Jóhann Ársælsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Lega þjóðvegar nr. 1, 19. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Lega þjóðvegar nr. 1, 12. október 2005
  2. Starfslok og taka lífeyris, 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Aðgerðir til að draga úr vegsliti, 6. október 2004
  2. Endurskoðun á sölu Símans, 5. október 2004
  3. Lega þjóðvegar nr. 1, 2. mars 2005
  4. Starfslok og taka lífeyris, 2. nóvember 2004
  5. Verndaráætlun fyrir svæði sem eru ósýkt af sauðfjárriðu, 6. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum, 7. október 2003
  2. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 1. mars 2004
  3. Lega þjóðvegar nr. 1, 1. mars 2004
  4. Skipulag sjóbjörgunarmála, 24. nóvember 2003
  5. Starfslok og taka lífeyris, 29. mars 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 7. október 2002
  2. Ójafnvægi í byggðamálum, 3. október 2002
  3. Skipulag sjóbjörgunarmála, 7. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, 14. febrúar 2002
  2. Áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, 2. október 2001
  3. Skipulag sjóbjörgunarmála, 12. mars 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, 3. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, 22. febrúar 2000

118. þing, 1994–1995

  1. Fyrning skulda og annarra kröfuréttinda, 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Nýting síldarstofna, 27. október 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana, 26. október 1992
  2. Jöfnunartollur á skipasmíðaverkefni, 17. september 1992
  3. Sjávarútvegsstefna, 30. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (endurskoðun laga) , 11. desember 1991
  2. Gæðamál og sala fersks fisks, 14. október 1991
  3. Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, 10. desember 1991
  4. Skoðun og skráning ökutækja, 16. mars 1992

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
  2. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, 5. október 2006
  3. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
  4. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  5. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
  6. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 3. október 2006
  7. Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, 5. október 2006
  8. Störf láglaunahópa og hlutur þeirra í tekjuskiptingu, 31. október 2006
  9. Verkefnið Djúpborun á Íslandi, 10. október 2006
  10. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
  2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
  3. Djúpborun á Íslandi, 11. október 2005
  4. Fiskverndarsvæði við Ísland, 11. október 2005
  5. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, 5. október 2005
  6. Framhaldsskólanám við hæfi fullorðinna nemenda, 4. apríl 2006
  7. Framtíð íslensku krónunnar, 20. október 2005
  8. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
  9. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 6. október 2005
  10. Kvennaskólinn á Blönduósi, 5. apríl 2006
  11. Láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni, 11. október 2005
  12. Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, 5. október 2005
  13. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
  14. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 4. október 2005
  15. Veiting virkjunarleyfa, 12. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 13. október 2004
  2. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
  3. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
  4. Efling starfsnáms, 6. október 2004
  5. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, 4. október 2004
  6. Friðlýsing Arnarvatnsheiðar og Tvídægru, 21. mars 2005
  7. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
  8. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
  9. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
  10. Rekstur skólaskips, 4. október 2004
  11. Ríkisútvarpið sem almannaútvarp, 3. desember 2004
  12. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 10. nóvember 2004
  13. Skipun ráðuneytisstjóra og embættismanna Stjórnarráðsins, 1. apríl 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 8. október 2003
  2. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
  3. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
  4. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
  5. Erlendar starfsmannaleigur, 9. október 2003
  6. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2003
  7. Framkvæmd EES-samningsins, 4. febrúar 2004
  8. Gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði, 31. mars 2004
  9. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2003
  10. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
  11. Milliliðalaust lýðræði, 18. febrúar 2004
  12. Stofnun stjórnsýsluskóla, 7. október 2003
  13. Stytting þjóðvegar eitt, 5. febrúar 2004
  14. Umferðaröryggi á þjóðvegum, 28. október 2003
  15. Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum innan íslensku lögsögunnar, 1. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 14. október 2002
  2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 12. mars 2003
  3. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2002
  4. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
  5. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2002
  6. Hálendisþjóðgarður, 29. október 2002
  7. Notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd, 18. nóvember 2002
  8. Ráðherraábyrgð, 14. október 2002
  9. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 2. október 2002
  10. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 16. október 2002
  11. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003
  12. Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, 16. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 8. október 2001
  2. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
  3. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2001
  4. Gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort, 7. nóvember 2001
  5. Hálendisþjóðgarður, 22. mars 2002
  6. Hönnun og merkingar hjólreiðabrauta, 5. nóvember 2001
  7. Leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni, 14. febrúar 2002
  8. Ráðherraábyrgð, 2. október 2001
  9. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 12. nóvember 2001
  10. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 8. október 2001
  11. Siðareglur fyrir alþingismenn, 4. október 2001
  12. Siðareglur í stjórnsýslunni, 3. október 2001
  13. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
  14. Sjóðandi lághitasvæði, 18. október 2001
  15. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
  16. Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, 15. október 2001
  17. Vernd votlendis, 30. október 2001
  18. Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, 12. nóvember 2001
  19. Virkjun Hvalár í Ófeigsfirði, 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 3. nóvember 2000
  2. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 15. febrúar 2001
  3. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
  4. Könnun á áhrifum fiskmarkaða, 13. nóvember 2000
  5. Merkingar hjólreiðabrauta, 26. febrúar 2001
  6. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 12. mars 2001
  7. Staðfesting Kyoto-bókunarinnar, 26. apríl 2001
  8. Vöruverð á landsbyggðinni, 2. apríl 2001
  9. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, 3. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999
  2. Textun íslensks sjónvarpsefnis, 3. nóvember 1999
  3. Varðveisla báta og skipa, 8. maí 2000
  4. Vernd votlendis, 24. febrúar 2000

