Helgi Seljan: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Bifreiðakaup öryrkja, 29. október 1986
  2. Endurskoðun afmarkaðra þátta tryggingalöggjafarinnar, 12. mars 1987
  3. Hagkvæmni útboða, 28. október 1986
  4. Sjúkra- og iðjuþjálfun, 18. nóvember 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Bifreiðakaup öryrkja, 10. apríl 1986
  2. Eldvarnir í opinberum byggingum, 28. janúar 1986
  3. Framhaldsnám í sjávarútvegsfræðum á Höfn, 23. október 1985
  4. Hagkvæmni útboða, 10. febrúar 1986
  5. Menningar og fræðasetur á Skriðuklaustri (um menningar og fræðasetur á Skriðuklaustri) , 14. desember 1985
  6. Sjúkra- og iðjuþjálfun, 21. október 1985
  7. Vistunarvandi öryrkja, 4. nóvember 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Aukin sjúkra- og iðjuþjálfun, 15. október 1984
  2. Framhaldsnám í sjávarútvegsfræðum á Höfn í Hornafirði, 30. maí 1985
  3. Könnun á hagkvæmni útboða, 19. mars 1985
  4. Námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum, 4. febrúar 1985
  5. Saga íslenskra búnaðarhátta, 12. nóvember 1984
  6. Skattaívilnun vegna ættleiðingar, 4. febrúar 1985
  7. Stuðningur við ungmenna- og íþróttahreyfinguna, 15. október 1984
  8. Þjónusta vegna tannréttinga, 15. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Gistiþjónusta á landsbyggðinni, 26. október 1983
  2. Nýting ríkisjarða í þágu aldraðra, 23. nóvember 1983
  3. Rekstrargrundvöllur sláturhúsa, 14. nóvember 1983
  4. Sjúkra- og iðjuþjálfun í heilsugæslunni, 5. apríl 1984
  5. Stuðningur við íþróttahreyfinguna, 5. desember 1983
  6. Vistunarvandi öryrkja, 25. október 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Gistiþjónusta á landsbyggðinni, 1. febrúar 1983
  2. Könnun á högum og aðstöðu öryrkja, 20. janúar 1983
  3. Vélhjólaslys, 27. október 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Fangelsismál, 20. október 1981
  2. Nýting bújarða (ríkisjarða) í þágu aldraðra, 14. október 1981
  3. Nýting kolmunna og vinnslustöð á Austurlandi, 11. desember 1981
  4. Umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir, 22. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Björgunarnet, 4. nóvember 1980
  2. Einangrun húsa, 19. desember 1980
  3. Geðheilbrigðismál, 24. nóvember 1980
  4. Innlent fóður, 11. mars 1981
  5. Menntun fangavarða, 23. mars 1981
  6. Nýting kolmunna og vinnslustöð á Austurlandi, 18. desember 1980
  7. Nýting ríkisjarða í þágu aldraðra, 16. október 1980
  8. Varnir vegna hættu af snjóflóðum og skriðuföllum, 28. október 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Geðheilbrigðismál, 28. mars 1980
  2. Mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum, 13. desember 1979
  3. Nýting kolmunna og vinnslustöð á Austurlandi, 26. mars 1980
  4. Nýting ríkisjarða í þágu aldraðra, 25. mars 1980
  5. Stefnumörkun í menningarmálum, 9. apríl 1980
  6. Útibú frá Veiðimálastofnun, 13. desember 1979
  7. Varnir vegna hættu af snjóflóðum, 6. febrúar 1980

101. þing, 1979

  1. Mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum, 15. október 1979
  2. Útibú frá Veiðimálastofnun, 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

