Helgi Bergs: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Iðnþróunaráætlun (fyrir næsta áratug) , 28. október 1970

87. þing, 1966–1967

  1. Jarðakaup ríkisins, 13. október 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Endurskoðun laga um jarðakaup ríkisins, 26. apríl 1966

84. þing, 1963–1964

  1. Efling byggðar í Selvogi, 26. febrúar 1964
  2. Þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964-1968, 23. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Hagnýting síldarafla við Suðurland, 19. febrúar 1963

Meðflutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Fiskverð á Íslandi og Noregi (rannsókn á), 26. nóvember 1970
  2. Samstarf við þjóðir sem berjast fyrir sem stærstri fiskveiðilandhelgi (Íslendinga á alþjóðavettvangi), 3. nóvember 1970

87. þing, 1966–1967

  1. Endurnýjun strandferðaskipaflotans og skipulagning strandferða, 17. október 1966
  2. Heildarlöggjöf um hagnýtingu fiskimiðanna umhverfis landið, 2. febrúar 1967
  3. Héraðsdómaskipan, 12. október 1966
  4. Réttur Íslands til landgrunnsins, 24. október 1966
  5. Skólaskip og þjálfun sjómannsefna, 9. nóvember 1966
  6. Verðjöfnun á áburði, 13. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Héraðsdómsskipan, 1. apríl 1966
  2. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 12. október 1965
  3. Réttur til landgrunns Íslands, 24. febrúar 1966
  4. Strandferðaskip (milliþinganefnd), 24. mars 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 27. október 1964
  2. Akvegasamband um Suðurland til Austfjarða, 20. október 1964
  3. Háskóli Íslands, 2. mars 1965
  4. Markaðsrannsóknir í þágu atvinnuveganna, 26. nóvember 1964
  5. Stóriðjumál, 13. október 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 14. nóvember 1963
  2. Almennur lífeyrissjóður, 22. janúar 1964
  3. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 2. apríl 1964
  4. Stórvirkjunar- og stóriðjumál, 12. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Lánveitingar til íbúðarhúsabygginga, 27. febrúar 1963

80. þing, 1959–1960

  1. Milliþinganefnd í skattamálum, 11. maí 1960