininga um mat á hugviti og fleiru í reikningsskilum fyrirtækja, 9. janúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Fjarstörf og fjarvinnsla í ríkisrekstri, 29. janúar 1998
  2. Hámarkstími til að svara erindum, 29. janúar 1998
  3. Hægri beygja á móti rauðu ljósi, 29. janúar 1998
  4. Jarðabréf, 4. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Bann við framleiðslu á jarðsprengjum, 29. janúar 1997
  2. Breyting á umferðarlögum, 13. febrúar 1997
  3. Hámarkstími til að svara erindum, 18. febrúar 1997
  4. Umönnun aldraðra, 3. desember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Fiskréttaverksmiðjur, 13. febrúar 1996
  2. Samanburður á lífskjörum á Íslandi og í nálægum löndum, 13. febrúar 1996

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum, 3. febrúar 1999
  2. Tilraunaveiðar á ref og mink í friðlandinu á Hornströndum, 3. febrúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 6. október 1997
  3. Tilraunaveiðar á ref og mink, 13. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 11. febrúar 1997
  2. Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, 6. febrúar 1997
  3. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 7. apríl 1997
  4. Fríverslunarsamningar við Færeyjar og Grænland, 2. apríl 1997
  5. Könnun á hagkvæmni kalkþörungavinnslu, 16. október 1996
  6. Samningur um bann við framleiðslu efnavopna, 28. apríl 1997
  7. Samningur um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, 26. febrúar 1997
  8. Skógræktaráætlun, 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands, 20. desember 1995
  2. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands, 20. desember 1995
  3. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens, 20. desember 1995
  4. Samgöngur á Vestfjörðum, 17. nóvember 1995