Hjálmar Jónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

126. þing, 2000–2001

  1. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 16. janúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 2. desember 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 6. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 7. apríl 1997

115. þing, 1991–1992

  1. Könnun á tíðni og orsökum sjálfsvíga, 24. október 1991

Meðflutningsmaður

126. þing, 2000–2001

  1. Landsvegir á hálendi Íslands, 5. október 2000
  2. Óhefðbundnar lækningar, 19. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Háskólanám á Austurlandi og Vestfjörðum, 4. apríl 2000
  2. Landsvegir á hálendi Íslands, 3. apríl 2000
  3. Sjúkraflug, 7. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Uppbyggður vegur yfir Kjöl, 17. nóvember 1998
  2. Þriggja fasa rafmagn, 4. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Rannsókn á refsingum við afbrotum, 19. febrúar 1998
  3. Vegtenging milli lands og Eyja, 9. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, 3. desember 1996
  2. Kaup skólabáts, 5. febrúar 1997
  3. Olíuleit við Ísland, 29. október 1996
  4. Skipulag heilbrigðisþjónustu, 7. apríl 1997
  5. Skógræktaráætlun, 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Bætt skattheimta, 5. október 1995
  2. Kaup og rekstur skólabáts, 22. nóvember 1995

116. þing, 1992–1993

  1. Tilraunaveiðar og þróun veiðarfæra vegna veiða á ígulkerum, 4. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Leifturljós og neyðarsendir á flotbúninga, 30. mars 1992
  2. Safn þjóðminja að Hólum í Hjaltadal, 2. apríl 1992
  3. Velferð barna og unglinga, 19. mars 1992