Ágúst Þorvaldsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum, 23. janúar 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Varnargarður vegna Kötluhlaupa, 10. apríl 1973

91. þing, 1970–1971

  1. Bann við laxveiði í Norður-Atlantshafi, 11. nóvember 1970

87. þing, 1966–1967

  1. Dvalarheimili fyrir aldrað fólk, 27. október 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Dvalarheimili fyrir aldrað fólk, 30. nóvember 1965
  2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis, 26. október 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Samkomustaður Alþingis (þjóðaratkvæðagreiðsla) , 8. mars 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Afurða- og rekstrarlán landbúnaðarins, 29. október 1963
  2. Heyverkunarmál, 22. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Afurða- og rekstrarlán iðnaðarins, 5. apríl 1963
  2. Heitt vatn á Selfossi og að Laugardælum, 19. nóvember 1962
  3. Heyverkunarmál, 25. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Heyverkunarmál, 2. nóvember 1961
  2. Landþurrkun, 7. desember 1961

78. þing, 1958–1959

  1. Ábúðarlög, 12. nóvember 1958
  2. Votheysverkun, 20. október 1958

77. þing, 1957–1958

  1. Biskup í Skálholti, 28. mars 1958

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 22. apríl 1974
  2. Bygging skips til Vestmannaeyjaferða, 22. október 1973
  3. Bygging sögualdarbæjar, 31. október 1973
  4. Rafvæðing dreifbýlisins, 14. desember 1973
  5. Rannsókn á gerð nýrrar hafnar á suðurströndinni, 20. desember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Ný höfn á suðurstönd landsins, 4. apríl 1973
  2. Stofnun fiskvinnsluskóla í Vestmannaeyjum, 31. október 1972
  3. Þyrluflug milli lands og Vestmannaeyja, 29. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp, 3. desember 1971
  2. Efni í olíumöl, 8. febrúar 1972
  3. Fiskvinnsluskóli í Vestmannaeyjum, 12. apríl 1972
  4. Opinberar framkvæmdir í Suðurlandskjördæmi, 27. október 1971
  5. Samgöngumál Vestmannaeyinga, 14. október 1971
  6. Uppbygging þjóðvegakerfisins, 11. desember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Áætlun til að binda enda á vanþróun Íslands í vegamálum (10 ára áætlun um ráðstafanir), 4. febrúar 1971
  2. Áætlun um skólaþörf landsmanna (heildar, næstu 10-15 ár), 29. október 1970
  3. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um), 12. nóvember 1970
  4. Sáttanefnd í Laxárdeilunni, 30. mars 1971
  5. Talsímagjöld, 15. mars 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Hringbraut um landið, 15. apríl 1970
  2. Leit að bræðslufiski, 20. október 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Einkaréttur Íslands til landgrunnsins, 10. febrúar 1969
  2. Hráefnaskortur síldarverksmiðjanna, 28. mars 1969
  3. Rannsókn á kalkþörf jarðvegs, 25. febrúar 1969
  4. Stórvirkjanir og hagnýting raforku, 12. febrúar 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Endurskoðun á rekstri ríkissjóðs og ríkisstofnana, 13. febrúar 1968
  2. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið, 12. desember 1967
  3. Undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið, 8. nóvember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Jarðakaup ríkisins, 13. október 1966
  2. Verðjöfnun á áburði, 13. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Endurskoðun laga um jarðakaup ríkisins, 26. apríl 1966
  2. Verkefna- og tekjustofnaskipting milli ríkisins og sveitarfélaganna, 22. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Akvegasamband um Suðurland til Austfjarða, 20. október 1964
  2. Hækkun íbúðarhúsalána hjá stofnlánadeild landbúnaðarins, 30. nóvember 1964
  3. Landafundir Íslendinga í Vesturheimi, 27. október 1964
  4. Raforkumál, 30. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Almennur lífeyrissjóður, 22. janúar 1964
  2. Búfjártryggingar, 17. október 1963
  3. Efling byggðar í Selvogi, 26. febrúar 1964
  4. Fræðslu- og listaverkamiðstöðvar, 23. janúar 1964
  5. Kal í túnum o.fl., 18. nóvember 1963
  6. Landfundir Íslendinga í Vesturheimi, 18. febrúar 1964
  7. Rafvæðingaráætlun, 19. nóvember 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Afurðalán vegna garðávaxta, 26. nóvember 1962
  2. Búfjártryggingar, 27. mars 1963
  3. Innlend kornframleiðsla, 15. október 1962
  4. Kal í túnum o.fl., 20. nóvember 1962
  5. Landfundir Íslendinga í Vesturheimi, 26. mars 1963
  6. Raforkumál, 15. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Afurðalán vegna garðávaxta, 30. nóvember 1961
  2. Biskupssetur í Skálholti, 27. mars 1962
  3. Endurskoðun girðingalaga, 15. nóvember 1961
  4. Iðnaður fyrir kauptún og þorp, 6. febrúar 1962
  5. Innlend kornframleiðsla, 25. október 1961
  6. Jarðhiti til lækninga, 28. mars 1962
  7. Landafundir Íslendinga í Vesturheimi, 17. nóvember 1961
  8. Raforkumál, 13. mars 1962
  9. Sjónvarpsmál, 4. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Byggingarsjóðir (fjáröflun), 1. nóvember 1960
  2. Varnir gegn landspjöllum af völdum Dyrhólaóss, 22. nóvember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Bústofnslánadeild, 4. febrúar 1960
  2. Byggingarsjóðir, 25. nóvember 1959
  3. Raforkumál, 1. febrúar 1960

79. þing, 1959

  1. Niðurgreiðsla á landbúnaðarvörum, 6. ágúst 1959
  2. Stjórnarskrárendurskoðun, 30. júlí 1959

78. þing, 1958–1959

  1. Austurvegur, 21. janúar 1959
  2. Innflutningur varahluta í vélar, 13. október 1958
  3. Lán til byggingarsjós af greiðsluafgangi ríkissjóðs, 9. janúar 1959
  4. Lífeyrissjóður fyrir bátasjómenn, 20. október 1958
  5. Útvegun lánsfjár, 20. febrúar 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Atvinnuskilyrði fyrir aldrað fólk, 14. febrúar 1958
  2. Efnaiðnaðarverksmiðja í Hveragerði, 31. október 1957
  3. Vegakerfi á Þingvöllum, 22. apríl 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Biskup Íslands skuli hafa aðsetur í Skálholti, 14. maí 1957
  2. Efnaiðnaðarverksmiðja í Hveragerði, 9. maí 1957
  3. Stofnun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn, 2. maí 1957