  1. Efling þjónustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveitum, 16. október 1978
  2. Leiðrétting söluskatts af leiksýningum áhugafélaga, 11. maí 1979
  3. Mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum, 26. apríl 1979
  4. Nýting ríkisjarða í þágu aldraðra, 6. apríl 1979
  5. Skipaútgerð ríkisins, 21. desember 1978
  6. Varnir vegna hættu af snjóflóðum og skriðuföllum, 2. maí 1979
  7. Verksmiðjuframleidd hús, 27. nóvember 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Húsnæðismál, 11. apríl 1978
  2. Innlend lyfjaframleiðsla, 12. október 1977
  3. Lagning aðflutningslínu milli Grímsárvirkjunar og Hornafjarðar, 10. apríl 1978
  4. Sérfræðiþjónusta á heilsugæslustöðvum, 20. október 1977
  5. Þjónustu- og úrvinnsluiðnaður í sveitum, 13. mars 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Atvinnumál öryrkja, 28. febrúar 1977
  2. Deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins, 14. mars 1977
  3. Innlend lyfjaframleiðsla, 29. mars 1977
  4. Málefni þroskaheftra, 4. nóvember 1976
  5. Sérfræðiþjónusta á heilsugæslustöðvum, 28. febrúar 1977
  6. Varnir gegn óréttmætum verslunarháttum, 16. desember 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Málefni vangefinna, 10. desember 1975
  2. Skólaskipan á framhaldsskólastigi, 20. október 1975
  3. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða, 19. desember 1975
  4. Sveitavegir á Austurlandi, 20. október 1975
  5. Tilraunaveiðar á úthafsrækju, 22. mars 1976
  6. Uppbyggingaráætlun fyrir Skeggjastaðahrepp, 25. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Nefndarskipan um áfengismál, 12. desember 1974
  2. Skipan opinberra framkvæmda, 17. desember 1974
  3. Skólaskipan á framhaldsskólastigi, 6. mars 1975
  4. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða, 2. desember 1974
  5. Varanleg gatnagerð í þéttbýli, 5. nóvember 1974
  6. Varnir gegn óréttmætum verslunarháttum, 12. mars 1975
  7. Þyrlukaup, 31. október 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Bætt skipulag tónlistarnáms, 10. desember 1973
  2. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða, 4. apríl 1974
  3. Varanleg gatnagerð í þéttbýli, 15. október 1973
  4. Þyrlukaup, 30. apríl 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Vistheimili fyrir vangefna, 17. október 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Leikfélög áhugamanna, 28. október 1971
  2. Rekstraraðstaða félagsheimila, 25. október 1971
  3. Vistheimili fyrir vangefna, 10. febrúar 1972

