Halldór E Sigurðsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Landgræðsla árin 1980- 1985, 27. nóvember 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Flugöryggismál, 14. apríl 1978
  2. Hafnaáætlun 1977-1980, 31. október 1977
  3. Vegáætlun 1977-1980, 20. desember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Vegáætlun 1977-1980, 14. febrúar 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Bráðabirgðavegáætlun 1976, 6. maí 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Hafnaáætlun 1975-1978, 3. apríl 1975
  2. Vegáætlun 1974-1977, 4. apríl 1975

91. þing, 1970–1971

  1. Endurskoðun á gjaldskrá Landssímans, 15. mars 1971
  2. Rannsókn á verðhækkunum, 19. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Áætlunargerð vegna fjárhagsaðstoðar við íþróttastarfsemina, 30. október 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Akreinar á blindhæðum, 14. febrúar 1968
  2. Endurskoðun á rekstri ríkissjóðs og ríkisstofnana, 13. febrúar 1968

84. þing, 1963–1964

  1. Jarðhitarannsóknir í Borgarfjarðarhéraði, 30. október 1963
  2. Ráðstafanir til að tryggja að hlunnindajarðir haldist í ábúð, 28. október 1963
  3. Tekjustofn handa þjóðkirkju Íslands, 12. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Endurskoðun girðingalaga, 7. nóvember 1962
  2. Jarðhitarannsóknir og leit í Borgarfjarðarhéraði, 12. október 1962
  3. Tekjustofn handa þjóðkirkju Íslands, 1. apríl 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Endurskoðun girðingalaga, 15. nóvember 1961
  2. Jarðboranir að Lýsuhóli, 29. nóvember 1961
  3. Jarðhitarannsóknir í Borgarfjarðarhéraði, 3. apríl 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Sjálfvirk símstöð í Borgarnesi, 19. desember 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Lán til byggingarsjós af greiðsluafgangi ríkissjóðs, 9. janúar 1959
  2. Lífeyrissjóður fyrir bátasjómenn, 20. október 1958
  3. Vinnuheimili fyrir aldrað fólk, 29. október 1958

