Hjálmar Árnason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Ferjusiglingar, 12. febrúar 2007
  2. Skilgreining á háskólastigi, 4. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Ferðasjóður íþróttafélaga, 5. október 2005
  2. Flutningur innanlandsflugs úr Vatnsmýri, 13. október 2005
  3. Skilgreining á háskólastigi, 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Skilgreining á háskólastigi, 19. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Ferðasjóður íþróttafélaga, 13. október 2003
  2. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja, 12. nóvember 2003
  3. Jarðgöng í Reynisfjalli, 28. nóvember 2003
  4. Samstarf ríkis, sveitarfélaga og ýmissa rekstraraðila í heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálum, 5. nóvember 2003
  5. Úttekt á tryggingamálum verknámsnemenda, 30. október 2003
  6. Vetnisráð, 11. desember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Áfallahjálp í sveitarfélögum, 7. október 2002
  2. Ferðasjóður íþróttafélaga, 7. október 2002
  3. Flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar, 14. nóvember 2002
  4. Færeyska fiskveiðistjórnarkerfið, 7. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Áfallahjálp innan sveitarfélaga, 11. október 2001
  2. Áframeldi á þorski, 8. október 2001
  3. Flutningur jarðefnaeldsneytis eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi, 2. nóvember 2001
  4. Fundargerðir stjórna og ráða á vegum ríkisvaldsins, 6. desember 2001
  5. Vistvænt eldsneyti á Íslandi, 7. desember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Áframeldi á þorski, 20. febrúar 2001
  2. Ferðasjóður íþróttafélaga, 15. mars 2001
  3. Samstarf björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar, Fiskistofu og Siglingastofnunar, 13. febrúar 2001
  4. Tilraunir með brennsluhvata, 14. mars 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, 8. febrúar 2000
  2. Öryggi á miðhálendi Íslands, 13. mars 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Kaup á kvikmyndum Óskars Gíslasonar, 4. desember 1998
  2. Skipan nefndar til að auka aga í skólum landsins, 11. janúar 1999
  3. Vistvæn ökutæki, 4. desember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Agi í skólum landsins, 21. október 1997
  2. Styrktarsjóður námsmanna, 11. nóvember 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Endurskoðun kennsluhátta, 12. mars 1997
  2. Menningarráð Íslands, 21. nóvember 1996
  3. Notkun vetnis í vélum fiskiskipaflotans, 11. febrúar 1997
  4. Rafknúin farartæki á Íslandi, 10. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Bætt skattheimta, 5. október 1995
  2. Nýting Krýsuvíkursvæðis, 4. desember 1995
  3. Starfshættir Alþingis, 14. mars 1996
  4. Starfsþjálfun í fyrirtækjum, 4. desember 1995

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Bættar samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, 12. október 2006
  2. Heimili fyrir fjölfatlaða á Suðurnesjum, 10. október 2006
  3. Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, 10. október 2006
  4. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 10. október 2006
  5. Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, 10. október 2006
  6. Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, 10. október 2006
  7. Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, 10. október 2006
  8. Staðbundnir fjölmiðlar, 4. október 2006
  9. Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, 10. október 2006
  10. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Ferðasjóður íþróttafélaga, 26. apríl 2006
  2. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, 10. október 2005
  3. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 10. nóvember 2005
  4. Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi, 16. febrúar 2006
  5. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 10. nóvember 2005
  6. Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd, 16. febrúar 2006
  7. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 10. nóvember 2005
  8. Staðbundnir fjölmiðlar, 12. október 2005
  9. Stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða, 16. febrúar 2006

131. þing, 2004–2005

  1. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 23. febrúar 2005
  2. Sameining rannsóknarnefnda á sviði samgangna, 22. mars 2005
  3. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 23. febrúar 2005
  4. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 23. febrúar 2005
  5. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, 4. október 2004
  6. Staðbundnir fjölmiðlar, 25. október 2004
  7. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 20. október 2004
  8. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 25. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Gjafsókn á stjórnsýslustigi, 12. desember 2003
  2. Réttarstaða íslenskrar tungu, 2. desember 2003
  3. Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, 10. febrúar 2004
  4. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, 10. febrúar 2004
  5. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, 11. nóvember 2003
  6. Sjórnsýsluviðurlög og refsiviðurlög, 5. apríl 2004
  7. Skipulag og framkvæmd löggæslu, 13. október 2003
  8. Starfsumgjörð fjölmiðla, 27. nóvember 2003
  9. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 12. desember 2003
  10. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 6. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, 26. nóvember 2002
  2. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, 8. október 2002
  3. Skipulag og framkvæmd löggæslu, 17. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, 5. nóvember 2001
  2. Heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana, 1. nóvember 2001
  3. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 8. október 2001
  4. Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda, 4. febrúar 2002
  5. Notkun svifnökkva til fólks- og vöruflutninga milli lands og Vestmannaeyja, 31. janúar 2002
  6. Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, 18. apríl 2002
  7. Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum, 4. febrúar 2002
  8. Stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni, 15. október 2001
  9. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, 27. nóvember 2001
  10. Vestnorræn samráðsnefnd um nýtingu náttúruauðlinda, 4. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, 17. maí 2001
  2. Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun, 12. október 2000
  3. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, 26. febrúar 2001
  4. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 5. október 2000
  5. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 12. október 2000
  6. Herminjasafn á Suðurnesjum, 7. desember 2000
  7. Útbreiðsla spilafíknar, 15. nóvember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, 15. mars 2000
  2. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 4. apríl 2000
  3. Könnun á læsi fullorðinna, 5. október 1999
  4. Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, 12. nóvember 1999
  5. Suðurnesjaskógar, 24. febrúar 2000
  6. Tekjustofnar í stað söfnunarkassa, 22. nóvember 1999
  7. Varðveisla báta og skipa, 8. maí 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Aukin landkynning og efling ferðaþjónustu í dreifbýli, 4. nóvember 1998
  2. Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggðaþróun, 30. nóvember 1998
  3. Íslenski hesturinn, 10. desember 1998
  4. Jöfnun lífskjara og aðstöðumunar eftir búsetu, 26. febrúar 1999
  5. Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, 8. febrúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, 23. mars 1998
  3. Bókaútgáfa, 6. apríl 1998
  4. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 6. október 1997
  5. Goethe-stofnunin í Reykjavík, 12. nóvember 1997
  6. Hægri beygja á móti rauðu ljósi, 29. janúar 1998
  7. Loftpúðar í bifreiðum, 6. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 11. febrúar 1997
  2. Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, 6. febrúar 1997
  3. Bókaútgáfa, 7. apríl 1997
  4. Breyting á umferðarlögum, 13. febrúar 1997
  5. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 7. apríl 1997
  6. Efling íþróttastarfs, 19. febrúar 1997
  7. Loftpúðar í bifreiðum, 7. apríl 1997
  8. Tvöföldun Reykjanesbrautar, 10. mars 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Bókaútgáfa, 7. desember 1995
  2. Loftpúðar í bifreiðum, 7. desember 1995
  3. Stefnumótun í löggæslu, 16. nóvember 1995