Árni Steinar Jóhannsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Framtíðarhlutverk Sementsverksmiðjunnar hf., 8. október 2002
  2. Niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum, 10. október 2002
  3. Uppbygging endurhæfingar við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, 3. október 2002
  4. Uppbygging fiskeldisfyrirtækja vegna eldis kaldsjávarfiska, 10. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, 8. október 2001
  2. Samningar við lággjaldaflugfélög, 13. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, 13. febrúar 2001
  2. Þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey, 5. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Atvinnuuppbygging og þróun vistvæns samfélags í Hrísey, 16. mars 2000
  2. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, 18. október 1999
  3. Úthlutun fjár til hitaveitna á köldum svæðum, 16. mars 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, 16. október 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Samstarf um nýtingu fiskstofna í Norður-Atlantshafi, 14. nóvember 1996

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Loftslagsráð, 19. október 2006
  2. Óháð áhættumat vegna Kárahnjúkavirkjunar, 12. október 2006

130. þing, 2003–2004

  1. Sýslur, 5. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu, 29. janúar 2003
  2. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, 2. október 2002
  3. Aukinn tollkvóti hreindýrakjöts, 23. október 2002
  4. Áfallahjálp í sveitarfélögum, 7. október 2002
  5. Átak til að treysta byggð á landsbyggðinni, 26. febrúar 2003
  6. Breiðbandsvæðing landsins, 7. október 2002
  7. Einkavæðingarnefnd, 2. október 2002
  8. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2002
  9. Greining lestrarvanda, 7. október 2002
  10. Hernaðaraðgerðir gegn Írak, 21. janúar 2003
  11. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, 25. nóvember 2002
  12. Sjálfbær atvinnustefna, 4. október 2002
  13. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 23. október 2002
  14. Strandsiglingar, 4. október 2002
  15. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 4. október 2002
  16. Velferðarsamfélagið, 4. október 2002
  17. Verðmyndun á innfluttu sementi, 4. október 2002
  18. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, 12. mars 2003
  19. Þjóðaratkvæðagreiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar, 21. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Aukaþing Alþingis um byggðamál, 3. október 2001
  2. Áfallahjálp innan sveitarfélaga, 11. október 2001
  3. Átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni, 2. október 2001
  4. Breiðbandsvæðing landsins, 3. apríl 2002
  5. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 2. október 2001
  6. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 8. október 2001
  7. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 10. október 2001
  8. Strandsiglingar, 5. febrúar 2002
  9. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 3. október 2001
  10. Tólf ára samfellt grunnnám, 8. október 2001
  11. Velferðarsamfélagið, 4. október 2001
  12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls, 22. janúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001, 3. október 2000
  2. Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun, 12. október 2000
  3. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, 15. febrúar 2001
  4. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 28. mars 2001
  5. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, 4. október 2000
  6. Sjálfbær atvinnustefna, 15. nóvember 2000
  7. Sjálfbær orkustefna, 24. nóvember 2000
  8. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 5. október 2000
  9. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, 4. október 2000
  10. Stofnun stjórnlagadómstóls eða stjórnlagaráðs, 8. febrúar 2001
  11. Tilraunir með brennsluhvata, 14. mars 2001
  12. Tólf ára samfellt grunnnám, 19. október 2000
  13. Velferðarsamfélagið, 7. mars 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Endurreisn velferðarkerfisins, 6. apríl 2000
  2. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, 14. febrúar 2000
  3. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, 9. desember 1999
  4. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 5. október 1999
  5. Sérstakar aðgerðir í byggðamálum, 5. október 1999
  6. Sjálfbær atvinnustefna, 6. apríl 2000
  7. Sjálfbær orkustefna, 4. október 1999
  8. Sjúkraflug, 7. apríl 2000
  9. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, 3. apríl 2000
  10. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, 4. október 1999
  11. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, 4. október 1999

124. þing, 1999

  1. Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, 9. júní 1999
  2. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, 10. júní 1999
  3. Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, 9. júní 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd, 13. október 1998