Magnús Torfi Ólafsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

96. þing, 1974–1975

  1. Stórvirkjun á Norðurlandi vestra, 3. apríl 1975

92. þing, 1971–1972

  1. Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um samtarf á sviði menningarmála, 21. október 1971

Meðflutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Skipan nefndar til að gera tillögur um breytingar á stjórnarskrá, 21. apríl 1978
  2. Tónmenntafræðsla í grunnskóla, 26. október 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum, 7. desember 1976
  2. Raforkumál Vestfjarða, 7. mars 1977
  3. Skipan raforkumála, 10. desember 1976
  4. Söfnun og úrvinnsla íslenskra þjóðfræða, 3. desember 1976
  5. Tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna og persónulega hagi, 9. nóvember 1976
  6. Veiting prestakalla, 3. mars 1977
  7. Verndun Bernhöftstorfu, 30. mars 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Bann við geymslu kjarnavopna á íslensku yfirráðasvæði, 16. febrúar 1976
  2. Heimköllun sendiherra Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, 17. maí 1976
  3. Réttindi og skyldur stjórnmálaflokka, 13. maí 1976
  4. Söfnun íslenskra þjóðfræða, 12. maí 1976
  5. Tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna, 3. febrúar 1976
  6. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. febrúar 1976
  7. Veiting prestakalla, 25. febrúar 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 16. apríl 1975
  2. Aldarafmæli landnáms Íslendinga í Vesturheimi, 19. mars 1975
  3. Viðurkenning á bráðabirgðabyltingarstjórninni í Suður-Víetnam, 17. apríl 1975
  4. Þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur, 14. apríl 1975