Jón Ármann Héðinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Uppsögn fiskveiðiheimilda Færeyinga innan fiskveiðilandhelgi Íslands, 31. mars 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Fiskimjölsverksmiðja í Grindavík, 23. nóvember 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Fiskræktarmál eldisstöðvarinnar að Laxalóni, 2. desember 1974
  2. Kaup á farþegaskipi er sigli milli Íslands, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, 28. nóvember 1974
  3. Kostnaður á veitt kíló af bolfiski, 4. desember 1974
  4. Síldarverksmiðjur ríkisins í Grindavík, 2. desember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Farþegaskip milli Íslands, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, 5. nóvember 1973
  2. Fiskræktarmál eldisstöðvarinnar að Laxalóni, 4. apríl 1974
  3. Síldarverksmiðjur ríkisins reisi verksmiðju í Grindavík, 27. nóvember 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Orlofs- og hvíldartími sjómanna á fiskiskipum, 29. nóvember 1971
  2. Öryggismál Íslands, 4. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Útflutningur á neysluvatni (rannsókn á möguleikum á hreinu) , 12. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Hagnýting á saltsíld, 16. október 1969

Meðflutningsmaður

105. þing, 1982–1983

  1. Fjárhagsstaða láglaunafólks og lífeyrisþega, 29. nóvember 1982
  2. Öryggiskröfur til hjólbarða, 8. desember 1982

99. þing, 1977–1978

  1. Íslensk stafsetning, 31. október 1977
  2. Lax- og silungsveiði, 14. mars 1978
  3. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna, 14. apríl 1978
  4. Varnir gegn ágangi sjávar við sunnanverðan Faxaflóa, 9. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 8. nóvember 1976
  2. Átján ára kosningaaldur, 22. nóvember 1976
  3. Bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku, 12. október 1976
  4. Bygging nýs þinghúss, 25. janúar 1977
  5. Kosningaréttur, 23. nóvember 1976
  6. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna, 8. desember 1976
  7. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 7. febrúar 1977
  8. Öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa, 19. október 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 25. nóvember 1975
  2. Eignarráð á landinu (gögnum þess og gæðum), 3. nóvember 1975
  3. Heimköllun sendiherra Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, 17. maí 1976
  4. Heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum, 25. febrúar 1976
  5. Jafnrétti kynjanna, 13. nóvember 1975
  6. Niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum, 20. nóvember 1975
  7. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 24. mars 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 13. nóvember 1974
  2. Aldarafmæli landnáms Íslendinga í Vesturheimi, 19. mars 1975
  3. Átján ára kosningaaldur, 26. nóvember 1974
  4. Eignarráð þjóðarinnnar á landinu, 26. nóvember 1974
  5. Nefndarskipan um áfengismál, 12. desember 1974
  6. Niðurgreiðslur á innlendum landbúnaðarafurðrum, 9. maí 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 24. október 1973
  2. Eignarráð á landinu, 31. október 1973
  3. Heiðurslaun listamanna, 12. febrúar 1974
  4. Heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum, 23. janúar 1974
  5. Kennsla í haffræði við Háskóla Íslands, 23. október 1973
  6. Lækkun tekjuskatts á einstaklingum, 23. október 1973
  7. Vinna framhaldsskólanema við framleiðslustörf, 17. október 1973
  8. Öryggismál Íslands, 15. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 13. nóvember 1972
  2. Atvinnulýðræði, 6. febrúar 1973
  3. Eignarráð á landinu, 9. nóvember 1972
  4. Kennsla í haffræði við Háskóla Íslands, 12. apríl 1973
  5. Lánsfé til hitaveituframkvæmda, 16. október 1972
  6. Lífeyrisréttindi sjómanna, 8. mars 1973
  7. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 29. janúar 1973
  8. Olíuverslun, 17. október 1972
  9. Skattfrelsi elli- og örorkulífeyris, 7. nóvember 1972
  10. Öryggismál Íslands, 13. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Dóms- og lögreglumál á Suðurnesjum, 17. nóvember 1971
  2. Endurskoðun laga um byggingarsamvinnufélög, 1. nóvember 1971
  3. Hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign, 14. október 1971
  4. Opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi, 8. nóvember 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Hagkvæmni í smásöludreifingu mjólkur, 29. janúar 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Ferðamál, 24. október 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Fiskeldisstöðvar, 7. desember 1967
  2. Stöðlun fiskiskipa, 9. nóvember 1967
  3. Undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið, 8. nóvember 1967