Haraldur Ólafsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi, 21. október 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi, 11. mars 1986

104. þing, 1981–1982

  1. Stefnumörkun í fjölskyldumálum, 28. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Fjölskylduvernd, 19. nóvember 1980

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Greiðslufrestur, 18. nóvember 1986
  2. Kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, 10. nóvember 1986
  3. Landkynning að loknum leiðtogafundi, 9. desember 1986
  4. Málefni Nikaragúa, 22. október 1986
  5. Menntastofnun á sviði matvælaiðnaðar, 9. desember 1986
  6. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna, 17. desember 1986
  7. Samningur um verndun villtra plantna og dýra, 5. mars 1987
  8. Umhverfismál (umhverfis- og félagsmálaráðuneyti), 27. janúar 1987
  9. Veiting sterkra drykkja á vegum ríkisins, 29. janúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Frysting kjarnorkuvopna, 10. desember 1985
  2. Listskreyting í Hallgrímskirkju, 15. október 1985
  3. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna (um staðfestingu samkomulags um loðnuveiðar Norðmanna), 19. desember 1985
  4. Svört atvinnustarfsemi, 22. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, 14. nóvember 1984
  2. Endurreisn Viðeyjarstofu, 17. október 1984
  3. Fræðslukerfi og atvinnulíf, 17. október 1984
  4. Listskreyting Hallgrímskirkju, 1. nóvember 1984
  5. Náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu, 15. maí 1985
  6. Sala á íslenskri sérþekkingu erlendis, 29. október 1984
  7. Úrbætur í umferðamálum, 29. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Skipulag almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu, 14. maí 1984
  2. Stöðvun uppsetningar kjarnaflugvopna, 23. nóvember 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Alþjóðleg ráðstefna um afvopnun á Norður-Atlantshafi, 25. nóvember 1981
  2. Ávana- og fíkniefni, 27. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Vínveitingar á vegum ríkisins, 4. mars 1981