77. þing, 1957–1958

  1. Skipaferðir milli Austfjarða og útlanda, 25. febrúar 1958
  2. Söngkennsla, 25. febrúar 1958

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 10. mars 1987
  2. Áætlanir á sviði samgögnumála, 25. febrúar 1987
  3. Menntun löggæslumanna, 18. mars 1987
  4. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs, 9. febrúar 1987
  5. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 13. október 1986
  6. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 13. október 1986
  7. Tannlæknaþjónusta í héraði, 19. nóvember 1986
  8. Umhverfismál og náttúruvernd, 28. október 1986
  9. Veiting sterkra drykkja á vegum ríkisins, 29. janúar 1987
  10. Þjóðarátak í umferðaröryggi, 18. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki, 18. nóvember 1985
  2. Fjárhagsvandi vegna húsnæðismála, 22. október 1985
  3. Langtímaáætlun um jarðgangagerð, 4. nóvember 1985
  4. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs (um skipulagningu námsbrauta á sviði sjávarútvegs), 18. nóvember 1985
  5. Rannsókn á innflutningsversluninni, 16. október 1985
  6. Rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti Hafskips, 9. desember 1985
  7. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 10. apríl 1986
  8. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 15. október 1985
  9. Skólasel, 4. febrúar 1986
  10. Umhverfismál og náttúruvernd, 23. október 1985
  11. Úrbætur í ferðaþjónustu, 24. febrúar 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Ferðaþjónusta, 30. apríl 1985
  2. Fjárhagsvandi bænda, 2. apríl 1985
  3. Fjármögnun krabbameinslækningadeildar, 22. október 1984
  4. Lækkun húshitunarkostnaðar, 15. október 1984
  5. Lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða, 14. mars 1985
  6. Mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum, 31. janúar 1985
  7. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs, 19. júní 1985
  8. Rannsókn á innflutningsversluninni, 29. janúar 1985
  9. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 22. apríl 1985
  10. Umhverfismál og náttúruvernd, 25. október 1984
  11. Úthlutunarreglur húsnæðislána, 1. nóvember 1984
  12. Þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi, 22. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Aðgerðir gegn innflutningi og dreifingu ávana- og fíkniefna, 5. desember 1983
  2. Búrekstur með tilliti til landkosta, 25. nóvember 1983
  3. Friðarfræðsla, 6. febrúar 1984
  4. Landnýtingaráætlun, 17. nóvember 1983
  5. Lífeyrismál sjómanna, 10. nóvember 1983
  6. Lækkun húshitunarkostnaðar, 17. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Brúargerð á Kúðafljóti, 25. janúar 1983
  2. Landnýtingaráætlun, 17. desember 1982
  3. Umferðarmiðstöð á Egilsstöðum, 22. nóvember 1982
  4. Þjónustutími Landssímans, 3. febrúar 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Almannavarnir, 16. nóvember 1981
  2. Landnýtingaráætlun, 27. október 1981
  3. Starfslaun íþróttamanna, 26. nóvember 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Bankaþjónusta á Suðurfjörðum í Austurlandskjördæmi, 11. mars 1981
  2. Efling almannavarna, 13. apríl 1981
  3. Flugvellir í Austurlandskjördæmi, 3. desember 1980
  4. Húsakostur Alþingis, 16. mars 1981
  5. Tilraunageymir til veiðarfærarannsókna, 25. nóvember 1980
  6. Vínveitingar á vegum ríkisins, 4. mars 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Innlend orka til heyöflunar, 8. maí 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Aðstoð við sveitarfélög vegna lagningar bundins slitlags á vegi í þéttbýli, 2. nóvember 1978
  2. Endurskoðun áfengislaga, 16. maí 1979
  3. Framhaldsnám á Höfn og samræmt skólahald á Austurlandi, 26. apríl 1979
  4. Hámarkslaun, 6. nóvember 1978
  5. Herferð gegn skattsvikum, 28. nóvember 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Hámarkslaun o.fl., 24. nóvember 1977
  2. Íslensk stafsetning, 31. október 1977
  3. Rekstrar- og afurðalán til bænda, 8. desember 1977
  4. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 30. mars 1978
  5. Verðlagsmál landbúnaðarins, 28. nóvember 1977
  6. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi, 16. desember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Fræðsla og þáttur fjölmiðla í þágu áfengisvarna, 23. nóvember 1976
  2. Hámarkslaun, 17. nóvember 1976
  3. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum, 16. mars 1977
  4. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 23. mars 1977
  5. Verðjöfnun og aðstöðujöfnun, 26. apríl 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Aðgerðir til að draga úr tóbaksreykingum, 19. nóvember 1975
  2. Áfengisfræðsla, 27. apríl 1976
  3. Fjárreiður stjórnmálaflokka, 28. október 1975
  4. Rekstrarlán til sauðfjárbænda, 9. desember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 13. nóvember 1974
  2. Alþingismenn gegni ekki öðrum fastlaunuðum störfum í opinberri þjónustu, 15. apríl 1975
  3. Atvinnumál aldraðra, 12. nóvember 1974
  4. Framfærslukostnaður, 2. maí 1975
  5. Íslensk stafsetning, 13. maí 1975
  6. Rekstrarlán til sauðfjárbænda, 25. apríl 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 24. október 1973
  2. Atvinnumál aldraðra, 11. desember 1973
  3. Búseta á Hólsfjöllum og á Efra-Fjalli, 6. mars 1974
  4. Fjárreiður stjórnmálaflokka, 25. október 1973
  5. Jöfnun símgjalda, 13. desember 1973
  6. Z í ritmáli, 26. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 13. nóvember 1972
  2. Alþingismenn gegni ekki öðrum fastlaunuðum störfum í opinberri þjónustu, 15. nóvember 1972
  3. Gjaldskrá Landssímans, 5. mars 1973
  4. Veggjald af hraðbrautum, 20. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Að alþingismenn gegniekki öðrum fastlaunuðum störfum, 15. maí 1972
  2. Atvinnu- og framkvæmdaáætlanir fyrir Austurlandskjördæmi, 17. nóvember 1971
  3. Gjaldskrá Landsímans, 13. desember 1971
  4. Handbók fyrir launþega, 9. nóvember 1971