Gunnlaugur Stefánsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

127. þing, 2001–2002

  1. Flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni, 7. febrúar 2002
  2. Innra eftirlit heilbrigðisþjónustu, 6. febrúar 2002

118. þing, 1994–1995

  1. Fréttaflutningur af slysförum, 20. október 1994
  2. Úttekt á kjörum fólks er stundar nám fjarri heimabyggð, 25. október 1994
  3. Vöruverð lífsnauðsynja og verðmunur á milli þéttbýlis og dreifbýlis, 19. október 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 22. nóvember 1993
  2. Flutningur verkefna til sýslumannsembættanna, 28. október 1993
  3. Fréttaflutningur af slysförum, 2. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 7. október 1992
  2. Fréttaflutningur af slysförum, 7. október 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 16. janúar 1992
  2. Fréttaflutningur af slysförum, 27. febrúar 1992
  3. Rekstur dagvistarstofnana fyrir börn á vegum sjúkrahúsa, 13. desember 1991

100. þing, 1978–1979

  1. Endurskipan varnarmálanefndar utanríkisráðuneytisins, 13. febrúar 1979
  2. Varnir gegn olíumengun í nágrenni Keflavíkurflugvallar, 25. október 1978

Meðflutningsmaður

127. þing, 2001–2002

  1. Leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni, 14. febrúar 2002

117. þing, 1993–1994

  1. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 19. apríl 1994
  2. Endurskoðun VII. kafla stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 16. júní 1994
  3. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis (ársskýrsla), 19. apríl 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Endurreisn urriðastofns í Efra-Sogi og Þingvallavatni, 24. mars 1993
  2. Íslenskt sendiráð í Japan, 2. september 1992
  3. Stefnumótun í ferðamálum, 1. apríl 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Íslenskt sendiráð í Japan, 24. febrúar 1992
  2. Varnir gegn vímuefnum, 11. nóvember 1991
  3. Veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja, 3. mars 1992
  4. Velferð barna og unglinga, 19. mars 1992

100. þing, 1978–1979

  1. Endurskipulagning á olíuverslun, 21. nóvember 1978
  2. Endurskoðun meiðyrðalöggjafar, 5. desember 1978
  3. Gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám, 18. október 1978
  4. Heilbrigðis- og félagsleg þjónusta fyrir aldraða, 13. mars 1979
  5. Niðurfelling og lækkun leyfisgjalda af litlum bifreiðum, 28. febrúar 1979
  6. Umbætur í málefnum barna, 29. nóvember 1978
  7. Virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts, 9. nóvember 1978