77. þing, 1957–1958

  1. Atvinnuskilyrði fyrir aldrað fólk, 14. febrúar 1958
  2. Brúargerð yfir Borgarfjörð, 24. febrúar 1958

Meðflutningsmaður

101. þing, 1979

  1. Bundið slitlag (10 ára áætlun), 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

  1. Bundið slitlag á vegum, 24. október 1978

96. þing, 1974–1975

  1. Fiskvinnsluverksmiðja á Snæfellsnesi, 17. desember 1974

91. þing, 1970–1971

  1. Aðstoð vegna endurbóta í hraðfrystiiðnaðinum (útvegum fjármagns), 17. mars 1971
  2. Áætlun til að binda enda á vanþróun Íslands í vegamálum (10 ára áætlun um ráðstafanir), 4. febrúar 1971
  3. Áætlun um skólaþörf landsmanna (heildar, næstu 10-15 ár), 29. október 1970
  4. Bann við laxveiði í Norður-Atlantshafi, 11. nóvember 1970
  5. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um), 12. nóvember 1970
  6. Iðnþróunaráætlun (fyrir næsta áratug), 28. október 1970
  7. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 18. nóvember 1970
  8. Samstarf við þjóðir sem berjast fyrir sem stærstri fiskveiðilandhelgi (Íslendinga á alþjóðavettvangi), 3. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Endurskoðun heilbrigðislöggjafar, 5. nóvember 1969
  2. Endurskoðun laga um framkvæmd eignarnáms, 3. desember 1969
  3. Flutningur afla af miðum, 30. október 1969
  4. Leit að bræðslufiski, 20. október 1969
  5. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 22. október 1969
  6. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 22. október 1969
  7. Upplýsingaskylda stjórnvalda, 9. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Efling iðnrekstrar, 14. desember 1968
  2. Endurskoðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur, 10. desember 1968
  3. Fjárframlög vegna byggingaráætlunar í Breiðholti, 3. desember 1968
  4. Hráefnaskortur síldarverksmiðjanna, 28. mars 1969
  5. Landnám ríkisins, 25. mars 1969
  6. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 15. október 1968
  7. Rannsókn á kalkþörf jarðvegs, 25. febrúar 1969
  8. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 20. febrúar 1969
  9. Stórvirkjanir og hagnýting raforku, 12. febrúar 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Endurskoðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur, 4. apríl 1968
  2. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið, 12. desember 1967
  3. Hlutverk Seðlabankans, 23. janúar 1968
  4. Lækkun tolla á efnum og vélum til iðnaðarins, 7. desember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Endurkaup Seðlabankans á framleiðslu- og hráefnavíxlum iðnaðarins, 11. október 1966
  2. Heildarlöggjöf um hagnýtingu fiskimiðanna umhverfis landið, 2. febrúar 1967
  3. Hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé, 11. október 1966
  4. Rannsókn á samgönguleiðum yfir Hvalfjörð, 6. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Endurskoðun skólalöggjafarinnar, 11. nóvember 1965
  2. Hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegum lánsfé, 14. október 1965
  3. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins, 14. október 1965
  4. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 12. október 1965
  5. Verkefna- og tekjustofnaskipting milli ríkisins og sveitarfélaganna, 22. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Endurskoðun skólalöggjafarinnar, 11. febrúar 1965
  2. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins, 13. október 1964
  3. Lánveitingar til íbúðarbygginga, 10. desember 1964
  4. Raforkumál, 30. nóvember 1964
  5. Seðlabankinn og hlutverk hans að tryggja atvinnuvegum fjármagn, 11. nóvember 1964
  6. Tekjustofnar sýslufélaga, 8. mars 1965
  7. Verðtrygging sparifjár, 28. október 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Almennur lífeyrissjóður, 22. janúar 1964
  2. Björnssteinn á Rifi, 6. apríl 1964
  3. Heyverkunarmál, 22. október 1963
  4. Héraðsskólar o.fl., 28. október 1963
  5. Jarðhitarannsóknir, 30. apríl 1964
  6. Lánveitingar til íbúðabygginga, 21. nóvember 1963
  7. Rafvæðingaráætlun, 19. nóvember 1963
  8. Þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964-1968, 23. október 1963
  9. Æskulýðsmálaráðstefna, 30. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Endurskoðun laga um lánveitingar til íbúðabygginga, 22. október 1962
  2. Heyverkunarmál, 25. október 1962
  3. Jarðhitaleit, 19. apríl 1963
  4. Lánveitingar til íbúðarhúsabygginga, 27. febrúar 1963
  5. Raforkumál, 15. október 1962
  6. Vernd fiskistofnanna á hrygningarsvæðum, 15. mars 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Aðstaða bænda til ræktunarframkvæmda (rannsókn á hvernig jafna megi), 12. febrúar 1962
  2. Bygginarsjóður sveitabæja, 17. nóvember 1961
  3. Heyverkunarmál, 2. nóvember 1961
  4. Jarðhitaleit og jarðhitaframkvæmdir, 13. október 1961
  5. Landþurrkun, 7. desember 1961
  6. Raforkumál á Snæfellsnesi, 29. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Alþingishús, 15. febrúar 1961
  2. Framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar, 31. október 1960
  3. Iðnrekstur, 14. nóvember 1960
  4. Jarðhitaleit og jarðhitaframkvæmdir, 1. nóvember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Björgunar- og gæsluskip fyrir Breiðafjörð, 1. apríl 1960
  2. Skógrækt, 24. maí 1960
  3. Þjóðháttasaga Íslendinga, 2. febrúar 1960

79. þing, 1959

  1. Stjórnarskrárendurskoðun, 30. júlí 1959

78. þing, 1958–1959

  1. Innflutningur varahluta í vélar, 13. október 1958
  2. Viti á Geirfugladrangi, 11. maí 1959
  3. Þjóðvegir úr steinsteypu, 5. maí 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Biskup í Skálholti, 28. mars 1958
  2. Lífeyrisgreiðslur, 18. mars 1958
  3. Myndastytta af Ingólfi Arnarsyni, 4. nóvember 1957
  4. Náttúrulækningafélag, 28. mars 1958
  5. Silungseldi í Búðaósi á Snæfellsnesi, 2. júní 1958
  6. Vegakerfi landsins, 18. mars 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Árstíðabundinn iðnaður, 30. október 1956
  2. Framtíðarskipan Reykholts, 26. október 1956
  3. Stofnun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn, 2. maí 1957
  4. Vetrarflutningar á mjólkurframleiðslusvæðum, 19. mars 1957