118. þing, 1994–1995

  1. Aðgerðir í landbúnaðarmálum, 15. febrúar 1995
  2. Áætlun um að draga úr áfengisneyslu, 25. október 1994
  3. Endurskoðun skattalaga, 8. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Alþjóðleg skráning skipa, 19. október 1993
  2. Bann dragnótaveiða í Faxaflóa, 28. febrúar 1994
  3. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 19. apríl 1994
  4. Lendingar ferjuflugvéla á Rifi, 13. október 1993
  5. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 7. febrúar 1994
  6. Útfærsla landhelginnar, 1. nóvember 1993
  7. Vegasamband hjá Jökulsárlóni, 13. október 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Aukin hlutdeild raforku í orkubúskap þjóðarinnar, 2. nóvember 1992
  2. Fréttamaður Ríkisútvarpsins á Vesturlandi, 19. október 1992
  3. Lendingar ferjuflugvéla á Rifi, 23. mars 1993
  4. Neyðarráðstafanir gegn neyslu áfengis og annarra vímuefna, 25. nóvember 1992
  5. Rannsóknir á botndýrum í Breiðafirði, 13. október 1992
  6. Rannsóknir á botndýrum við Ísland, 6. maí 1993
  7. Rannsóknir og þróun fiskeldis fram til aldamóta, 12. febrúar 1993
  8. Smábátaveiðar, 14. janúar 1993
  9. Vegasamband hjá Jökulsárlóni, 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðis sem miðstöðvar fræðslu á sviði sjávarútvegs, 27. nóvember 1991
  2. Eftirlit með opinberum framkvæmdum, 2. apríl 1992
  3. Fréttamaður Ríkisútvarpsins á Vesturlandi, 1. apríl 1992
  4. Rannsóknir á botndýrum í Breiðafirði, 27. febrúar 1992
  5. Samstarf menntastofnana með aðstoð tölvunets, 2. apríl 1992
  6. Skattlagning fjármagnstekna, 28. febrúar 1992
  7. Stuðningur við afvopnunaraðgerðir forseta Bandaríkjanna og forseta Sovétríkjanna, 15. október 1991
  8. Velferð barna og unglinga, 19. mars 1992

107. þing, 1984–1985

  1. Lækkun húshitunarkostnaðar, 15. október 1984
  2. Stuðningur við ungmenna- og íþróttahreyfinguna, 15. október 1984
  3. Þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi, 22. október 1984