Kjartan Jóhannsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

110. þing, 1987–1988

  1. Stefna Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu, 22. mars 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Jöfnun húsnæðiskostnaðar, 13. október 1986
  2. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 13. október 1986
  3. Réttur raforkunotenda, 26. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Afplánun dóma vegna fíkniefnabrota, 12. febrúar 1986
  2. Frelsi í innflutningi á olíuvörum, 13. febrúar 1986
  3. Jöfnun húsnæðiskostnaðar, 10. apríl 1986
  4. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 10. apríl 1986
  5. Verðtrygging tjóna og slysabóta, 18. nóvember 1985
  6. Vistunarmál aldraðra, 10. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Fiskeldismál, 3. maí 1985
  2. Fiskiræktarmál, 23. apríl 1985
  3. Framleiðslustjórn í landbúnaði, 22. október 1984
  4. Frelsi í innflutningi á olíuvörum, 26. febrúar 1985
  5. Frelsi í útflutningsverslun, 26. febrúar 1985
  6. Veiðileyfastjórn á fiskveiðum, 22. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 29. mars 1984
  2. Endurskoðun laga um Framleiðsluráð landbúnaðarins, 11. maí 1984
  3. Stjórn á fiskveiðum, 13. október 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Vantraust á ríkisstjórnina, 16. nóvember 1982
  2. Veiðileyfastjórn á fiskveiðum, 17. desember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá, 25. mars 1982
  2. Liðsinni við pólsku þjóðina, 7. desember 1981
  3. Málefni El Salvador, 15. febrúar 1982
  4. Verðtrygging tjóna- og slysabóta, 1. apríl 1982
  5. Þróunarsamvinna, 21. apríl 1982

102. þing, 1979–1980

  1. Aðild Íslands að Genfarbókuninni 1979, 17. janúar 1980
  2. Flutningur gufuhverfils Kröfluvirkjunar til háhitasvæðis á Reykjanesskaga, 23. apríl 1980
  3. Viðskiptasamningur EFTA-landanna og Spánar, 13. desember 1979

Meðflutningsmaður

111. þing, 1988–1989

  1. Heimild til að ganga til samninga um kaup á Hótel Borg, 11. apríl 1989
  2. Rekstrarskilyrði garðyrkju og ylræktar, 21. nóvember 1988
  3. Vegabréfsáritanir vegna Frakklandsferða, 5. desember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Haf- og fiskirannsóknir, 10. mars 1988
  2. Leiðtogafundur stórveldanna, 9. desember 1987
  3. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna, 18. desember 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga, 29. október 1986
  2. Kaupleiguíbúðir, 24. nóvember 1986
  3. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna, 17. desember 1986
  4. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, 25. febrúar 1987
  5. Þjóðarátak í umferðaröryggi, 18. febrúar 1987
  6. Þróunarstofur landshlutanna, 18. mars 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Endurskoðun gjaldþrotalaga, 6. nóvember 1985
  2. Fiskifélag Íslands og Búnaðarfélag Íslands, 29. janúar 1986
  3. Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga, 24. mars 1986
  4. Fylkisstjórnir, 15. október 1985
  5. Jafnrétti og frelsi í Suður Afríku, 15. október 1985
  6. Kaupleiguíbúðir, 9. apríl 1986
  7. Málefni aldraðra, 15. október 1985
  8. Réttarstaða heimavinnandi fólks, 15. október 1985
  9. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, 30. janúar 1986
  10. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna (um staðfestingu samkomulags um loðnuveiðar Norðmanna), 19. desember 1985
  11. Sjálfstæðar rannsóknastofnanir, 29. janúar 1986
  12. Skipulag svæðisins umhverfis Gullfoss og Geysi, 15. október 1985
  13. Vaxtafrádráttur til jöfnunar á húsnæðiskostnaði, 15. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Almenn stjórnsýslulöggjöf, 24. október 1984
  2. Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, 14. nóvember 1984
  3. Alþjóðleg tækni í rekstri, 14. mars 1985
  4. Endurreisn Viðeyjarstofu, 17. október 1984
  5. Fjármögnun krabbameinslækningadeildar, 22. október 1984
  6. Lækkun á gjaldtöku fyrir lyfja- og lækniskostnað, 11. október 1984
  7. Málefni aldraðra, 16. október 1984
  8. Skattbyrði hjóna, 22. nóvember 1984
  9. Stefna Íslendinga í afvopnunarmálum, 15. maí 1985
  10. Stighækkandi eignarskattsauki, 19. nóvember 1984
  11. Umsvif erlendra sendiráða, 2. maí 1985
  12. Vantraust á ríkisstjórnina, 11. október 1984
  13. Vaxtafrádráttur til jöfnunar á húsnæðiskostnaði, 13. desember 1984
  14. Þróunaraðstoð Íslands, 21. maí 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Afnám bílakaupafríðinda embættismanna, 13. október 1983
  2. Fríiðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll, 13. febrúar 1984
  3. Könnun á raforkuverði á Íslandi, 11. október 1983
  4. Réttur heimavinnandi til lífeyris, 11. október 1983
  5. Sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og Íslendinga, 14. febrúar 1984
  6. Skipulag almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu, 14. maí 1984
  7. Stefna í flugmálum, 16. nóvember 1983
  8. Stjórnsýslulöggjöf, 29. nóvember 1983
  9. Umfang skattsvika, 25. janúar 1984
  10. Veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 8. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Framkvæmd skrefatalningarinnar, 27. október 1982
  2. Fríiðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll, 15. desember 1982
  3. Langtímaáætlun um þróunarsamvinnu, 18. nóvember 1982
  4. Málefni El Salvador, 16. nóvember 1982
  5. Öryggiskröfur til hjólbarða, 8. desember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni, 13. október 1981
  2. Afstaða símnotenda til mismunandi valkosta við jöfnun símkostnaðar, 15. október 1981
  3. Fríiðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll, 9. nóvember 1981
  4. Íslenskt efni á myndsnældum, 2. febrúar 1982
  5. Landsnefnd til stuðnings jafnrétti og frelsi í Suður-Afríku, 22. mars 1982
  6. Lækningarmáttur jarðsjávar við Svartsengi, 25. nóvember 1981
  7. Orkubú Suðurnesja, 30. nóvember 1981
  8. Orlofsbúðir fyrir almenning, 13. október 1981
  9. Sjálfsforræði sveitarfélaga, 30. nóvember 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Alþjóðaorkustofnunin, 29. apríl 1981
  2. Aukning orkufreks iðnaðar, 13. október 1980
  3. Kennsla í útvegsfræðum, 27. nóvember 1980
  4. Opinber stefna í áfengismálum, 29. október 1980
  5. Ókeypis símaþjónusta opinberra stjórnsýslustofnana, 19. febrúar 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Fjármögnun framkvæmda við Reykjanesbraut, 19. maí 1980